FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 15:30

Neville: Arsenal verđur ađ kaupa framherja

SPORT

Yfir hundrađ Íslendingar fara utan ađ sjá Gunnar

Sport
kl 09:00, 16. ágúst 2012

„Við ætlum að fara út, styðja Gunna og hafa gaman," segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, um áætlaða ferð félagsins á fyrsta UFC-bardaga Gunnars Nelson. UFC eru stærstu samtök heims í blönduðum bardagalistum og gerði Gunnar samning við þá nýlega, fyrstur Íslendinga.

Bardaginn fer fram í Nottingham á Englandi þann 29. september og mun Gunnar þar etja kappi við Þjóðverjann Pascal „Panzer" Krauss. Jón Viðar fór í samstarf við Express-ferðir og setti saman ferð á bardagann fyrir áhugasama Mjölnismeðlimi. Sú ferð hefur aldeilis undið upp á sig og er þegar uppselt í hana og annarri hefur verið bætt við. „Það voru á milli fimmtíu og sextíu miðar í Mjölnisferðinni og þeir ruku út á nokkrum dögum. Það er frábært hversu margir vilja fara út til að styðja við bakið á Gunna," segir Jón Viðar. Klara Íris Vigfúsdóttir, forstöðumaður Express-ferða, segir aðsóknina hafa verið meiri en þau þorðu að vona. „Við vorum að setja upp aðra ferð í samstarfi við x-ið og það er strax byrjað að seljast í hana. Við settum hana bara á netið rétt áðan svo það er greinilegt að fólk er að fylgjast með. Allt í allt erum við með rúmlega 100 miða í boði," sagði hún þegar Fréttablaðið náði af henni tali í gær.

„Við erum að reyna að setja saman þriðju ferðina en okkur vantar bara flugsæti," bætti hún við hlæjandi. Hún segir Express-ferðir að öllum líkindum koma til með að halda áfram að bjóða upp á ferðir á bardaga Gunnars erlendis.

Bubbi Morthens segir bardagann vera mikinn prófstein fyrir Gunnar en hann fer utan með Dóra DNA til að lýsa bardaganum sem sýndur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Dóri er auðvitað algjört nörd og fróðastur manna á Íslandi þegar kemur að blönduðum bardagaíþróttum," segir Bubbi og bætir við: „Þetta verður rosalegt. Ég vil meina að Dóri DNA og Bubbi Morthens að lýsa Gunnari Nelson sé alveg deadly combination," segir hann að lokum. tinnaros@frettabladid.is


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Sport 28. ágú. 2014 17:12

Aníta nćldi í silfur í Zurich á sínum besta tíma í ár

Aníta Hinriksdóttir kom önnur í mark í 800 metra hlaupi í sérstöku ungmennamóti í ađdraganda Demantamótsins í Zurich. Aníta náđi besta tíma sínum á árinu og var hársbreidd frá ţví ađ nćla í gulliđ. Meira
Sport 28. ágú. 2014 16:30

Toppađi Federer međ ótrúlegu stigi | Myndband

Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstćđing sinn međ glćsilegu höggi á milli fóta sér. Meira
Sport 28. ágú. 2014 14:45

Rick Story: Vissi ađ Gunnar yrđi stjarna frá ţví ég sá hann fyrst

Gunnar Nelson og mótherji hans í viđtali í vinsćlum MMA-hlađvarpsţćtti í Bandaríkjunum. Meira
Sport 28. ágú. 2014 13:58

Tónleikar Justin Timberlake: 20 ţúsund dósum stoliđ af HK-ingum

"Mađur er hrćddur um ţađ,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali viđ Vísi. Fjáröflun Kópavogsliđsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virđist hafa... Meira
Sport 28. ágú. 2014 10:40

Aníta lýkur keppnistímabilinu á Demantamóti í Zürich í dag

Verđur á međal ungra keppenda í 800 metra hlaupi á einu frćgasta frjálsíţróttamóti heims. Meira
Sport 27. ágú. 2014 18:41

Hrafnhildur stórbćtti eigiđ Íslandsmet í Doha

Hrafnhildi Lúthersdóttur, sunddrottningin úr SH, stórbćtti eigiđ Íslandsmet í 100m bringusundi í 25m laug í dag á Heimsbikarnum í 25 metra laug sem fer fram í Doha í Katar. Meira
Sport 27. ágú. 2014 12:00

Fimmtán ára skellti einni ţeirri bestu í New York

Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Meira
Sport 27. ágú. 2014 10:00

Ćvintýralegt högg Federers fékk Jordan til ađ hlćja | Myndband

Svisslendingurinn bauđ enn eina ferđina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilađi stigi. Meira
Sport 27. ágú. 2014 07:40

Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum

Evrópumeistararnir verja titilinn á heimavelli í október. Meira
Sport 26. ágú. 2014 08:45

Stökk fram af svölum á annarri hćđ til ađ bjarga litla frćnda sínum

Bandarískur háskólaruđningskappi missir líklega af öllu tímabilinu eftir mikla hetjudáđ. Meira
Sport 25. ágú. 2014 09:23

Hákon fékk brons í Kaupmannahöfn

Fín uppskera á Norđurlandamóti í skotfimi. Meira
Sport 24. ágú. 2014 14:14

Hrafnhildur hafnađi í 8. sćti

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti nú rétt í ţessu í úrslitum í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug í Berlín. Meira
Sport 24. ágú. 2014 09:00

Gunnar Nelson tók ísfötuáskorun Gylfa Sigurđssonar

Knattspyrnumađurinn Gylfi Sigurđsson hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta skorađi á UFC bardagamanninn Gunnar Nelson ađ láta hella yfir sig fullri fötu af ísvatni og styrkja um leiđ rannsókn... Meira
Sport 23. ágú. 2014 22:26

Eiđur Smári hljóp tíu kílómetra

Eiđur Smári hljóp tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraţoninu í morgun og var á tímanum 54:40. Meira
Sport 23. ágú. 2014 22:15

UFC Fight Night í kvöld

Í kvöld fer fram UFC Fight Night: Henderson vs. dos Anjos í Oklahoma í Bandaríkjunum. Bardagakvöldiđ er í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport og hefst kl 2. Meira
Sport 23. ágú. 2014 16:38

Heimsmet í Reykjavíkurmaraţoninu

Kim de Roy frá Belgíu náđi í dag besta tíma sögunnar í maraţonhlaupi aflimađra, í flokki aflimađra á öđrum fćti fyrir neđan hné, í Reykjavíkurmaraţoninu. Meira
Sport 23. ágú. 2014 16:34

Arnar og Tinna Íslandsmeistarar

Bandaríkjamađurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfđu sigur í Reykjavíkurmaraţoninu sem fram fór í dag. Meira
Sport 23. ágú. 2014 14:30

Metaregn á NM í kraftlyftingum í Njarđvík

Ísland eignađist ţrjá norđurlandameistara í samanlögđu í kraftlyftingum í gćr á norđurlandamótinu sem fram fer í íţróttahúsinu í Njarđvík. Ađ auki féllu tvö heimsmet í ljónagryfjunni. Meira
Sport 23. ágú. 2014 10:57

Hrafnhildur í undanúrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggđi sig inn í undanúrslit í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi í Berlín í morgun á nýju Íslandsmeti. Meira
Sport 22. ágú. 2014 16:00

Matthildur setti nýtt Íslandsmet

Matthildur Ylfa kom í mark á tímanum 1:12,86 sem er besti tími hennar en hún lenti í fimmta sćti í hlaupinu. Meira
Sport 22. ágú. 2014 08:30

Ingibjörg komst ekki í undanúrslitin

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi á Evrópumótinu í Berlín í 50 metra laug nú rétt í ţessu. Meira
Sport 21. ágú. 2014 23:30

Gunnar Nelson: Samband mitt viđ Conor McGregor bara líkamlegt

Bardagakappinn sat fyrir svörum á blađamannafundi í Stokkhólmi ţar sem hann verđur ađalstjarnan í byrjun október. Meira
Sport 21. ágú. 2014 22:49

"Guinnes-mađurinn“ hleypur frá Leeds til Liverpool

Hlauparinn Gunnlaugur Júlíusson hélt í dag utan til Bretlands ţar sem hann mun keppa í 130 mílna hlaupi á milli borganna Liverpool og Leeds. Meira
Sport 21. ágú. 2014 21:11

Tveir dćmdir úr leik og Arnar Helgi fékk bronsiđ

Frakki og Ítali styttu sér leiđ í 200 metra hjólastólakappakstrinum. Meira
Sport 21. ágú. 2014 18:10

Hrafnhildur varđ sjötta í sínum riđli

Komst ekki í úrslitin í 200 metra bringusundi í Berlín. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Yfir hundrađ Íslendingar fara utan ađ sjá Gunnar
Fara efst