MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ NÝJAST 15:00

Ég hleyp flest alla daga

SPORT

Veriđ ađ skođa starfshćtti vegna innheimtu bílalána

Innlent
kl 04:00, 31. júlí 2009
Fjármögnunarfyrirtćki hafa kallađ inn fjölda bíla vegna vanskila. Stjórnvöld eru nú međ starfshćtti slíkrar starfsemi til endurskođunar. Mynd/GVA
Fjármögnunarfyrirtćki hafa kallađ inn fjölda bíla vegna vanskila. Stjórnvöld eru nú međ starfshćtti slíkrar starfsemi til endurskođunar. Mynd/GVA

Starfshættir fjármögnunarfyrirtækja eru til skoðunar hjá nefnd þriggja ráðuneyta, félagsmála-, dómsmála- og viðskiptaráðuneytis. Þar er sérstaklega horft til réttarstöðu lántaka gagnvart fyrirtækjunum, en margir hafa kvartað yfir því að hart sé gengið fram í að innheimta bílalán.

Gylfi Magnús-son viðskiptaráðherra segir að vinnan sé vel á veg komin og nefndin nái vonandi að skila af sér í ágúst. Hlutverk hennar sé að fara yfir stöðu viðskiptavina og rétt þeirra og hvað sé hægt að gera til að bæta hana.

„Það hefur verið mikið um að fólk beri sig illa eftir svona viðskipti, meðal annars vegna bílalána. Til dæmis hefur verið deilt um hvernig á að meta bíla sem teknir eru upp í skuld. Við erum að meta þetta allt saman."
Gylfi segir ýmislegt benda til að margt megi betur fara í þessum efnum, en vill þó ekki gefa út yfirlýsingar fyrr en eftir að nefndin hefur lokið störfum.

Runólfur Ólafsson, forstjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að möguleikar á skuldbreytingu og lengingu lána, sem fyrirtækin buðu upp á, hafi bætt ástandið. Það séu hins vegar aðeins tímabundin úrræði og nauðsynlegt sé að finna varanlegar lausnir á stöðunni.

Runólfur segir að meðal þess sem rætt hafi verið í nefndinni sé að bjóða fólki upp á að breyta lánunum úr erlendri mynt í íslenskar krónur. Ekki séu þó allir hrifnir af þeirri leið, enda hafi gengisvísitalan í sumum tilfellum hækkað um 100 prósent. Eina lausnin í huga margra sé að krónan styrkist þannig að höfuðstóllinn lækki. Hann segist þó telja koma vel til greina að fólk geti valið að breyta lánum úr erlendri mynt í krónur.

Runólfur segir mikilvægt að hófs sé gætt þegar samningar eru gerðir upp, en nokkuð hafi vantað þar upp á. Fyrirtækin hafi krafist óeðlilega mikils lögfræðikostnaðar, viðgerðarkostnaður hafi verið óvenjulega hár og matsverð á innkölluðum bílum allt of lágt. Þetta hafi lagast í sumar, en þó séu enn dæmi um þetta. Nú sé lag að breyta þessu, sérstaklega þegar fyrirtækin eru flest komin undir hatt ríkisins.

Þá gagnrýnir Runólfur einnig útlánastefnu fyrirtækjanna, en hvatinn þar hafi fyrst og fremst verið að selja fleiri bíla. Oft hafi vantað upp á upplýsingagjöf.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 14. júl. 2014 14:41

Ísland í dag: Halda minningu Ölla á lofti

Rúm fjórtán ár eru liđin síđan einn efnilegasti körfuboltamađur landsins, Örlygur Aron Sturluson, lést af slysförum ađeins átján ára gamall. Meira
Innlent 14. júl. 2014 14:35

Ormasalsađ innkallađ

Innköllunin kemur í kjölfar fregna af lifandi ormum sem fundust í sósunni á Reyđarfirđi fyrir helgi. Meira
Innlent 14. júl. 2014 13:26

Mýrdćlingar ósáttir međ breytingar á póstţjónustu

"Mađur spyr sig um réttmćti ţess, ađ okkar póstur liggi bara í póstkassa niđur á vegi,“ segir íbúi í Garđakoti í Mýrdal. Meira
Innlent 14. júl. 2014 12:40

Meintur innbrotsţjófur náđist á mynd

"Ţessi braust inn hjá okkur á Hafinu Bláa í nótt,“ segir á Fésbókarsíđu veitingastađarins Hafiđ Bláa viđ ósa Ölfusár. Meira
Innlent 14. júl. 2014 12:36

Fékk glas í enniđ á djamminu: „Ég fékk blóđ í augun og ofan í kok“

Kristrún Gunnarsdóttir var ađ dansa viđ manninn sinn á skemmtistađ í Kópavogi ţegar hún fékk allt í einu glas í andlitiđ. Svo virđist sem einhver hafi kastađ glasinu yfir dansgólfiđ. "Ég fć allt í ein... Meira
Innlent 14. júl. 2014 12:00

Segir umrćđuna afskrćmda

Níđ um trúarhópa Sigmundur Davíđ segir umrćđuna í kringum Framsóknarflokkinn í kringum sveitarstjórnarkosningar ósanngjarna. Meira
Innlent 14. júl. 2014 11:44

„Svona stór hópur manna fer varla á milli mála“

Lögreglan leitar vitna ađ árás á laugardag ţegar hópur manna börđu mann međ golfkylfum Grafarvogi. Meira
Innlent 14. júl. 2014 10:09

Rúmlega ţúsund manns bođađ komu sína á Lćkjartorg

Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til ađ krefjast ţess ađ blóđbađinu á Gaza ljúki. Meira
Innlent 14. júl. 2014 09:27

Mađurinn ekki í lífshćttu

Mađurinn sem lenti í fjórhjólaslysi nćrri Búđardal í gćr er ekki í lífshćttu. Meira
Innlent 14. júl. 2014 09:00

Sextán nýir íbúar í vikunni

Íbuum fjölgađi um níu prósent á Bíldudal í síđustu viku. Meira
Innlent 14. júl. 2014 08:56

Hiti upp í 19 stig í dag

Hćg suđlćg eđa breytileg átt verđur á landinu í dag, rigning međ köflum eđa skúrir í flestum landshlutum. Meira
Innlent 14. júl. 2014 08:00

Alvarlegar athugasemdir viđ skýrslu um fiskeldi

Landssamband veiđifélaga gerir alvarlegar athugasemdir viđ skýrslu nefndar um leyfisveitingar og eftirlit í fiskeldi. Sérstaklega hvađ varđar merkingar á eldislaxi. Meira
Innlent 14. júl. 2014 08:00

Vill ađ fleiri fangar fái ađ afplána heima

Ökklaband nokkurt og nútímalegar áherslur Fangelsismálastofnunar gera nokkrum föngum kleift ađ afplána heima. Meira
Innlent 14. júl. 2014 08:00

Reykjavík sćkir um ađ vera fjölmenningarborg

Verkefniđ styđur borgir í ađ móta heildstćđa fjölmenningarstefnu Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:53

Ţyrla af Tríton til bjargar

Ţyrla af danska varđskipinu Triton lenti í Reykjavík á áttunda tímanum međ veikan mann af erlendu rannsóknarskipi. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:47

Umdeildar veiđheimildir Grćnlendinga

Lođnuvertíđ erlendra skipa er hafin af fullum krafti Grćnlandsmegin viđ miđlínuna á milli Íslands og Grćnlands og eru 20 til 30 stór erlend skip nú á veiđum ţar. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:25

Opiđ handleggsbrot erlends göngumanns

Mađurinn sem fannst međvitundarlítill á Hornstöndum í gćr og var fluttur međ ţyrlu til Reykjavíkur er belgískur ferđamađur og búinn ađ ná fullri međvitund. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:20

Nítján Ísraelsmenn í áfallahjálp

Rútubíll, sem fólkiđ var í, fór út af veginum viđ Haukadalsvatn í Dölum undir kvöld í gćr. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:14

Eldur logađi í lager á Vopnafirđi

Reykskynjarar gáfu strax til kynna ađ eldur gćti og logađ og var ţví hćgt ađ bregđast skjótt viđ. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:08

Harđur árekstur í nótt

Fjórir voru fluttir á slysadeild. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:00

Grimmar ćfingar skiluđu fyrsta sćtinu

Ţorbergur Jónsson kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu. Hljóp á fjórum klukkustundum og sjö mínútum. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:00

Talskonur svara Gunnari

Konurnar segja ađ af ţeim 21 ummćlum sem Gunnar krafđist ómerkingar á hafi einungis fimm veriđ dćmd ómerk og byggđist sá dómur fyrst og fremst á lagatćknilegum forsendum. Einungis eitt ţessara ummćla ... Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:00

Lögleysan kostađi milljarđa

Fyrir slíka upphćđ mćtti reka fćđingarţjónustu í Eyjum nćstu 120 árin. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:00

Rabarbarinn nćr upp í nef

Rabarbarinn er í risa formi vestur á Bíldudal. Meira
Innlent 13. júl. 2014 21:12

Ţyrlan á ţönum síđan klukkan 11 í morgun

"Dagurinn hefur veriđ mjög annasamur ţar sem viđ höfum ţurft ađ sinna tveimur mjög erfiđum verkefnum í dag.“ Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Veriđ ađ skođa starfshćtti vegna innheimtu bílalána
Fara efst