MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 16:23

Norska lögreglan athugar alla útlendinga

FRÉTTIR

Walcott mun skrifa undir nýjan samning

Enski boltinn
kl 15:15, 08. janúar 2013
Walcott mun skrifa undir nýjan samning
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Theo Walcott muni í vikunni gera nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Samningur Walcott rennur út í sumar en nýi samningurinn er sagður gilda til 2017 og tryggja Walcott 110 þúsund pund, um 22 milljónir króna, í vikulaun. Hann fær í dag 74 þúsund pund - um fimmtán milljónir króna.

Þar að auki fengi Walcott nokkrar milljónir punda í bónus strax við undirskrift, eftir því sem fullyrt er í fréttinni.

Walcott er 23 ára gamall og er markahæsti leikmaður Arsenal á tímabilinu með fjórtán mörk. Hann hefur spilað sem sóknarmaður í síðustu leikjum og skoraði nýlega þrennu í sigri á Newcastle.

Arsenal gekk nýverið frá langtímasamningum við þá Jack Wilshere, Alex Oxlade-Chamerlain, Kieran Gibbs, Aaron Ramsey og Carl Jenkinson.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 28. júl. 2014 16:00

Chambers til Arsenal

Calum Chambers er kominn til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. Meira
Enski boltinn 28. júl. 2014 15:30

25 frábćrar mínútur hjá Gylfa Ţór | Myndband

Íslenski landsliđsmađurinn var myndađur sérstaklega fyrir Vísi í endurkomuleiknum međ Swansea. Meira
Enski boltinn 28. júl. 2014 14:30

Mata: Herrera er fullkominn miđjumađur

Spánverjinn ánćgđur međ samlanda sinn eftir fyrstu tvo ćfingaleikina. Meira
Enski boltinn 28. júl. 2014 13:00

Enski boltinn: Sumariđ hjá Hull City

Steve Bruce hefur fengiđ ţrjá nýja leikmenn í sumar. Meira
Enski boltinn 28. júl. 2014 10:15

Sjáđu markiđ hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband

Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. Meira
Enski boltinn 28. júl. 2014 09:45

Sjáđu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband

Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. Meira
Enski boltinn 28. júl. 2014 00:15

Sterling hetja Liverpool

Raheem Sterling skorađi eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á ćfingarmóti í Bandaríkjunum. Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 22:53

Lovren kominn til Liverpool

Keyptur á 3,9 milljarđa króna frá Southampton. Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 22:35

Monk hrósađi Gylfa í hástert

Garry Monk, ţjálfari Swansea, hrósađi Gylfa Ţór Sigurđssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 22:19

City valtađi yfir Milan | Sjáđu mörkin

Manchester City í banastuđi gegn AC Milan í ćfingarmóti í Bandaríkjunum. Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 19:19

Stuđningsmenn Swansea hćstánćgđir međ Gylfa | Myndband

Lýsa yfir ánćgju sinni međ ađ íslenski landsliđsmađurinn sé kominn aftur Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 17:30

Gylfi kominn á blađ fyrir Swansea

Gylfi Ţór Sigurđsson var ekki lengi ađ stimpla sig inn hjá Swansea. Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 17:23

Stórglćsilegt mark Bergsveins | Myndband

Bergsveinn Ólafsson skorađi frábćrt mark fyrir Fjölni gegn Ţór í Pepsi-deild karla. Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 17:15

Diego Costa skorađi í sigri Chelsea

Diego Costa hefur opnađ markareikning sinn fyrir Chelsea. Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 15:30

Rodgers: Verđum ađ bćta varnarleikinn

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir ađ lćrisveinar sínir verđi ađ spila betri varnarleik á komandi tímabili. Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 15:00

Wenger ánćgđur međ nýjasta leikmann Arsenal

Wenger er ánćgđur međ nýjasta liđsmann Arsenal, markvörđinn David Ospina. Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 14:30

Remy féll á lćknisskođun

Remy féll á lćknisskođun samkvćmt heimildum Sky. Meira
Enski boltinn 27. júl. 2014 11:30

Wilshere biđst afsökunar

Jack Wilshere, leikmađur Arsenal, Jack Wilshere, leikmađur Arsenal, hefur beđist afsökunar á athćfi sínu í Las Vegas ţar sem enski landsliđsmađurinn var í fríi í sumar.hefur beđist afsökunar á athćfi ... Meira
Enski boltinn 26. júl. 2014 23:30

Arsenal tapađi fyrir New York Red Bulls

Arsenal tapađi fyrir New York Red Bulls í ćfingarleik í Bandaríkjunum í kvöld, en Bradley Wright-Phillips skorađi eina markiđ í fyrri hálfleik. Meira
Enski boltinn 26. júl. 2014 22:15

United vann Roma í fjörugum leik

Manchster United vann Roma á In­ternati­onal Champ­i­ons Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urđu 3-2, en stađan var 3-0 í hálfleik. Meira
Enski boltinn 26. júl. 2014 20:30

Ospina til Arsenal

David Ospina, markvörđur Nice, er á leđ til Arsenal, en ţetta stađfesti Nice nú undir kvöld. Meira
Enski boltinn 26. júl. 2014 15:36

Monk himinlifandi međ Gylfa

Gary Monk, ţjálfari Swansea, er himinlifandi međ ađ hafa fengiđ Gylfa Ţór Sigurđsson til liđs viđ Swansea. Meira
Enski boltinn 26. júl. 2014 14:30

Chambers á leiđ til Arsenal

Calum Chambers, varnarmađur Southampton, er á leiđ til Arsenal samkvćmt heimildum Sky Sports. Meira
Enski boltinn 26. júl. 2014 13:30

Jóhann Berg skorađi í sigri Charlton

Jóhann Berg Guđmundsson skorađi sitt fyrsta mark fyrir Charlton gegn Southend í ćfingarleik í dag. Meira
Enski boltinn 26. júl. 2014 12:45

Rooney vill bera fyrirliđabandiđ

Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliđabandiđ hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveđiđ hver mun bera bandiđ. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Walcott mun skrifa undir nýjan samning
Fara efst