FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER NÝJAST 11:45

Tiger íhugar ađ ţjálfa sjálfan sig

SPORT

Yfir hundrađ Íslendingar fara utan ađ sjá Gunnar

Sport
kl 09:00, 16. ágúst 2012

„Við ætlum að fara út, styðja Gunna og hafa gaman," segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, um áætlaða ferð félagsins á fyrsta UFC-bardaga Gunnars Nelson. UFC eru stærstu samtök heims í blönduðum bardagalistum og gerði Gunnar samning við þá nýlega, fyrstur Íslendinga.

Bardaginn fer fram í Nottingham á Englandi þann 29. september og mun Gunnar þar etja kappi við Þjóðverjann Pascal „Panzer" Krauss. Jón Viðar fór í samstarf við Express-ferðir og setti saman ferð á bardagann fyrir áhugasama Mjölnismeðlimi. Sú ferð hefur aldeilis undið upp á sig og er þegar uppselt í hana og annarri hefur verið bætt við. „Það voru á milli fimmtíu og sextíu miðar í Mjölnisferðinni og þeir ruku út á nokkrum dögum. Það er frábært hversu margir vilja fara út til að styðja við bakið á Gunna," segir Jón Viðar. Klara Íris Vigfúsdóttir, forstöðumaður Express-ferða, segir aðsóknina hafa verið meiri en þau þorðu að vona. „Við vorum að setja upp aðra ferð í samstarfi við x-ið og það er strax byrjað að seljast í hana. Við settum hana bara á netið rétt áðan svo það er greinilegt að fólk er að fylgjast með. Allt í allt erum við með rúmlega 100 miða í boði," sagði hún þegar Fréttablaðið náði af henni tali í gær.

„Við erum að reyna að setja saman þriðju ferðina en okkur vantar bara flugsæti," bætti hún við hlæjandi. Hún segir Express-ferðir að öllum líkindum koma til með að halda áfram að bjóða upp á ferðir á bardaga Gunnars erlendis.

Bubbi Morthens segir bardagann vera mikinn prófstein fyrir Gunnar en hann fer utan með Dóra DNA til að lýsa bardaganum sem sýndur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Dóri er auðvitað algjört nörd og fróðastur manna á Íslandi þegar kemur að blönduðum bardagaíþróttum," segir Bubbi og bætir við: „Þetta verður rosalegt. Ég vil meina að Dóri DNA og Bubbi Morthens að lýsa Gunnari Nelson sé alveg deadly combination," segir hann að lokum. tinnaros@frettabladid.is


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Sport 19. sep. 2014 11:00

Spađinn kominn á hilluna hjá Li Na

Kínverska tenniskonan Li Na hefur lagt spađann á hilluna vegna ţrátlátra hnémeiđsla. Meira
Sport 18. sep. 2014 22:30

Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni

Nýr dagur og enn einn leikmađur NFL-deildarinnar er handtekinn. Meira
Sport 17. sep. 2014 23:30

Stórslasađur eftir ađ hafa fengiđ hafnabolta í andlitiđ | Myndband

Hafnaboltamađurinn Giancarlo Stanton er á ágćtum batavegi eftir ađ hafa orđiđ fyrir alvarlegum meiđslum í síđustu viku. Meira
Sport 17. sep. 2014 22:45

Rihanna sagđi CBS ađ fokka sér

Sjónvarpsstöđin CBS hefur slitiđ samstarfi viđ söngkonuna Rihanna eftir ađ hún sagđi stöđinni ađ "fokka sér." Meira
Sport 17. sep. 2014 22:00

Reyndi ađ gabba andstćđinginn međ ţví ađ ţykjast deyja | Myndband

Menn hafa tekiđ upp á ýmsu til ţess ađ hafa betur í íţróttum en ruđningsliđ Arkansas State fetađi alveg nýjar slóđir í ţeim efnum um síđustu helgi. Meira
Sport 17. sep. 2014 09:00

Peterson spilar ekki međ Vikings á nćstunni

Mál hlauparans Adrian Peterson tóku óvćntan snúning í gćrkvöld ţegar félag hans, Minnesota Vikings, ákvađ ađ halda honum áfram fyrir utan liđiđ. Meira
Sport 16. sep. 2014 23:15

Sjö leikja bann fyrir ađ grípa í punginn á sér

Kastari Philadelphia Phillies, Jonathan Papelbon, hefur veriđ dćmdur í bann fyrir ansi sérkennilega hegđun. Meira
Sport 16. sep. 2014 22:30

Sagđur hafa lamiđ ólétta unnustu sína en spilar samt

San Francisco 49ers hefur veriđ gagnrýnt harkalega fyrir ađ spila Ray McDonald en hann er ásakađur um ađ hafa gengiđ í skrokk á óléttri unnustu sinni. Meira
Sport 16. sep. 2014 17:15

Undirskriftalisti til ađ losna viđ Simms

Stuđningsmenn Denver Broncos hafa fengiđ sig fullsadda á lýsaranum Phil Simms hjá CBS og vilja losna viđ hann af leikjum félagsins. Meira
Sport 16. sep. 2014 14:15

Eyddi 3 milljónum í veitingar en gaf ekkert ţjórfé

Ţađ virđist vera í tísku hjá moldríkum íţróttamönnum ađ gefa sem minnst ţjórfé ţessa dagana. Ríkasti íţróttamađur heims, Floyd Mayweather, sleppti ţví um helgina er hann fagnađi ţví ađ hafa lamiđ Marc... Meira
Sport 16. sep. 2014 13:30

Peterson segist ekki vera barnaníđingur

Ţađ er fast sótt ađ einni stćrstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, ţessa dagana eftir ađ hann lamdi son sinn međ trjágrein. Meira
Sport 16. sep. 2014 09:00

Gunnar Nelson fékk Big Mac á Burger King

Ţađ er ađ byggjast upp mikil spenna fyrir bardaga Gunnars Nelson og Rick Story í Stokkhólmi en hann fer fram ţann 4. október nćstkomandi. Meira
Sport 16. sep. 2014 07:30

Mögnuđ endurkoma hjá Eagles

Philadelphia Eagles vann frćkinn sigur á Indianapolis Colts, 30-27, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni. Meira
Sport 16. sep. 2014 07:00

Fimm ára biđ Liverpool loks á enda í kvöld

Keppni í riđlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld međ átta leikjum víđs vegar í Evrópu. Meira
Sport 15. sep. 2014 11:30

Sannfćrandi hjá Mayweather

Boxarinn Floyd Mayweather er enn ósigrađur í hringnum eftir ađ hafa haft betur gegn Marcos Maidana í Las Vegas um helgina. Meira
Sport 15. sep. 2014 08:30

NFL: Óvćnt tap meistaranna

Ţađ var nokkuđ um óvćnt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gćrdagsins í NFL-deildinni. Meira
Sport 14. sep. 2014 21:30

Haustmótsmeistarar í blaki krýndir

Haustmót blaksambands Íslands var haldiđ um helgina í Fylkishöllinni í Árbćnum. Hiđ efnilega U19 ára landsliđ drengja vann í karlaflokki og liđ Aftureldingar í kvennaflokki. Meira
Sport 14. sep. 2014 09:00

Dađi Steinn og Sunna Rannveig sigurvegarar Grettismóts Mjölnis

Grettismót Mjölnis var haldiđ í gćr í annađ sinn. Um er ađ rćđa glímumót í brasilísku jiu jitsu. Dađi Steinn og Sunna Rannveig Víđisdóttir unnu opnu flokkana. Meira
Sport 13. sep. 2014 21:30

Ragnheiđur og Ţorbergur Íslandsmeistarar

Ragnheiđur Kr. Sigurđardóttir úr Gróttu og Ţorbergur Guđmundsson KFA urđu í dag stigameistarar á Íslandsmeistaramóti í réttstöđulyftu í Kópavogi. Meira
Sport 13. sep. 2014 17:30

Einn besti leikmađur NFL handtekinn fyrir ađ slá son sinn međ trjágrein

Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gćr fyrir ađ slá fjögurra ára son sinn međ trjágrein. Meira
Sport 12. sep. 2014 23:15

Greip boltann međ derhúfunni | Myndband

Ţađ er draumur allra hafnaboltaáhugamanna ađ grípa bolta á vellinum. Ţađ gera ţađ samt ekki allir međ stćl. Meira
Sport 12. sep. 2014 21:15

Milljónamćringur gaf 24 krónur í ţjórfé

Ein skćrasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur veriđ í fréttunum vestanhafs eftir ađ hann gaf ćvintýralega lítiđ ţjórfé. Meira
Sport 12. sep. 2014 16:00

Ravens hafđi betur í nágrannaslag

Baltimore Ravens vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í 26-6 sigri á nágrönnunum í Pittsburgh Steelers í nótt. Meira
Sport 11. sep. 2014 22:30

Fyrrum yfirmađur FBI stýrir rannsókn um Rice-máliđ

Stađa stjóra NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki góđ eftir ađ fréttir bárust af ţví ađ hann hefđi séđ myndbandiđ umdeilda er Ray Rice rotar unnustu sína. Meira
Sport 11. sep. 2014 16:56

Breytingar framundan á Reykjavíkurmaraţoninu

Breytinga er ađ vćnta á Reykjavíkurmaraţoninu en fram kemur í dómsúrskurđi yfirdómnefndar Reykjavíkurmaraţons. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Yfir hundrađ Íslendingar fara utan ađ sjá Gunnar