Vilja efla heimspekikennslu á landinu BBI skrifar 8. október 2012 19:11 Mynd/Getty Nokkrir þingmenn með Þór Saari fremstan í flokki lögðu fram þingsályktunartillögu í dag um að efla heimspekikennslu í grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Lagt er til að á grunnskólastigi verði kenndur einn heimspekiáfangi á hverjum tveimur árum en á framhaldsskólastigi verði kenndur einn áfangi á hverju ári. Markmiðið er að heimspeki verði skyldufag á báðum skólaárum innan fjögurra ára og því er lagt til að mennta- og menningarmálaráðherra endurskoði aðalnámskrár grunnskóla og framhaldsskóla. Sérstaklega er vísað til 8. bindis skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Af skýrslunni má draga þann lærdóm að nauðsynlegt sé að efla siðfræðilega menntun allra fagstétta á Íslandi og umfræðu um gildi siðareglna. Það á að styrkja ábyrgðarkennd nemenda gagnvart samfélaginu og stuðla að gagnrýnni hugsun.Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar.Mynd/VilhelmFlutningsmenn tillögunnar eru Þór Saari, Álfheiður Ingadóttir, Árni Þór Sigurðsson, Ólína Þorvarðardóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Lilja Mósesdóttir. Í greinargerð kemur fram að tillögurnar myndu fela í sér talsverða breytingu á aðalnámskrá og því sé æskilegt að ráðherra fái fjögur ár til að innleiða breytinguna. Tillagan var einnig lögð fram á síðasta þingi en hlaut ekki afgreiðslu. Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Nokkrir þingmenn með Þór Saari fremstan í flokki lögðu fram þingsályktunartillögu í dag um að efla heimspekikennslu í grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Lagt er til að á grunnskólastigi verði kenndur einn heimspekiáfangi á hverjum tveimur árum en á framhaldsskólastigi verði kenndur einn áfangi á hverju ári. Markmiðið er að heimspeki verði skyldufag á báðum skólaárum innan fjögurra ára og því er lagt til að mennta- og menningarmálaráðherra endurskoði aðalnámskrár grunnskóla og framhaldsskóla. Sérstaklega er vísað til 8. bindis skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Af skýrslunni má draga þann lærdóm að nauðsynlegt sé að efla siðfræðilega menntun allra fagstétta á Íslandi og umfræðu um gildi siðareglna. Það á að styrkja ábyrgðarkennd nemenda gagnvart samfélaginu og stuðla að gagnrýnni hugsun.Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar.Mynd/VilhelmFlutningsmenn tillögunnar eru Þór Saari, Álfheiður Ingadóttir, Árni Þór Sigurðsson, Ólína Þorvarðardóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Lilja Mósesdóttir. Í greinargerð kemur fram að tillögurnar myndu fela í sér talsverða breytingu á aðalnámskrá og því sé æskilegt að ráðherra fái fjögur ár til að innleiða breytinguna. Tillagan var einnig lögð fram á síðasta þingi en hlaut ekki afgreiðslu.
Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira