FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST NÝJAST 06:15

Luhansk ađ mestu endurheimt

FRÉTTIR

Walcott mun skrifa undir nýjan samning

Enski boltinn
kl 15:15, 08. janúar 2013
Walcott mun skrifa undir nýjan samning
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Theo Walcott muni í vikunni gera nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Samningur Walcott rennur út í sumar en nýi samningurinn er sagður gilda til 2017 og tryggja Walcott 110 þúsund pund, um 22 milljónir króna, í vikulaun. Hann fær í dag 74 þúsund pund - um fimmtán milljónir króna.

Þar að auki fengi Walcott nokkrar milljónir punda í bónus strax við undirskrift, eftir því sem fullyrt er í fréttinni.

Walcott er 23 ára gamall og er markahæsti leikmaður Arsenal á tímabilinu með fjórtán mörk. Hann hefur spilað sem sóknarmaður í síðustu leikjum og skoraði nýlega þrennu í sigri á Newcastle.

Arsenal gekk nýverið frá langtímasamningum við þá Jack Wilshere, Alex Oxlade-Chamerlain, Kieran Gibbs, Aaron Ramsey og Carl Jenkinson.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 20. ágú. 2014 18:23

Rojo samdi viđ United til fimm ára

Argentínskur varnarmađur genginn í rađir Manchester United. Meira
Enski boltinn 20. ágú. 2014 16:00

Reus hafnađi tilbođi frá Manchester United

Forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo, telur ađ félagiđ eigi ekki möguleika á ađ fá til sín Marco Reus eftir ađ ţýski leikmađurinn hafnađi stóru samningstilbođi frá Manchester United fyrr í sumar. Meira
Enski boltinn 20. ágú. 2014 11:45

Áfrýjun Barcelona hafnađ | Félagsskiptabanniđ tekur gildi í desember

Barcelona ćtlar ađ fara međ máliđ fyrir Alţjóđa íţróttadómstólinn sem tók fyrir málefni Luis Suárez á dögunum. Meira
Enski boltinn 20. ágú. 2014 10:49

Swansea fćr liđsstyrk

Federico Fernández er búinn ađ skrifa undir fjögurra ára samning viđ Swansea City. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 21:18

Aron Einar og Jóhann Berg fara vel af stađ

Landsliđsmennirnir tveir í sigurliđum í ensku B-deildinni í kvöld. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 19:00

Nastasic á förum frá Englandsmeisturunum

Samkvćmt frétt Manchester Evening News eru Ítalíumeistarar Juventus ađ undirbúa tilbođ í Matija Nastasic, leikmann Manchester City. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 17:57

Nani fer til Sporting á láni í skiptum fyrir Rojo

Portúgalski framherjinn fer aftur til Sporting í Lissabon, en United fćr argentínskan varnarmann í stađinn. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 15:45

Messan: Vantar sterkan leiđtoga í liđ Manchester United

Hjörtur Hjartarson, Hjörvar Hafliđason og Ríkharđur Dađason rćddu fyrsta leik Manchester United í Messunni í gćrkvöld ásamt ţví ađ rćđa ákvörđun Louis Van Gaal ađ gera Wayne Rooney ađ fyrirliđa liđsin... Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 12:30

Paul Lambert reiđur út í Koeman

Paul Lambert, knattspyrnustjóri Aston Villa var ósáttur ađ heyra Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Southampton tala viđ fjölmiđla um áhuga sinn á Ron Vlaar á dögunum. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 11:45

Messan: Minni pressa á Gylfa nćstu vikurnar

Strákarnir í Messunni litu á mark Gylfa Ţórs Siguđrssonar gegn Manchester United um helgina ásamt ţví ađ rćđa áframhaldiđ hjá okkar manni međ Swansea og íslenska landsliđinu. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 10:15

100.000 punda mađurinn á útleiđ

Svo virđist sem markvörđurinn Julio César sé á leiđ til Benfica á frjálsri sölu frá Queens Park Rangers. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 09:30

Mourinho vongóđur um ađ halda Cech

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vonast til ţess ađ tékkneski markvörđurinn Petr Cech muni ekki fara frá félaginu ţrátt fyrir ađ hafa misst byrjunarliđssćti sitt til Thibaut Courtois. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 09:00

Rojo nálgast Manchester United

Argentínski varnarmađurinn virđist vera á leiđinni til Manchester United en hann stađfesti ađ Sporting hefđi tekiđ tilbođi United viđ argentínska útvarpsstöđ í nótt. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 06:30

Frábćrt ađ skora sigurmarkiđ

Gylfi Ţór Sigurđsson skorađi sigurmark Swansea á Old Trafford um helgina gegn liđinu sem hann studdi í barnćsku. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 22:30

Dzeko mun skrifa undir nýjan samning

Manuel Pellegrini, ţjálfari Manchester City, hefur stađfest ađ Edin Dzeko muni skrifa undir nýjan samning viđ félagiđ á nćstunni. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 16:18

Meistarataktar hjá Chelsea í fyrsta leik

Diego Costa skorađi í fyrsta leiknum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 20:30

Marin til Fiorentina

Ţýski miđjumađurinn Marko Marin mun leika sem lánsmađur međ Fiorentina á nćstu leiktíđ. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 18:15

Mourinho: Erum betur undirbúnir í ár

Jose Mourinho telur ađ leikmenn Chelsea séu betur í stakk búnir til ţess ađ mćta liđum í vetur sem mćta međ tíu leikmenn fyrir aftan boltann. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 16:45

Aftur lánar Chelsea Moses

Chelsea hefur lánađ nígeríska framherjann Victor Moses til Stoke City út tímabiliđ. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 15:30

Fernandez í lćknisskođun hjá Swansea

Gylfi Ţór Sigurđsson og félagar í Swansea fá nýjan liđsfélaga á nćstu dögum en samkvćmt heimildum SkySports er Federico Fernandez í lćknisskođun hjá félaginu. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 14:45

Lambert: Ţađ er mikiđ metnađarleysi hjá Southampton

Rickie Lambert sendi í dag sínum fyrrum vinnuveitendum kaldar kveđjur eftir 1-2 tap Southampton gegn Liverpool í gćr en hann sakađi eiganda félagsins um metnađarleysi. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 13:30

Tottenham hafnađi tilbođi í Townsend

Tottenham hafnađi tilbođi upp á 10 milljónir punda frá Southampton í gćr í enska kantmanninn Andros Townsend samkvćmt heimildum SkySports. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 10:15

Sherwood nálgast Crystal Palace

Veđbankar í Englandi eru hćttir ađ taka viđ veđmálum ađ Tim Sherwood verđi nćsti knattspyrnustjóri Crystal Palace. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 09:00

Meulensteen: United ţarf fjóra heimsklassaleikmenn

Fyrrum ađstođarţjálfari Manchester United, Rene Meulensteen, telur ađ Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri liđsins, ţurfi fjóra heimsklassa leikmenn til ţess ađ geta barist um Englandsmeistaratitilinn. Meira
Enski boltinn 18. ágú. 2014 08:30

Rodgers vill fá annan framherja til Liverpool

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, stađfesti eftir 2-1 sigur liđsins á Southampton í gćr ađ félagiđ vćri ađ leitast eftir ađ finna einn framherja áđur en félagsskiptaglugginn lokar í sumar. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Walcott mun skrifa undir nýjan samning
Fara efst