ŢRIĐJUDAGUR 6. DESEMBER NÝJAST 23:57

Setning Alţingis: Áslaug Arna mćtir međ ömmu upp á arminn

FRÉTTIR

Vill fresta forsetakjöri FIFA

 
Fótbolti
09:45 23. FEBRÚAR 2016
Prins Ali er hér međ núverandi forseta FIFA, Sepp Blatter.
Prins Ali er hér međ núverandi forseta FIFA, Sepp Blatter. VÍSIR/GETTY

Prins Ali, einn af forsetaframbjóðendunum hjá FIFA, hefur farið fram á það við íþróttadómstólinn að forsetakjöri FIFA verði frestað.

Prinsinn er ósáttur við skipulagninguna á kjörinu sem á að fara fram á föstudag.

Jórdaníumaðurinn vildi opna kosninguna en því var hafnað af FIFA. Við það er hann ósáttur og vill því fara með málið alla leið.

Prins Ali er einn af fimm frambjóðendum í kjörinu og íþróttadómstóllinn þarf að vinna hratt í þessu máli.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Vill fresta forsetakjöri FIFA
Fara efst