Vilja afnema hverfisskiptinguna 11. mars 2011 05:00 Menntamálaráðherra tók við undirskriftum 10. bekkinga í gær. Ungmennin vilja fá að velja hvert þau sækja sína menntun. fréttablaðið Pjetur Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra tók í gær við undirskriftalista frá tíundu bekkingum þar sem skorað er á hana að afnema hverfaskiptingu í framhaldsskólum. Rakel Ýr Birgisdóttir, nemandi í 10. bekk í Laugalækjarskóla, safnaði ásamt félögum sínum um þúsund undirskriftum meðal jafnaldra þeirra. Það er um fjórðungur árgangsins. Samkvæmt innritunarreglum sem tóku gildi í fyrravor skulu að minnsta kosti 40 prósent nýnema í hverjum framhaldsskóla koma úr grunnskólum í grenndinni. Rakel Ýr telur það hins vegar réttlætismál að nemendur fái að velja hvar þeir stundi nám. „Mér finnst að við, framtíð þjóðarinnar, eigum að fá að velja hvar við fáum okkar menntun. Það á ekki að bitna á fólki hvar foreldrar þess kaupa hús,“ segir Rakel Ýr. „Mín hugmynd er sú að skólarnir láti lokaeinkunnir gilda þegar þeir taka inn nemendur í vor en fyrir næsta ár verði búið að finna einhvern samræmdan stuðul sem skólarnir geta miðað við,“ segir Rakel spurð um hvernig best sé að leysa málið. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra bendir á að aðsókn í framhaldskóla hafi aldrei verið meiri. Það hafi verið gott að heyra sjónarmið nemenda nú þegar menntamálayfirvöld reyni að finna lausnir sem sem flestir eru sáttir við. - bg Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra tók í gær við undirskriftalista frá tíundu bekkingum þar sem skorað er á hana að afnema hverfaskiptingu í framhaldsskólum. Rakel Ýr Birgisdóttir, nemandi í 10. bekk í Laugalækjarskóla, safnaði ásamt félögum sínum um þúsund undirskriftum meðal jafnaldra þeirra. Það er um fjórðungur árgangsins. Samkvæmt innritunarreglum sem tóku gildi í fyrravor skulu að minnsta kosti 40 prósent nýnema í hverjum framhaldsskóla koma úr grunnskólum í grenndinni. Rakel Ýr telur það hins vegar réttlætismál að nemendur fái að velja hvar þeir stundi nám. „Mér finnst að við, framtíð þjóðarinnar, eigum að fá að velja hvar við fáum okkar menntun. Það á ekki að bitna á fólki hvar foreldrar þess kaupa hús,“ segir Rakel Ýr. „Mín hugmynd er sú að skólarnir láti lokaeinkunnir gilda þegar þeir taka inn nemendur í vor en fyrir næsta ár verði búið að finna einhvern samræmdan stuðul sem skólarnir geta miðað við,“ segir Rakel spurð um hvernig best sé að leysa málið. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra bendir á að aðsókn í framhaldskóla hafi aldrei verið meiri. Það hafi verið gott að heyra sjónarmið nemenda nú þegar menntamálayfirvöld reyni að finna lausnir sem sem flestir eru sáttir við. - bg
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira