FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 23:48

Átökin sjást úr geimnum

FRÉTTIR

Yfir hundrađ Íslendingar fara utan ađ sjá Gunnar

Sport
kl 09:00, 16. ágúst 2012

„Við ætlum að fara út, styðja Gunna og hafa gaman," segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, um áætlaða ferð félagsins á fyrsta UFC-bardaga Gunnars Nelson. UFC eru stærstu samtök heims í blönduðum bardagalistum og gerði Gunnar samning við þá nýlega, fyrstur Íslendinga.

Bardaginn fer fram í Nottingham á Englandi þann 29. september og mun Gunnar þar etja kappi við Þjóðverjann Pascal „Panzer" Krauss. Jón Viðar fór í samstarf við Express-ferðir og setti saman ferð á bardagann fyrir áhugasama Mjölnismeðlimi. Sú ferð hefur aldeilis undið upp á sig og er þegar uppselt í hana og annarri hefur verið bætt við. „Það voru á milli fimmtíu og sextíu miðar í Mjölnisferðinni og þeir ruku út á nokkrum dögum. Það er frábært hversu margir vilja fara út til að styðja við bakið á Gunna," segir Jón Viðar. Klara Íris Vigfúsdóttir, forstöðumaður Express-ferða, segir aðsóknina hafa verið meiri en þau þorðu að vona. „Við vorum að setja upp aðra ferð í samstarfi við x-ið og það er strax byrjað að seljast í hana. Við settum hana bara á netið rétt áðan svo það er greinilegt að fólk er að fylgjast með. Allt í allt erum við með rúmlega 100 miða í boði," sagði hún þegar Fréttablaðið náði af henni tali í gær.

„Við erum að reyna að setja saman þriðju ferðina en okkur vantar bara flugsæti," bætti hún við hlæjandi. Hún segir Express-ferðir að öllum líkindum koma til með að halda áfram að bjóða upp á ferðir á bardaga Gunnars erlendis.

Bubbi Morthens segir bardagann vera mikinn prófstein fyrir Gunnar en hann fer utan með Dóra DNA til að lýsa bardaganum sem sýndur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Dóri er auðvitað algjört nörd og fróðastur manna á Íslandi þegar kemur að blönduðum bardagaíþróttum," segir Bubbi og bætir við: „Þetta verður rosalegt. Ég vil meina að Dóri DNA og Bubbi Morthens að lýsa Gunnari Nelson sé alveg deadly combination," segir hann að lokum. tinnaros@frettabladid.is


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Sport 23. júl. 2014 22:00

Gunnar Nelson upp um eitt sćti á styrkleikalistanum

Skiptir um sćti viđ Bandaríkjamann sem hann átti ađ berjast viđ. Meira
Sport 23. júl. 2014 21:44

Gunnar Páll: Hef ekki séđ Anítu hlaupa svona áđur

Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld ţrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem ţjálfarinn hennar hefur séđ hana hlaupa. Meira
Sport 23. júl. 2014 20:12

Aníta komst í úrslit á HM

Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupiđ. Meira
Sport 23. júl. 2014 10:00

Aníta: Reynsla síđasta sumars kemur sér vel

Aníta Hinriksdóttir var ánćgđ ađ lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gćr. Meira
Sport 22. júl. 2014 19:24

Aníta auđveldlega í undanúrslit

Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. Meira
Sport 22. júl. 2014 07:00

Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi

Keppni á HM U-19 ára í frjálsíţróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. Meira
Sport 21. júl. 2014 16:20

„Magic“ Johnson á Íslandi

"Magic“ var í gćr staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum ţeirra. Meira
Sport 21. júl. 2014 11:30

Anton hjó nćrri Íslandsmeti Jakobs

Anton Sveinn McKee varđ fjórđi í 100 m bringusundi á sterku móti í Los Angeles. Meira
Sport 21. júl. 2014 11:00

David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings

Fjölmiđlamađurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli ađ veiđa sel saman viđ bardaga Gunnars Nelson. Meira
Sport 21. júl. 2014 08:30

Nćst keppi ég viđ einn af ţeim bestu

Gunnar Nelson telur ađ Dana White verđi viđ ósk sinni um sterkan andstćđing. Meira
Sport 20. júl. 2014 20:30

Nýjir landsliđsţjálfarar í badminton

Frímann Ari Ferdinandsson og Helgi Jóhannsson voru ráđnir í gćr sem landsliđsţjálfarar Íslands badminton. Meira
Sport 20. júl. 2014 13:37

Anton Sveinn bćtti metiđ aftur og vann

Anton Sveinn McKee bćtti Íslandsmet sitt 200 metra bringusundi öđru sinni í morgun ţegar hann vann sundiđ á sterku bođsmóti í Los Angeles međ 14. besta tíma ársins í greininni. Meira
Sport 20. júl. 2014 11:30

Anton Sveinn aftur međ met

Sundmađurinn Anton Sveinn McKee bćtti í nótt annađ Íslandsmet sitt á jafn mörgum dögum. Anton Sveinn keppir á sterku bođsmóti í Los Angeles og tryggđi sig inn í A-úrslit í 200 metra bringusundi á best... Meira
Sport 20. júl. 2014 09:42

McGregor: Ég mun klára alla mína andstćđinga

Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku ţjóđarinnar í gćr er hann klárađi Diego Brandao í fyrstu lotu í ađalbardaga UFC-kvöldsins í gćr. Meira
Sport 19. júl. 2014 22:05

Sjáđu bardaga Gunnars međ íslenskri lýsingu | Myndband

Gunnar Nelson hengdi Bandaríkjamanninn Zak Cummings í annarri lotu. Meira
Sport 19. júl. 2014 22:42

Forseti UFC vill ađ Gunnar fari sér hćgt

Dana White, forseti UFC, sagđi fyrir helgi ađ hann vćri ekki viss um hvort ţađ vćri kominn tími á ađ Gunnar Nelson myndi berjast viđ menn á topp tíu í sínum ţyngdarflokki. Meira
Sport 19. júl. 2014 22:34

Gunnar: Suma ţarf ađ brjóta niđur rólega

Ţađ var frekar fyndiđ ađ sitja blađamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mćttu á fundinn. Ţeir voru margir illa farnir. Međ glóđaraugu, mar og skurđi. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. L... Meira
Sport 19. júl. 2014 22:24

Gunnar fékk tćpar sex milljónir í bónus

Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverđlaun í kvöld fyrir bestu frammistöđu kvöldsins. Meira
Sport 19. júl. 2014 21:49

Gunnar: Mađur beiđ eftir ađ ţakiđ myndi fljúga af

Valtýr Björn Valtýsson mćtti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var ađ v... Meira
Sport 19. júl. 2014 00:01

Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu

Enn ósigrađur í MMA eftir glćsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. Meira
Sport 19. júl. 2014 17:30

Upphitun fyrir bardaga Gunnars Nelson

Í kvöld er komiđ ađ ţví, Gunnar Nelson stígur aftur í búriđ og ađ ţessu sinni í Írlandi. Bardaginn verđur nćstsíđasti bardagi kvöldsins en Gunnar hefur aldrei veriđ jafn ofarlega í röđinni á bardagakv... Meira
Sport 19. júl. 2014 16:30

Ţjálfari Gunnars: Frábćrar ćfingabúđir á Íslandi

Ţjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann ţjálfar einnig Conor McGregor sem er í ađalbardaga kvöldsins í Dublin. Meira
Sport 19. júl. 2014 16:12

Alfređ skorađi | Ensku stórliđin unnu

Arsenal, Liverpool og Chelsea unnu öll sigra í ćfingaleikjum sínum fyrir komandi tímabil í dag og Alfređ Finnbogason skorađi fyrir Real Sociedad sem tapađi fyrir Ajax 3-1 í dag. Meira
Sport 19. júl. 2014 15:55

Stuđningsmenn Gunnars í banastuđi í Dublin

Ţađ var byrjuđ ađ myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan ţrjú í dag. Fólk í miklu stuđi og stemningin á bara eftir ađ aukast. Meira
Sport 19. júl. 2014 14:45

Gunnari skutlađ 100 metra í rútu

Strákarnir sem taka ţátt í bardagakvöldinu í 02 Arena í kvöld eru svo lánsamir ađ gista í nćsta húsi og ţurfa ţví ekki ađ ferđast langt á keppnisstađ. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Yfir hundrađ Íslendingar fara utan ađ sjá Gunnar
Fara efst