„Gengu berfætt síðasta spölinn í pílagrímagöngu“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. júlí 2016 19:36 Pílagrímar gengur berfættir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Þingvöllum og frá Bæ í Borgarfirði í dag. Fjölmennur hópur tók þátt í göngunni í ár meðal annars átta Kanadabúar sem komu hingað til lands sérstaklega til að taka þátt. Vegalengdin sem fólk gekk í pílagrímagöngunni í ár voru yfir 120 kílómetrar en þó var gengið í áföngum. Hóparnir komu saman við Skálholtskirkju í dag. „Við reyndum að þræða eins mikið og við vissum um fornu leiðirnar milli Strandakirkju og Eyrarbakka og hingað í Skálholt og til dæmis síðasta spölinn hingað upp á túnið gengum við eftir fornum tröðum sem enn þá sjást merki um.“ Segir Halldór Reynisson, starfandi rektor í Skálholti. Þeir sem taka þátt í göngu sem þessari koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu og hver og einn hefur sínar forsendur til að taka þátt. „Skálholt var á miðöldum helsti pílagrímastaður íslendinga og íslendingar höfðu mikla helgi af Þorláki. Það er gangan sjálf núorðið sem er markmiðið og það kemur hver og einn í þessa göngu á sínum eigin forsendum. Áður fyrr voru Íslendingar sendir suður til Rómar að skríða þar fyrir kirkjudyrum svona eins og Sturla Sighvatsson í yfirbótsskini. Núna erum við líka bara endurvekja gamla menningarhefð. Ganga fornar götur eins og hingað í Skálholt sem að menn gengu í 800 ár. Þetta hefur meira að segja verið rannsakað af hverju fólk er að fara í þessar göngur sem eru að verða mjög vinsælla í Evrópu og meiri hlutinn er á einhverri andlegri leið.“ 8 Kanadabúar komu sérstaklega til landsins til þess að taka þátt í göngunni hér á á landi í ár. „Fyrir mig var þetta persónulegra því fjölskyldan kom líka með. Tvö barna minna gengu alla leiðina með mér. Við nutum þess. Það var gaman. Það rigndi á okkur, þvílík bleyta, og stundum var kalt og við villtumst aðeins einu sinni en fararstjórarnir voru mjög góðir og við skemmtum okkur mjög vel.“ segir Matthew Robert Anderson, pílagrími. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Pílagrímar gengur berfættir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Þingvöllum og frá Bæ í Borgarfirði í dag. Fjölmennur hópur tók þátt í göngunni í ár meðal annars átta Kanadabúar sem komu hingað til lands sérstaklega til að taka þátt. Vegalengdin sem fólk gekk í pílagrímagöngunni í ár voru yfir 120 kílómetrar en þó var gengið í áföngum. Hóparnir komu saman við Skálholtskirkju í dag. „Við reyndum að þræða eins mikið og við vissum um fornu leiðirnar milli Strandakirkju og Eyrarbakka og hingað í Skálholt og til dæmis síðasta spölinn hingað upp á túnið gengum við eftir fornum tröðum sem enn þá sjást merki um.“ Segir Halldór Reynisson, starfandi rektor í Skálholti. Þeir sem taka þátt í göngu sem þessari koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu og hver og einn hefur sínar forsendur til að taka þátt. „Skálholt var á miðöldum helsti pílagrímastaður íslendinga og íslendingar höfðu mikla helgi af Þorláki. Það er gangan sjálf núorðið sem er markmiðið og það kemur hver og einn í þessa göngu á sínum eigin forsendum. Áður fyrr voru Íslendingar sendir suður til Rómar að skríða þar fyrir kirkjudyrum svona eins og Sturla Sighvatsson í yfirbótsskini. Núna erum við líka bara endurvekja gamla menningarhefð. Ganga fornar götur eins og hingað í Skálholt sem að menn gengu í 800 ár. Þetta hefur meira að segja verið rannsakað af hverju fólk er að fara í þessar göngur sem eru að verða mjög vinsælla í Evrópu og meiri hlutinn er á einhverri andlegri leið.“ 8 Kanadabúar komu sérstaklega til landsins til þess að taka þátt í göngunni hér á á landi í ár. „Fyrir mig var þetta persónulegra því fjölskyldan kom líka með. Tvö barna minna gengu alla leiðina með mér. Við nutum þess. Það var gaman. Það rigndi á okkur, þvílík bleyta, og stundum var kalt og við villtumst aðeins einu sinni en fararstjórarnir voru mjög góðir og við skemmtum okkur mjög vel.“ segir Matthew Robert Anderson, pílagrími.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira