„Gengu berfætt síðasta spölinn í pílagrímagöngu“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. júlí 2016 19:36 Pílagrímar gengur berfættir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Þingvöllum og frá Bæ í Borgarfirði í dag. Fjölmennur hópur tók þátt í göngunni í ár meðal annars átta Kanadabúar sem komu hingað til lands sérstaklega til að taka þátt. Vegalengdin sem fólk gekk í pílagrímagöngunni í ár voru yfir 120 kílómetrar en þó var gengið í áföngum. Hóparnir komu saman við Skálholtskirkju í dag. „Við reyndum að þræða eins mikið og við vissum um fornu leiðirnar milli Strandakirkju og Eyrarbakka og hingað í Skálholt og til dæmis síðasta spölinn hingað upp á túnið gengum við eftir fornum tröðum sem enn þá sjást merki um.“ Segir Halldór Reynisson, starfandi rektor í Skálholti. Þeir sem taka þátt í göngu sem þessari koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu og hver og einn hefur sínar forsendur til að taka þátt. „Skálholt var á miðöldum helsti pílagrímastaður íslendinga og íslendingar höfðu mikla helgi af Þorláki. Það er gangan sjálf núorðið sem er markmiðið og það kemur hver og einn í þessa göngu á sínum eigin forsendum. Áður fyrr voru Íslendingar sendir suður til Rómar að skríða þar fyrir kirkjudyrum svona eins og Sturla Sighvatsson í yfirbótsskini. Núna erum við líka bara endurvekja gamla menningarhefð. Ganga fornar götur eins og hingað í Skálholt sem að menn gengu í 800 ár. Þetta hefur meira að segja verið rannsakað af hverju fólk er að fara í þessar göngur sem eru að verða mjög vinsælla í Evrópu og meiri hlutinn er á einhverri andlegri leið.“ 8 Kanadabúar komu sérstaklega til landsins til þess að taka þátt í göngunni hér á á landi í ár. „Fyrir mig var þetta persónulegra því fjölskyldan kom líka með. Tvö barna minna gengu alla leiðina með mér. Við nutum þess. Það var gaman. Það rigndi á okkur, þvílík bleyta, og stundum var kalt og við villtumst aðeins einu sinni en fararstjórarnir voru mjög góðir og við skemmtum okkur mjög vel.“ segir Matthew Robert Anderson, pílagrími. Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Pílagrímar gengur berfættir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Þingvöllum og frá Bæ í Borgarfirði í dag. Fjölmennur hópur tók þátt í göngunni í ár meðal annars átta Kanadabúar sem komu hingað til lands sérstaklega til að taka þátt. Vegalengdin sem fólk gekk í pílagrímagöngunni í ár voru yfir 120 kílómetrar en þó var gengið í áföngum. Hóparnir komu saman við Skálholtskirkju í dag. „Við reyndum að þræða eins mikið og við vissum um fornu leiðirnar milli Strandakirkju og Eyrarbakka og hingað í Skálholt og til dæmis síðasta spölinn hingað upp á túnið gengum við eftir fornum tröðum sem enn þá sjást merki um.“ Segir Halldór Reynisson, starfandi rektor í Skálholti. Þeir sem taka þátt í göngu sem þessari koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu og hver og einn hefur sínar forsendur til að taka þátt. „Skálholt var á miðöldum helsti pílagrímastaður íslendinga og íslendingar höfðu mikla helgi af Þorláki. Það er gangan sjálf núorðið sem er markmiðið og það kemur hver og einn í þessa göngu á sínum eigin forsendum. Áður fyrr voru Íslendingar sendir suður til Rómar að skríða þar fyrir kirkjudyrum svona eins og Sturla Sighvatsson í yfirbótsskini. Núna erum við líka bara endurvekja gamla menningarhefð. Ganga fornar götur eins og hingað í Skálholt sem að menn gengu í 800 ár. Þetta hefur meira að segja verið rannsakað af hverju fólk er að fara í þessar göngur sem eru að verða mjög vinsælla í Evrópu og meiri hlutinn er á einhverri andlegri leið.“ 8 Kanadabúar komu sérstaklega til landsins til þess að taka þátt í göngunni hér á á landi í ár. „Fyrir mig var þetta persónulegra því fjölskyldan kom líka með. Tvö barna minna gengu alla leiðina með mér. Við nutum þess. Það var gaman. Það rigndi á okkur, þvílík bleyta, og stundum var kalt og við villtumst aðeins einu sinni en fararstjórarnir voru mjög góðir og við skemmtum okkur mjög vel.“ segir Matthew Robert Anderson, pílagrími.
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira