„Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. október 2015 10:35 Guðmundur Þ. Þórhallsson. Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur ákveðið að lækka vexti og hækka veðhlutfall á sjóðsfélaglánum. Sjóðurinn ætlar að hefja óverðtryggð útlán samhliða því að lækka vexti á verðtryggðum lánum. Þá verður lánshlutfall hækkað upp í 75 prósent, úr 65 prósentum. Allt er þetta gert til að auðvelda sjóðsfélögum að taka lán.Varfærin undanfarin ár Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir að aðstæður á fasteignamarkaði gefi kost á þessum breytingum. „Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur stundað lán til sjóðsfélaga í áratugi. Hlutur sjóðsfélagalána í eignarsafni sjóðsins hefur lækkað nokkuð undanfarin ár,“ segir Guðmundur. Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall. Sjóðurinn hafi verið varfærin undanfarin ár og lánin lægri en margar aðrar lánastofnanir veita. Nú eru teikn á lofti um að hagkerfið sé að hitna að nýju, og heimili voru mjög skuldsett þegar hrunið skall á árið 2008. Guðmundur hefur ekki áhyggjur af því að sú staða skapist aftur með ódýrari lánum. „Það má segja að núna er verklag nokkuð annað. Stíf greiðslumöt og lánhæfismöt eru í gangi. Nú er betur tengt saman greiðsluhæfi og veðsetning hjá einstaklingum.“Staðan vænkast mjög Guðmundur segir að staða lífeyrissjóða undanfarin ár hafi vænkast mjög en breytingarnar á útlánum Lífeyrissjóðs verslunarmanna er ætlað að auka hlutdeild þeirra í eignasafni sjóðsins. „Frá efnahagshruni hefur verið mjög góð raunávöxtun lífeyrissjóða. Allflestir eignarflokkar hafa skilað jákvæðri raunávöxtun, bæði innlend og erlend hlutabréf. Staða sjóðanna hefur vænkast mjög.“ Framkvæmdastjórinn segir að lánin séu mjög svo samkeppnishæf, kjörin séu góð og hagur sjóðsfélaga og sjóðsins sjálfs að auka lánshlutfall. Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur ákveðið að lækka vexti og hækka veðhlutfall á sjóðsfélaglánum. Sjóðurinn ætlar að hefja óverðtryggð útlán samhliða því að lækka vexti á verðtryggðum lánum. Þá verður lánshlutfall hækkað upp í 75 prósent, úr 65 prósentum. Allt er þetta gert til að auðvelda sjóðsfélögum að taka lán.Varfærin undanfarin ár Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir að aðstæður á fasteignamarkaði gefi kost á þessum breytingum. „Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur stundað lán til sjóðsfélaga í áratugi. Hlutur sjóðsfélagalána í eignarsafni sjóðsins hefur lækkað nokkuð undanfarin ár,“ segir Guðmundur. Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall. Sjóðurinn hafi verið varfærin undanfarin ár og lánin lægri en margar aðrar lánastofnanir veita. Nú eru teikn á lofti um að hagkerfið sé að hitna að nýju, og heimili voru mjög skuldsett þegar hrunið skall á árið 2008. Guðmundur hefur ekki áhyggjur af því að sú staða skapist aftur með ódýrari lánum. „Það má segja að núna er verklag nokkuð annað. Stíf greiðslumöt og lánhæfismöt eru í gangi. Nú er betur tengt saman greiðsluhæfi og veðsetning hjá einstaklingum.“Staðan vænkast mjög Guðmundur segir að staða lífeyrissjóða undanfarin ár hafi vænkast mjög en breytingarnar á útlánum Lífeyrissjóðs verslunarmanna er ætlað að auka hlutdeild þeirra í eignasafni sjóðsins. „Frá efnahagshruni hefur verið mjög góð raunávöxtun lífeyrissjóða. Allflestir eignarflokkar hafa skilað jákvæðri raunávöxtun, bæði innlend og erlend hlutabréf. Staða sjóðanna hefur vænkast mjög.“ Framkvæmdastjórinn segir að lánin séu mjög svo samkeppnishæf, kjörin séu góð og hagur sjóðsfélaga og sjóðsins sjálfs að auka lánshlutfall.
Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira