"Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. janúar 2014 13:30 Fjöldi fólks var handtekið og borið út af vinnusvæðinu í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn, en aðeins er hluti þeirra ákærður fyrir að mótmæla framkvæmdunum Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í Reykjavík vikublaði sem kom út í dag. Ekki er vitað hvort fleiri ákærur verði gefnar út. Tugir manna sem mótmæltu framkvæmdunum voru bornir útaf vinnusvæðinu og sumir settir í járn og í fangaklefa. Ómar Ragnarsson var meðal þeirra en hann sætir ekki ákæru. Skúli Bjarnason, lögfræðingur Hraunavina segir ákærurnar vott um valdahroka lögreglu. „Það gefur auga leið að þeir voru búnir að ná markmiðum sínum með því að leggja veginn. Það dugði alveg að stjaka þessu fólki til hliðar og ekki var þörf á frekari aðgerðum. Að keyra þetta fólk til Reykjavíkur og læsa það inni í fangaklefa, og kóróna það svo með því að gefa út ákærur á hendur því, er náttúrlega augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka sem liggur þar að baki.“ Jón HB Snorrason, saksóknari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Reykjavík Vikublað að ekki sé ákært fyrir mótmælin. Fólk hafi rétt til þess að mótmæla, en eigi að hlýða lögreglu, og vísar í nítjándu grein lögreglulaga þar sem almenningi er skylt að hlýða fyrirmælum lögreglu. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Fjöldi fólks var handtekið og borið út af vinnusvæðinu í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn, en aðeins er hluti þeirra ákærður fyrir að mótmæla framkvæmdunum Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í Reykjavík vikublaði sem kom út í dag. Ekki er vitað hvort fleiri ákærur verði gefnar út. Tugir manna sem mótmæltu framkvæmdunum voru bornir útaf vinnusvæðinu og sumir settir í járn og í fangaklefa. Ómar Ragnarsson var meðal þeirra en hann sætir ekki ákæru. Skúli Bjarnason, lögfræðingur Hraunavina segir ákærurnar vott um valdahroka lögreglu. „Það gefur auga leið að þeir voru búnir að ná markmiðum sínum með því að leggja veginn. Það dugði alveg að stjaka þessu fólki til hliðar og ekki var þörf á frekari aðgerðum. Að keyra þetta fólk til Reykjavíkur og læsa það inni í fangaklefa, og kóróna það svo með því að gefa út ákærur á hendur því, er náttúrlega augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka sem liggur þar að baki.“ Jón HB Snorrason, saksóknari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Reykjavík Vikublað að ekki sé ákært fyrir mótmælin. Fólk hafi rétt til þess að mótmæla, en eigi að hlýða lögreglu, og vísar í nítjándu grein lögreglulaga þar sem almenningi er skylt að hlýða fyrirmælum lögreglu.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira