MIĐVIKUDAGUR 23. APRÍL NÝJAST 06:30

Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sćti

SPORT

Walcott mun skrifa undir nýjan samning

Enski boltinn
kl 15:15, 08. janúar 2013
Walcott mun skrifa undir nýjan samning
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Theo Walcott muni í vikunni gera nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Samningur Walcott rennur út í sumar en nýi samningurinn er sagður gilda til 2017 og tryggja Walcott 110 þúsund pund, um 22 milljónir króna, í vikulaun. Hann fær í dag 74 þúsund pund - um fimmtán milljónir króna.

Þar að auki fengi Walcott nokkrar milljónir punda í bónus strax við undirskrift, eftir því sem fullyrt er í fréttinni.

Walcott er 23 ára gamall og er markahæsti leikmaður Arsenal á tímabilinu með fjórtán mörk. Hann hefur spilað sem sóknarmaður í síðustu leikjum og skoraði nýlega þrennu í sigri á Newcastle.

Arsenal gekk nýverið frá langtímasamningum við þá Jack Wilshere, Alex Oxlade-Chamerlain, Kieran Gibbs, Aaron Ramsey og Carl Jenkinson.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 23. apr. 2014 06:30

Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sćti

Ef marka má spá Fréttablađsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 ţá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. Meira
Enski boltinn 23. apr. 2014 06:00

Meta-Moyes kveđur Old Trafford

Manchester United tilkynnti snemma í gćr ţađ sem virtist vera orđiđ nokkuđ augljóst á mánudaginn: David Moyes hefur veriđ rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins eftir tćpt ár í starfi en hann tók form... Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 22:30

Messan: Er Roy Keane rétti mađurinn fyrir Man. Utd?

David Moyes stýrđi liđi Man. Utd í síđasta skipti á sínum gamla heimavelli, Goodison Park. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 22:23

Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliđinu gegn Liverpool

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annađ en sáttur viđ enska knattspyrnusambandiđ sem hefur sett leik liđsins gegn Liverpool um nćstu helgi á sunnudag. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 19:45

Messan: Getur Aron ekki veriđ innkastari?

Landsliđsfyrirliđinn Aron Einar Gunnarsson hefur ekki fengiđ mörg tćkifćri međ liđi sínu Cardiff síđan Ole Gunnar Solskjćr tók viđ liđinu. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 16:45

Borđinn gćti endađ á safni

"Sá útvaldi“ stendur á frćgum borđa sem hefur prýtt stúku Old Trafford, leikvang Manchester United. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 14:30

Ancelotti vorkennir Moyes

Carlo Ancelotti segir ađ ţađ hafi komiđ sér á óvart ađ Manchester United hafi ákveđiđ ađ reka David Moyes. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 13:45

Gerđi útslagiđ ađ komast ekki í Meistaradeildina

Manchester United gat ekkert annađ gert en rekiđ David Moyes ţegar litiđ er á viđskiptahliđ félagsins segir fyrrverandi framkvćmdastjóri Liverpool en ţađ verđur ekki í Meistaradeildinni á nćsta tímabi... Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 10:26

Ár liđiđ frá síđasta titli United

Manchester United rak David Moyes úr starfi knattspyrnustjóra í dag, sléttu ári eftir ađ liđiđ tryggđi sér sinn 20. Englandsmeistaratitil frá upphafi. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 09:58

Ólafur: Tökum upp táraklútana síđar

Ólafur Kristjánsson, fráfarandi ţjálfari Breiđabliks, segir ađ hann hafi vitađ af áhuga Nordsjćlland í nokkurn tíma. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 09:20

Giggs tekur viđ ţar til nýr stjóri verđur ráđinn

Manchester United hefur tilkynnt ađ Ryan Giggs muni taka tímabundiđ viđ stjórn liđsins eftir ađ David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 09:15

Ólafur: Einbeiti mér nú ađ Blikum

Ólafur Kristjánsson segir í viđtali sem birtist á heimasíđu Nordsjćlland ađ hann hlakki til ađ takast á viđ nýjar áskoranir. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 08:35

Klopp fer hvergi

Forráđamenn ţýska liđsins Dortmund fulllyrđa ađ Jürgen Klopp muni ekki fara frá félaginu til ađ taka viđ stjórn Manchester United. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 07:34

Brottrekstur Moyes stađfestur

Manchester United hefur stađfest ađ félagiđ hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. Meira
Enski boltinn 21. apr. 2014 21:15

Gary Neville vill ađ Moyes fá meiri tíma

Gary Neville, fyrrum leikmađur Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöđinni, vill ekki ađ félagiđ reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miđlar voru sammála um... Meira
Enski boltinn 21. apr. 2014 18:30

Manchester City nú sex stigum á eftir Liverpool - argentínskt markaţema

Manchester City er sex stigum á eftir toppliđi Liverpool eftir 3-1 sigur á West Bromwich Albion í lokaleik 35.umferđar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Meira
Enski boltinn 21. apr. 2014 17:58

Birkir hafđi betur gegn Pálma

Fjórum leikjum til viđbótar er lokiđ í fjórđu umferđ norsku úrvalsdeildarinnar ţar sem fimm Íslendingar komu viđ sögu. Meira
Enski boltinn 21. apr. 2014 16:22

Burnley leikur í ensku úrvalsdeildinni ađ ári

Burnley tryggđi sér sćti í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Wigan á heimavelli sínum, Turf Moor. Meira
Enski boltinn 21. apr. 2014 13:40

Enskir miđlar: Moyes verđur rekinn frá Manchester United

Enskir fjölmiđlar hafa slegiđ ţví upp í dag ađ David Moyes verđi rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en ţađ hefur gengiđ skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. Meira
Enski boltinn 21. apr. 2014 08:00

Upphitun: Manchester City verđur ađ vinna í kvöld

Lokaleikur 35. umferđar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fer fram í kvöld ţegar Manchester City tekur á móti West Bromwich Albion á Etihad-leikvanginum. Meira
Enski boltinn 21. apr. 2014 07:00

Rýr uppskera hjá Man. United á móti sex efstu liđunum

Manchester United á ekki lengur tölfrćđilegan möguleika á ţví ađ ná Meistaradeildarsćti eftir 0-2 tap á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gćr. Meira
Enski boltinn 21. apr. 2014 06:00

Suarez sjöundi međlimurinn í 30 marka klúbbnum

Luis Suarez skorađi sitt 30. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag ţegar Liverpool vann 3-2 sigur á Norwich og náđi fyrir vikiđ fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 22:30

Rodgers: Sterling besti ungi leikmađurinn í Evrópu í dag - myndband

Raheem Sterling hefur fariđ á kostum međ Liverpool á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni og komi enski meistaratitilinn á Anfield í fyrsta sinn síđan 1990 ţá á ţessi 19 ára strákur stóran ţátt í ţv... Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 21:45

Wenger: Wilshere verđur í góđum gír á HM í sumar

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfćrđur um ađ miđjumađurinn Jack Wilshere verđi í góđum gír međ enska landsliđinu á HM í Brasilíu í sumar. Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 17:18

Everton međ fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár

Roberto Martinez heldur áfram ađ gera frábćra hluti međ Everton-liđiđ í ensku úrvalsdeildinni og í dag náđi liđinu afreki sem hafđi ekki gerst í 44 ár eđa síđan 1969-70 tímabiliđ. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Walcott mun skrifa undir nýjan samning
Fara efst