Yfir tíu manns yfirheyrðir vegna brunans á Ljósalandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. febrúar 2016 09:24 Eldurinn kom upp í nýbyggingu hótelsins sem ekki hefur verið tekin í gagnið. Heimamenn á næsta bæ urðu eldsins varir þegar þeir komu heim af þorrablóti. vísir Rannsókn á brunanum á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu miðar vel, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi. Yfir tíu manns hafa verið yfirheyrðir í tengslum við málið og þá hefur rannsóknarvinna verið á vettvangi. Þá var maður sem handtekinn var í gær grunaður um íkveikju úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. febrúar næstkomandi. Lögreglan var kölluð til á hótelið klukkan fimm í gærmorgun vegna ölvaðs manns sem gekk berserksgang við hótelið. Hálftíma síðar var tilkynnt að kviknað væri í hótelinu og voru slökkvilið kölluð út. Eldurinn kom upp í nýbyggingu hótelsins sem ekki hefur verið tekin í gagnið. Heimamenn á næsta bæ urðu eldsins varir þegar þeir komu heim af þorrablóti. Tjónið vegna brunans er mikið og hluti hússins fallinn. Engir gestir voru í byggingunni þegar kviknaði í henni og enginn slasaðist. Rannsókn málsins er í höndum rannsóknardeildar lögreglunnar á Vesturlandi. Tengdar fréttir Úrskurðaður í fjögurra daga gæsluvarðhald Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað mann sem grunaður er um íkveikju á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu í fjögurra daga gæsluvarðhald. 1. febrúar 2016 07:27 Eldur á hóteli í Dalasýslu Slökkvilið hefur barist við eldinn á Hótel Ljósalandi í morgun. Mikið tjón er á húsinu. 31. janúar 2016 10:15 Einn handtekinn vegna hótelbrunans í morgun Lögreglan á Vesturlandi hefur mann í haldi. Tjónið á Hótel Ljósalandi er sagt mikið. 31. janúar 2016 11:29 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira
Rannsókn á brunanum á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu miðar vel, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi. Yfir tíu manns hafa verið yfirheyrðir í tengslum við málið og þá hefur rannsóknarvinna verið á vettvangi. Þá var maður sem handtekinn var í gær grunaður um íkveikju úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. febrúar næstkomandi. Lögreglan var kölluð til á hótelið klukkan fimm í gærmorgun vegna ölvaðs manns sem gekk berserksgang við hótelið. Hálftíma síðar var tilkynnt að kviknað væri í hótelinu og voru slökkvilið kölluð út. Eldurinn kom upp í nýbyggingu hótelsins sem ekki hefur verið tekin í gagnið. Heimamenn á næsta bæ urðu eldsins varir þegar þeir komu heim af þorrablóti. Tjónið vegna brunans er mikið og hluti hússins fallinn. Engir gestir voru í byggingunni þegar kviknaði í henni og enginn slasaðist. Rannsókn málsins er í höndum rannsóknardeildar lögreglunnar á Vesturlandi.
Tengdar fréttir Úrskurðaður í fjögurra daga gæsluvarðhald Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað mann sem grunaður er um íkveikju á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu í fjögurra daga gæsluvarðhald. 1. febrúar 2016 07:27 Eldur á hóteli í Dalasýslu Slökkvilið hefur barist við eldinn á Hótel Ljósalandi í morgun. Mikið tjón er á húsinu. 31. janúar 2016 10:15 Einn handtekinn vegna hótelbrunans í morgun Lögreglan á Vesturlandi hefur mann í haldi. Tjónið á Hótel Ljósalandi er sagt mikið. 31. janúar 2016 11:29 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira
Úrskurðaður í fjögurra daga gæsluvarðhald Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað mann sem grunaður er um íkveikju á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu í fjögurra daga gæsluvarðhald. 1. febrúar 2016 07:27
Eldur á hóteli í Dalasýslu Slökkvilið hefur barist við eldinn á Hótel Ljósalandi í morgun. Mikið tjón er á húsinu. 31. janúar 2016 10:15
Einn handtekinn vegna hótelbrunans í morgun Lögreglan á Vesturlandi hefur mann í haldi. Tjónið á Hótel Ljósalandi er sagt mikið. 31. janúar 2016 11:29