LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST NÝJAST 18:43

Kiel hóf titilvörnina međ tapi

SPORT

Veriđ ađ skođa starfshćtti vegna innheimtu bílalána

Innlent
kl 04:00, 31. júlí 2009
Fjármögnunarfyrirtćki hafa kallađ inn fjölda bíla vegna vanskila. Stjórnvöld eru nú međ starfshćtti slíkrar starfsemi til endurskođunar. Mynd/GVA
Fjármögnunarfyrirtćki hafa kallađ inn fjölda bíla vegna vanskila. Stjórnvöld eru nú međ starfshćtti slíkrar starfsemi til endurskođunar. Mynd/GVA

Starfshættir fjármögnunarfyrirtækja eru til skoðunar hjá nefnd þriggja ráðuneyta, félagsmála-, dómsmála- og viðskiptaráðuneytis. Þar er sérstaklega horft til réttarstöðu lántaka gagnvart fyrirtækjunum, en margir hafa kvartað yfir því að hart sé gengið fram í að innheimta bílalán.

Gylfi Magnús-son viðskiptaráðherra segir að vinnan sé vel á veg komin og nefndin nái vonandi að skila af sér í ágúst. Hlutverk hennar sé að fara yfir stöðu viðskiptavina og rétt þeirra og hvað sé hægt að gera til að bæta hana.

„Það hefur verið mikið um að fólk beri sig illa eftir svona viðskipti, meðal annars vegna bílalána. Til dæmis hefur verið deilt um hvernig á að meta bíla sem teknir eru upp í skuld. Við erum að meta þetta allt saman."
Gylfi segir ýmislegt benda til að margt megi betur fara í þessum efnum, en vill þó ekki gefa út yfirlýsingar fyrr en eftir að nefndin hefur lokið störfum.

Runólfur Ólafsson, forstjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að möguleikar á skuldbreytingu og lengingu lána, sem fyrirtækin buðu upp á, hafi bætt ástandið. Það séu hins vegar aðeins tímabundin úrræði og nauðsynlegt sé að finna varanlegar lausnir á stöðunni.

Runólfur segir að meðal þess sem rætt hafi verið í nefndinni sé að bjóða fólki upp á að breyta lánunum úr erlendri mynt í íslenskar krónur. Ekki séu þó allir hrifnir af þeirri leið, enda hafi gengisvísitalan í sumum tilfellum hækkað um 100 prósent. Eina lausnin í huga margra sé að krónan styrkist þannig að höfuðstóllinn lækki. Hann segist þó telja koma vel til greina að fólk geti valið að breyta lánum úr erlendri mynt í krónur.

Runólfur segir mikilvægt að hófs sé gætt þegar samningar eru gerðir upp, en nokkuð hafi vantað þar upp á. Fyrirtækin hafi krafist óeðlilega mikils lögfræðikostnaðar, viðgerðarkostnaður hafi verið óvenjulega hár og matsverð á innkölluðum bílum allt of lágt. Þetta hafi lagast í sumar, en þó séu enn dæmi um þetta. Nú sé lag að breyta þessu, sérstaklega þegar fyrirtækin eru flest komin undir hatt ríkisins.

Þá gagnrýnir Runólfur einnig útlánastefnu fyrirtækjanna, en hvatinn þar hafi fyrst og fremst verið að selja fleiri bíla. Oft hafi vantað upp á upplýsingagjöf.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 23. ágú. 2014 18:21

Frekari lokanir vega á Norđausturlandi

Almannavarnir hafa lokađ fleiri leiđum á hálendinu Norđausturlands, norđan Dyngjufjalla vegna flóđahćttu sem gćti skapast viđ hugsanlega gćti skapast. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 18:19

Klara spáđi rétt fyrir um gosiđ: „Ég er bara nćm“

Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virđist hafa haft rétt fyrir sér ţegar hún spáđi ţví ađ gosiđ sem beđiđ hefur veriđ eftir myndi hefjast í dag. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:48

Vefmyndavélar frá Bárđarbungu komnar á YouTube

Hćgt er ađ fylgjast međ ţremur vefmyndavélum frá svćđi eldgossins. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:45

Gjálpargosiđ ţurfti nćrri tvo daga til ađ brćđa jökulinn

Gjálpargosiđ í Vatnajökli áriđ 1996 er síđasta eldgosiđ sem rakiđ er til Bárđarbungu. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:42

Hrađa viđgerđum í Kelduhverfi

Langbylgja RÚV nćst í Kelduhverfi og Öxarfirđi ţótt FM útsendingar RÚV á svćđinu hafi ekki veriđ eins og best verđur á kosiđ. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:38

Eimskip biđst afsökunar: Búnir ađ rćđa viđ bílstjórann

"Ţetta er afar óheppilegt. Viđ erum búnir ađ rćđa viđ bílstórann og erum ađ skođa ţetta atvik,“ segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi hjá Eimskip um atvik sem Vísir fjallađi um fyrr í da... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:30

Sigmundur Davíđ: Traustvekjandi ađ sjá fagmennskuna

Forsćtisráđherra hrósar Almannavörnum. "Ekki skemmdi fyrir ađ sjá ađ fólkiđ var ađ borđa Hraun og drekka gos.“ Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:07

Alţjóđleg flugfélög sneiđa framhjá flugbannsvćđinu

Á ţessum skjámyndum af fightradar24.com má sjá hvernig farţegaţotur á leiđ sinni frá Evrópu til Ameríku taka nú á sig krók ýmist austur eđa vestur fyrir flugbannssvćđiđ. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:52

Landsnet í viđbragđsstöđu vegna Dyngjujökuls

Kröflulína 2 og Kópaskerslína 1 kunna ađ vera í hćttu. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:51

Stórt svćđi lokađ

Stórt svćđi yfir suđaustanverđu landinu er lokađ fyrir flugumferđ, samkvćmt upplýsingum frá Veđurstofu og Samhćfingamiđstöđinni. Ákvörđun um ţessa lokun er endurmetin á tveggja klukkutíma fresti. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:43

Skjálftavirkni aukist gríđarlega

Á ţrívíddarkorti sem Bćring Gunnar Steinţórsson gerđi má sjá fjölda skjálfta og hversu djúpt ţeir liggja. Stćrsti skjálftinn er 4,5 og var á 12 kílómetra dýpi. Á kortinu má sjá einnig sjá yfirlitstöfl... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:27

Svipađ magn kviku undir jöklinum og kom úr Eyjafjallajökli

"Mat jarđvísindamanna er ađ nú ţegar hafi kvika safnast saman sem er međ svipuđ ađ rúmmáli og sú sem kom upp úr Eyjafjallajökli á 39 dögum.“ Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:20

Hugsar til félaga sinna í Kelduhverfinu

"Ţetta er high-risk svćđi ţannig ađ ţađ er algjör slóđaháttur ađ yfirvöld hafi ekki tekiđ sig saman í andlitinu og komiđ ţessu í lag,“ segir Erlendur Garđarsson. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:16

Vegir verđa rofnir komi til flóđs

Vegir viđ brýrnar yfir Jökulsá á Fjöllum verđa rofnir komi til flóđs. Tćki eru til stađar í Öxarfirđi og tćki eru á leiđinni ađ brúnni viđ Grímsstađi. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:16

Jökulsárgljúfur rýmt: Einn fjölmennasti dagur ársins á svćđinu

Mikiđ er af göngu- og hjólafólki vestan megin viđ Jökulsá og hefur ţví veriđ gert ađ yfirgefa svćđiđ, vegna ólgunnar undir Dyngjujökli og flóđahćttu vegna ţess. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:12

Vörubílstjóri keyrđi inn í ţvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraţoninu

Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiđi í dag ţegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleiđ í Klettagörđum í morgun.. Vegfarandi segir ađ hćtta hafi skapast viđ ţetta en atvikiđ náđist á ... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:00

Engin ummerki um gos úr lofti

Vísindamenn um borđ í flugvél Landhelgisgćslunnar, TF-Sif, sem flaug yfir Dyngjujökul í dag, sáu engin ummerki um ađ eldgos sé hafiđ undir jöklinum Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:54

Aukafréttatími Stöđvar 2 klukkan fimm

Nýjustu fregnir af eldgosinu. Hćgt er ađ horfa á fréttatímann hér í fréttinni. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:45

Sigmundur Davíđ kallađur út í Skógarhlíđ

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Bjarni Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Haraldur Jóhannesson funda nú í Samhćfingarmiđstöđinni í Skógarhlíđ ásamt fleirum vegna gossins í Dyngjujökli. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:45

Undirbúa opnun fjöldahjálparstöđva

Undirbúningar er hafinn ađ ţví ađ opna fjöldahjálparstöđvar á Húsavík, Kópaskeri og í grunnskólanum í Reykjahlíđ á Mývatni komi til ţess ađ byggđirnar í Kelduhverfi, Núpasveit og Öxarfirđi verđi rýmda... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:42

Ómar fylgist međ jöklinum

"Ég er búinn ađ vera hérna ađ horfa á jökulinn síđan í hádeginu,“ segir Ómar Ragnarsson. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:04

Alţjóđaflugiđ enn opiđ

Ekki hefur veriđ lokađ fyrir flug til og frá landinu. Taliđ er ađ lítiđ gos sé hafiđ undir Dyngjujökli ađ ţví er kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:58

Fólk í grennd viđ gosstöđvarnar hvatt til ađ fylgjast vel međ fréttum

Búiđ er ađ loka Jökulsárgljúfrum og hafin rýming ferđamanna ţađan sem og af Dettifosssvćđinu í ljósi ţess ađ gos er hafiđ undir sporđi Dyngjujökuls. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir ađ ađ svo stö... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:19

Eldgos hafiđ í Dyngjujökli

Eldgosiđ er lítiđ samkvćmt samhćfingarmiđstöđ almannavarna Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:17

Hraungos hafiđ undir Dyngjujökli

Taliđ er ađ lítiđ hraungos sér hafiđ undir Dyngjujökli. Taliđ er ađ um 150-400 metra ţykkur ís sé yfir svćđinu. Litakóđi fyrir flug hefur veriđ fćrđur upp fćrđur úr appelsínugulu í rautt. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Veriđ ađ skođa starfshćtti vegna innheimtu bílalána
Fara efst