Veiddi 50 kg þorsk: "Þetta er bara eins og að vinna í Lottó“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. október 2014 20:55 Fiskinn veiddi Eysteinn á föstudaginn. Eins og sjá má er hann gríðarlega langur. „Ég er búinn að vera á sjó í 16 ár og þetta er stærsti þorskur sem ég hef veitt. Það er ekki algengt að fá svona stóra,“ segir Eysteinn Örn Garðarsson, sem veiddi nærri 50 kílógramma þorsk á föstudaginn var. „Þetta er bara eins og að vinna í Lottó.“ Eysteinn starfar á bátnum Ágústi GK 95 sem gerir út frá Grindavík. Eysteinn segir það alltaf spennandi að fylgjast með rúllunni svokallaðri þegar fiskurinn kemur í bátinn. „Þegar þorskurinn snýr sér á hvolf þá sér maður hvítu hliðina. Þá sér maður hvort að það er stór eða lítill fiskur að koma upp. Ég sá í þessu tilviki að það var eitthvað stórt að koma upp þannig að ég var tilbúinn að gogga í hann og koma honum inn fyrir borðstokkinn. Það þurfti náttúrulega heljarinnar átak að ná honum inn, þetta er gríðarlega þungt.“ Sjómaðurinn káti er í skýjunum með fenginn en fiskurinn verður verkaður í fiskverkuninni Þorbjörn í Grindavík. Farið verður með hann eins og alla aðra fiska sem áhöfnin veiðir, hann verður ekkert uppstoppaður eða slíkt. „Bara settur á matardiskinn.“ Mikill heiður fylgir því að fá svo stóran fisk að sögn Eysteins. „Ég er rosalega stoltur. Þetta er búið að bjarga sjómannsferlinum. Ég hef fengið hákarl á línuna og lúðu en þessi stóri þorskur sló öll met.“ Norskur veiðimaður komst í fréttirnar fyrir tveimur árum þegar hann veiddi þorsk sem mældist 41,5 kg. Mynd/Ágúst Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
„Ég er búinn að vera á sjó í 16 ár og þetta er stærsti þorskur sem ég hef veitt. Það er ekki algengt að fá svona stóra,“ segir Eysteinn Örn Garðarsson, sem veiddi nærri 50 kílógramma þorsk á föstudaginn var. „Þetta er bara eins og að vinna í Lottó.“ Eysteinn starfar á bátnum Ágústi GK 95 sem gerir út frá Grindavík. Eysteinn segir það alltaf spennandi að fylgjast með rúllunni svokallaðri þegar fiskurinn kemur í bátinn. „Þegar þorskurinn snýr sér á hvolf þá sér maður hvítu hliðina. Þá sér maður hvort að það er stór eða lítill fiskur að koma upp. Ég sá í þessu tilviki að það var eitthvað stórt að koma upp þannig að ég var tilbúinn að gogga í hann og koma honum inn fyrir borðstokkinn. Það þurfti náttúrulega heljarinnar átak að ná honum inn, þetta er gríðarlega þungt.“ Sjómaðurinn káti er í skýjunum með fenginn en fiskurinn verður verkaður í fiskverkuninni Þorbjörn í Grindavík. Farið verður með hann eins og alla aðra fiska sem áhöfnin veiðir, hann verður ekkert uppstoppaður eða slíkt. „Bara settur á matardiskinn.“ Mikill heiður fylgir því að fá svo stóran fisk að sögn Eysteins. „Ég er rosalega stoltur. Þetta er búið að bjarga sjómannsferlinum. Ég hef fengið hákarl á línuna og lúðu en þessi stóri þorskur sló öll met.“ Norskur veiðimaður komst í fréttirnar fyrir tveimur árum þegar hann veiddi þorsk sem mældist 41,5 kg. Mynd/Ágúst
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði