FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ NÝJAST 10:52

Helga finnst rigningin góđ en sólin eltir hann

LÍFIĐ

Yfir hundrađ Íslendingar fara utan ađ sjá Gunnar

Sport
kl 09:00, 16. ágúst 2012

„Við ætlum að fara út, styðja Gunna og hafa gaman," segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, um áætlaða ferð félagsins á fyrsta UFC-bardaga Gunnars Nelson. UFC eru stærstu samtök heims í blönduðum bardagalistum og gerði Gunnar samning við þá nýlega, fyrstur Íslendinga.

Bardaginn fer fram í Nottingham á Englandi þann 29. september og mun Gunnar þar etja kappi við Þjóðverjann Pascal „Panzer" Krauss. Jón Viðar fór í samstarf við Express-ferðir og setti saman ferð á bardagann fyrir áhugasama Mjölnismeðlimi. Sú ferð hefur aldeilis undið upp á sig og er þegar uppselt í hana og annarri hefur verið bætt við. „Það voru á milli fimmtíu og sextíu miðar í Mjölnisferðinni og þeir ruku út á nokkrum dögum. Það er frábært hversu margir vilja fara út til að styðja við bakið á Gunna," segir Jón Viðar. Klara Íris Vigfúsdóttir, forstöðumaður Express-ferða, segir aðsóknina hafa verið meiri en þau þorðu að vona. „Við vorum að setja upp aðra ferð í samstarfi við x-ið og það er strax byrjað að seljast í hana. Við settum hana bara á netið rétt áðan svo það er greinilegt að fólk er að fylgjast með. Allt í allt erum við með rúmlega 100 miða í boði," sagði hún þegar Fréttablaðið náði af henni tali í gær.

„Við erum að reyna að setja saman þriðju ferðina en okkur vantar bara flugsæti," bætti hún við hlæjandi. Hún segir Express-ferðir að öllum líkindum koma til með að halda áfram að bjóða upp á ferðir á bardaga Gunnars erlendis.

Bubbi Morthens segir bardagann vera mikinn prófstein fyrir Gunnar en hann fer utan með Dóra DNA til að lýsa bardaganum sem sýndur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Dóri er auðvitað algjört nörd og fróðastur manna á Íslandi þegar kemur að blönduðum bardagaíþróttum," segir Bubbi og bætir við: „Þetta verður rosalegt. Ég vil meina að Dóri DNA og Bubbi Morthens að lýsa Gunnari Nelson sé alveg deadly combination," segir hann að lokum. tinnaros@frettabladid.is


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Sport 31. júl. 2014 09:00

Vonast til ţess ađ hann fái ađ keppa

Helgi Sveinsson vonast til ţess ađ Marcus Rehm sem er međ gervifót frá Össuri fái keppnisrétt á Evrópumótinu sem fer fram í Zurich í haust en efasemdir hafa veriđ um hvort veita ćtti honum keppnisrétt... Meira
Sport 30. júl. 2014 16:00

Tour de Ormurinn haldinn í ţriđja sinn

Hjólreiđakeppnin Tour de Ormurinn verđur haldin í ţriđja sinn laugardaginn 9. ágúst. Meira
Sport 29. júl. 2014 15:05

Mögnuđ borđtennissena ratar á netiđ

Kapparnir Segun Toriola og Gao Ning sýna hvernig á ađ spila borđtennis. Meira
Sport 28. júl. 2014 23:45

Teiknađi stundina ţegar Gunnar sigrađi Cummings

Chris Rini birti á Twitter-síđu sinni á dögunum gríđarlega skemmtilegt myndband er hann teiknar Gunnar Nelson vera ađ hengja Zak Cummings í bardaga ţeirra á dögunum. Meira
Sport 28. júl. 2014 21:15

Íslandsmótinu í bogfimi lauk um helgina

Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en ţetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótiđ hefur veriđ haldiđ í Leirdalnum. Alls voru 10 ný Íslandmet sett á mótinu. Meira
Sport 28. júl. 2014 14:00

Annie Mist fellir tár á blađamannafundi

Sagđist ţakklát fyrir stuđninginn sem henni var sýndur. Meira
Sport 27. júl. 2014 22:59

Sindri Hrafn varđ tólfti

Komst ekki í átta manna úrslit í spjótkasti á HM í Eugene. Meira
Sport 27. júl. 2014 13:52

Sveinbjörg náđi tvennum verđlaunum í Kaupmannahöfn

Vann brons í kúluvarpi og langstökki á Norđurlandamóti 20-22 ára. Meira
Sport 27. júl. 2014 12:41

Varđ ţýskur meistari á gervifótum frá Össuri | Myndir

Náđi lágmarki fyrir EM ófatlađra eftir ađ hafa unniđ ríkjandi Evrópumeistara í langstökki. Meira
Sport 26. júl. 2014 12:15

Risabardagi í ţyngdarflokki Gunnars í kvöld

Ţađ verđur sannkallađur risabardagi í veltivigt UFC í kvöld ţegar Matt Brown og Robbie Lawler mćtast. Sigurvegarinn fćr líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er ein... Meira
Sport 26. júl. 2014 10:47

Hilmar Örn gerđi ógilt í öllum köstum

Íslandsmetiđ hefđi dugađ til bronsverđlauna. Meira
Sport 25. júl. 2014 23:30

Ţjálfari Gunnars og McGregors fćr alltaf sömu ţrjár spurningarnar

Setti svörin á Facebook til ađ flýta fyrir viđtölum. Meira
Sport 25. júl. 2014 20:35

Sindri Hrafn komst örugglega í úrslit á HM

Međ fjórđa lengsta kastiđ af öllum í undanúrslitunum. Meira
Sport 25. júl. 2014 16:52

Rikki G missti sig í útsendingu: "Ţađ má segja ađ ég hafi fengiđ röddina frá mömmu"

Gerđi sigurmark Atla Jóhannssonar ógleymanlegt. Meira
Sport 25. júl. 2014 11:13

Sjáđu hlaupiđ hjá Anítu

Myndbandsupptaka af úrslitum 800 m hlaups kvenna á HM í Eugene í nótt. Meira
Sport 25. júl. 2014 09:51

Aníta: Ekki ánćgđ međ sjálfa mig

"Ég skammast mín fyrir ađ hćtta,“ sagđi Aníta Hinriksdóttir eftir úrslitahlaupiđ í nótt. Meira
Sport 25. júl. 2014 03:17

Aníta klárađi ekki úrslitahlaupiđ á HM

Átti nćstbesta tímann af öllum í úrslitunum en komst ekki á pall í Eugene. Meira
Sport 24. júl. 2014 22:45

Matt Brown - Heróínfíkillinn sem snéri viđ blađinu

Ţeir Matt Brown og Robbie Lawler mćtast í ađalbardaganum á UFC on Fox 12 bardagakvöldinu á laugardaginn. Bardaginn er einn af fjórum sem sýndur verđur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport en útsendingin... Meira
Sport 24. júl. 2014 18:41

Kolbeinn Höđur og Jóhann Björn úr leik

Kolbeinn varđ ţriđji í sínum riđli og Jóhann Björn hafnađi í fimmta sćti. Meira
Sport 24. júl. 2014 18:14

Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM

Sleggjukastarinn efnilegi međ frábćrt kast í annarri tilraun. Meira
Sport 24. júl. 2014 12:15

Aníta verđur á fjórđu braut

Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. Meira
Sport 23. júl. 2014 22:00

Gunnar Nelson upp um eitt sćti á styrkleikalistanum

Skiptir um sćti viđ Bandaríkjamann sem hann átti ađ berjast viđ. Meira
Sport 23. júl. 2014 21:44

Gunnar Páll: Hef ekki séđ Anítu hlaupa svona áđur

Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld ţrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem ţjálfarinn hennar hefur séđ hana hlaupa. Meira
Sport 23. júl. 2014 20:12

Aníta komst í úrslit á HM

Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupiđ. Meira
Sport 23. júl. 2014 10:00

Aníta: Reynsla síđasta sumars kemur sér vel

Aníta Hinriksdóttir var ánćgđ ađ lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gćr. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Yfir hundrađ Íslendingar fara utan ađ sjá Gunnar
Fara efst