MIĐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 07:22

Birna aftur í Val

SPORT

Walcott mun skrifa undir nýjan samning

Enski boltinn
kl 15:15, 08. janúar 2013
Walcott mun skrifa undir nýjan samning
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Theo Walcott muni í vikunni gera nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Samningur Walcott rennur út í sumar en nýi samningurinn er sagður gilda til 2017 og tryggja Walcott 110 þúsund pund, um 22 milljónir króna, í vikulaun. Hann fær í dag 74 þúsund pund - um fimmtán milljónir króna.

Þar að auki fengi Walcott nokkrar milljónir punda í bónus strax við undirskrift, eftir því sem fullyrt er í fréttinni.

Walcott er 23 ára gamall og er markahæsti leikmaður Arsenal á tímabilinu með fjórtán mörk. Hann hefur spilað sem sóknarmaður í síðustu leikjum og skoraði nýlega þrennu í sigri á Newcastle.

Arsenal gekk nýverið frá langtímasamningum við þá Jack Wilshere, Alex Oxlade-Chamerlain, Kieran Gibbs, Aaron Ramsey og Carl Jenkinson.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 22. júl. 2014 23:30

Rodgers: Suárez ekki stćrri en Liverpool

Allt í góđu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 22:45

Giggs: Rooney vill ólmur byrja fyrsta leikinn

Manchester United spilar ćfingaleik á móti LA Galaxy í Bandaríkjunum á morgun. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 22:15

Gylfi Ţór dýrasti íslenski knattspyrnumađur sögunnar

Íslenski landsliđsmađurinn veriđ seldur fyrir samtals fimm milljarđa króna. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 17:44

Stoke fćr Bojan Krkic frá Barcelona

Spánverjinn ungi búinn ađ spila međ Barcelona, Roma, AC Milan og Ajax. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 17:30

Enski boltinn: Sumariđ hjá Burnley

Nýliđar Burnley hafa veriđ duglegir á félagsskiptamarkađinum ţađ sem af er sumri. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 13:27

KSÍ berst gegn slćmri foreldrahegđun | Sjáđu auglýsinguna

Nýju átaki var hleypt af stokkunum af Knattspyrnusambandi Íslands í dag. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 09:36

Bróđir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda

Gylfi Ţór Sigurđsson fór í lćknisskođun hjá velska liđinu Swansea í gćr. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 09:34

Robson: Rooney getur orđiđ nćsti fyrirliđi Englands

Bryan Robson, fyrrum leikmađur Manchester United og Englands, segir í samtali viđ BBC Sport ađ Wayne Rooney geti tekiđ viđ fyrirliđabandi enska landsliđsins af Steven Gerrard sem tilkynnti í gćr ađ ha... Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 20:00

Hodgson: Gerrard var frábćr fyrirliđi

Roy Hodgson segir ađ Steven Gerrard hafi veriđ frábćr fyrirliđi og fyrirmynd. Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 17:00

Enski boltinn: Sumariđ hjá Aston Villa

Aston Villa hefur fengiđ til sín ţrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 16:00

Aspas lánađur til Sevilla

Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 14:47

Evra fer til Juventus

Patrice Evra mun yfirgefa herbúđir Manchester United og ganga til liđs viđ Ítalíumeistara Juventus. Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 14:30

Gerrard leggur landsliđsskóna á hilluna

Steven Gerrard, fyrirliđi Liverpool, er hćttur ađ spila međ enska landsliđinu. Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 14:30

Enski boltinn: Sumariđ hjá Arsenal

Arsenal hefur veriđ öflugt á leikmannamarkađinum í sumar og nćlt í tvo sterka leikmenn. Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 13:45

Negredo frá í nokkra mánuđi

Sóknarmađurinn Alvaro Negredo braut bein í fćti og verđur frá í nokkra mánuđi. Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 10:45

Robson telur ađ van Persie verđi nćsti fyrirliđi

Bryan Robson, fyrrverandi leikmađur Manchester United, gerir ráđ fyrir ađ Louis van Gaal muni útnefna landa sinn, Robin van Persie, sem nćsta fyrirliđa liđsins. Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 09:03

Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leiđ til Swansea

Fjögurra ára samningur viđ Swansea liggur á borđinu fyrir Gylfa Ţór Sigurđsson. Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 09:00

Manchester United ekki hćtt á leikmannamarkađnum

Ed Woodward, framkvćmdarstjóri Manchester United, segir ađ ţađ sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum ţrátt fyrir ađ félagiđ sé ţegar búiđ ađ eyđa 60 milljónum punda. Meira
Enski boltinn 21. júl. 2014 07:00

Drogba í samningaviđrćđum viđ Chelsea

Didier Drogba virđist vera ađ snúa aftur á Brúnna ţar sem hann lék í átta ár en samkvćmt heimildum L'Equipe samţykkti Drogba eins árs samning í gćr. Meira
Enski boltinn 20. júl. 2014 15:33

Liverpool á eftir Isco

Real Madrid er tilbúiđ ađ selja Isco ađeins einu ári eftir ađ félagiđ gekk frá kaupunum á spćnska sóknartengiliđnum frá Malaga. Meira
Enski boltinn 20. júl. 2014 13:30

Wenger lofar nýjum markverđi | Casillas vill koma

Spćnski knattspyrnumarkvörđuinn Iker Casillas hefur óskađ eftir ađ fá ađ yfirgefa Real Madrid og er hann sagđur vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir ađ félagiđ muni semja viđ markvörđ... Meira
Enski boltinn 20. júl. 2014 09:00

Gylfi ekki međ Tottenham gegn Seattle | Á leiđ til Swansea?

Enska úrvalsdeildarfélagiđ Tottenham og Seattle Sounders gerđu jafntefli 3-3 í ćfingaleik í Seattle í Bandaríkjunum í gćrkvöldi. Meira
Enski boltinn 19. júl. 2014 20:00

Remy á leiđ til Liverpool

Loic Remy hefur samţykkt 8 milljón punda tilbođ enska úrvalsdeildarliđsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er međ klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst ađ fara til ... Meira
Enski boltinn 19. júl. 2014 00:00

Gylfi á ćfingu međ Seattle Seahawks

Gylfi Ţór Sigurđsson er mćttur til Bandaríkjanna í ćfingarferđ Tottenham Hotspur en hann tók ţátt í sameiginlegri ćfingu Tottenham og Seattle Seahawks í dag. Meira
Enski boltinn 18. júl. 2014 23:30

Liverpool samţykkir tilbođ Sunderland í Borini

Samkvćmt stađarblađinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist ađ samkomulagi viđ Sunderland um verđ fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Walcott mun skrifa undir nýjan samning
Fara efst