Yfir hundrađ Íslendingar fara utan ađ sjá Gunnar

Sport
kl 09:00, 16. ágúst 2012

„Við ætlum að fara út, styðja Gunna og hafa gaman," segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, um áætlaða ferð félagsins á fyrsta UFC-bardaga Gunnars Nelson. UFC eru stærstu samtök heims í blönduðum bardagalistum og gerði Gunnar samning við þá nýlega, fyrstur Íslendinga.

Bardaginn fer fram í Nottingham á Englandi þann 29. september og mun Gunnar þar etja kappi við Þjóðverjann Pascal „Panzer" Krauss. Jón Viðar fór í samstarf við Express-ferðir og setti saman ferð á bardagann fyrir áhugasama Mjölnismeðlimi. Sú ferð hefur aldeilis undið upp á sig og er þegar uppselt í hana og annarri hefur verið bætt við. „Það voru á milli fimmtíu og sextíu miðar í Mjölnisferðinni og þeir ruku út á nokkrum dögum. Það er frábært hversu margir vilja fara út til að styðja við bakið á Gunna," segir Jón Viðar. Klara Íris Vigfúsdóttir, forstöðumaður Express-ferða, segir aðsóknina hafa verið meiri en þau þorðu að vona. „Við vorum að setja upp aðra ferð í samstarfi við x-ið og það er strax byrjað að seljast í hana. Við settum hana bara á netið rétt áðan svo það er greinilegt að fólk er að fylgjast með. Allt í allt erum við með rúmlega 100 miða í boði," sagði hún þegar Fréttablaðið náði af henni tali í gær.

„Við erum að reyna að setja saman þriðju ferðina en okkur vantar bara flugsæti," bætti hún við hlæjandi. Hún segir Express-ferðir að öllum líkindum koma til með að halda áfram að bjóða upp á ferðir á bardaga Gunnars erlendis.

Bubbi Morthens segir bardagann vera mikinn prófstein fyrir Gunnar en hann fer utan með Dóra DNA til að lýsa bardaganum sem sýndur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Dóri er auðvitað algjört nörd og fróðastur manna á Íslandi þegar kemur að blönduðum bardagaíþróttum," segir Bubbi og bætir við: „Þetta verður rosalegt. Ég vil meina að Dóri DNA og Bubbi Morthens að lýsa Gunnari Nelson sé alveg deadly combination," segir hann að lokum. tinnaros@frettabladid.is


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Sport 20. apr. 2014 11:00

Djokovic ţarf ađ hvíla sig á tennisnum í einhvern tíma

Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic ţarf ađ taka sér hvíld frá tennis í einhvern tíma vegna meiđsla á úlnliđ en hann meiddist í tapi á móti Roger Federer í Mónakó í gćr. Meira
Sport 19. apr. 2014 20:00

Travis Browne ţolir miklar barsmíđar | Myndband

Í kvöld berst Travis Browne sinn mikilvćgasta bardaga á ferlinum ţegar hann tekur á móti Fabricio Werdum. Sigurvegari bardagans fćr titilbardaga gegn ţungavigtarmeistaranum Cain Velasquez. Meira
Sport 19. apr. 2014 11:45

Phelps snýr aftur í laugina

Michael Phelps, einn sigursćlasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í nćstu viku. Phelps sem hefur alls unniđ til 22 verđlauna á Ólympíuleikunum mun taka ţátt í keppni í Arizona um nćstu helgi. Meira
Sport 18. apr. 2014 22:00

Upphitun fyrir UFC on Fox: Werdum vs. Browne

Annađ kvöld fer UFC on Fox: Browne vs. Werdum fram í Orlandó í Flórída. Í ađalbardaga kvöldsins mćtast ţungavigtarmennirnir Fabricio Werdum og Travis Browne. Bardagarnir eru í beinni útsendingu á Stöđ... Meira
Sport 18. apr. 2014 14:30

Gunnar Nelson valinn bardagamađur marsmánađar

Gunnar Nelson vann glćsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síđasta mánuđi eins og fór vćntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en ţađ voru fleiri hrifnir af frammistöđu okkar manns... Meira
Sport 18. apr. 2014 13:58

Jón Sigurđur og Norma unnu silfur á NM í fimleikum

Ármenningurinn Jón Sigurđur Gunnarsson og Gerplukonan Norma Dögg Róbertsdóttir unnu bćđi silfurverđlaun á Norđurlandamótinu í áhaldafimleikum í dag en mótiđ fer fram um páskana í Halmstad í Svíţjóđ. Meira
Sport 18. apr. 2014 10:45

Stelpurnar unnu brons á NM - níu í úrslitum í dag

Íslenska kvennalandsliđiđ í áhaldafimleiknum tryggđi sér í gćr bronsverđlaun á Norđurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fer fram um páskahelgina í Halmstad í Svíţjóđ. Meira
Sport 17. apr. 2014 22:15

Bardaginn um titilbardagann: Travis Browne gegn Fabricio Werdum

Nćstkomandi laugardagskvöld á Stöđ 2 Sport fer fram sannkallađur ţungavigtarslagur ţegar Travis Browne mćtir Fabricio Werdum. Bardaginn mun ákvarđa hvor ţeirra fćr tćkifćri til ađ mćta núverandi meist... Meira
Sport 17. apr. 2014 12:45

Íslandsmótiđ í ólympískum lyftingum á laugardaginn

Mjög góđ ţátttaka verđur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Meira
Sport 17. apr. 2014 09:00

Meistaramánuđur Stevie G?

Gćti sextán ara biđ gođsagnarinnar Stevens Gerrards eftir enska meistaratitlinum loksins veriđ á enda? Meira
Sport 16. apr. 2014 22:45

Frábćr kvennabardagi á laugardaginn

Laugardagskvöldiđ 19. apríl er stórskemmtilegur UFC viđburđur ţegar Fabricio Werdum mćtir Travis Browne í mikilvćgum bardaga í ţungavigtinni. Sama kvöld mćtast ţćr Miesha Tate og Liz Carmouche í skemm... Meira
Sport 16. apr. 2014 16:30

Fá úlpu ađ gjöf fyrir hvert Íslandsmet á árinu 2014

Frjálsíţróttasamband Íslands hefur hafiđ samstarf viđ Sjóklćđagerđina hf. sem framleiđir útivistarfatnađ undir vörumerkinu 66°NORĐUR. Ţetta kemur fram í frétt á heimasíđu Frjálsíţróttasambandsins. Meira
Sport 15. apr. 2014 23:15

Mayweather launahćsti íţróttamađur heims | Ronaldo fćr meira en Messi

Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. er langlaunahćsti íţróttamađur heims samkvćmt árlegri könnun tímaritsins ESPN The Magazine. Meira
Sport 15. apr. 2014 17:03

Sögulegt silfur íshokkílandsliđsins í Serbíu

Íslenska landsliđiđ í íshokkí karla tryggđi sér 2. sćtiđ í A-riđli 2. deildar heimsmeistaramótsins međ sigri á Ísrael í lokaleik mótsins í dag en leikiđ var í Serbíu. Meira
Sport 15. apr. 2014 13:30

Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíţjóđ

Íslenska landsliđiđ í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíţjóđ ţar sem Ísland tekur ţátt í Norđurlandamótinu í áhaldafimleikum. Meira
Sport 15. apr. 2014 13:09

Utan vallar: Foreldrar - Ekki gera eins og David Beckham

Viđ ţurfum ađ gera okkur grein fyrir ađ markmiđiđ međ íţróttaiđkun barna er ekki ađ vinna sem flesta leiki. Hún snýst ekki um medalíur og bikara - heldur bros og minningar. Meira
Sport 15. apr. 2014 12:45

Man City međ hćsta launakostnađinn í heimi íţróttanna

Sportingintelligence hefur gefiđ út árlega könnun sína á launakostnađi íţróttafélaga í heiminum og birt hana í peningablađi ESPN-tímaritsins. Enska úrvalsdeildin á bćđi félagiđ í efsta sćti sem og fim... Meira
Sport 15. apr. 2014 08:00

Hrafnhildur vildi passa upp á ađ gleymast ekki

Hrafnhildur Lúthersdóttir nýtti Íslandsheimsóknina og vann sjö gullverđlaun á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina en hún gaf sér smá tíma frá náminu í Flórída. Hápunkturinn var Íslandsmetiđ í 100... Meira
Sport 14. apr. 2014 21:46

Afturelding 2-1 yfir í úrslitum eftir heimasigur

Afturelding tók forystuna í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki í kvöld međ öruggum 3-0 sigri á Ţrótti Neskaupsstađ á heimavelli. Meira
Sport 13. apr. 2014 19:45

Íslandsmótinu í sundi lokiđ

Fínn árangur náđist á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug um helgina. Alls féllu níu Íslandsmet og ellefu aldursflokkamet á mótinu. Meira
Sport 13. apr. 2014 19:30

Íslendingar söfnuđu bronsi

Júlían Jóhannsson og Einar Örn Guđnason stóđu sig vel á EM unglinga í kraftlyftingum í dag. Meira
Sport 13. apr. 2014 13:35

Mammútar Íslandsmeistarar í krullu 2014

Mammútar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í krullu í fimmta sinn í gćr međ sigri á Görpunum. Meira
Sport 13. apr. 2014 13:22

Danir sigursćlir á Norđurlandamótinu í karate

Danir nćldu í flesta titla á Norđurlandameistaramótinu í karate fór fram í Riga, Lettlandi um helgina. Íslensku keppendurnir nćldu í ein silfurverđlaun og fimm bronsverđlaun. Meira
Sport 13. apr. 2014 12:50

Íslandsmet sett í 4x100 skriđsundi í dag

Fyrsta skráđa Íslandsmetiđ í 4x100 skriđsundi kom í dag en tveir riđlar voru í greininni. Meira
Sport 12. apr. 2014 20:10

Ţormóđur Árni og Anna Soffía Íslandsmeistarar í júdó

Ţađ kom fáum á óvart ađ Ţormóđur Árni Jónsson og Anna Soffía Víkingsdóttir skildu verđa Íslandsmeistarar í júdó í dag. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Yfir hundrađ Íslendingar fara utan ađ sjá Gunnar
Fara efst