MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 23:00

Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi

SPORT

Vegurinn um Hvalnes-og Ţvottárskriđur lokađur vegna snjóflóđs

 
Innlent
23:38 25. FEBRÚAR 2016
Vegurinn um Hvalnes-og Ţvottárskriđur lokađur vegna snjóflóđs
VÍSIR/RÓBERT

Þjóðvegur 1 er ófær um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðs sem féll þar á veginn. Lögreglan hvetur vegfarendur til að kynna sér vel aðstæður áður en farið er um það svæði.

Vegagerðin áformar að opna veginn í fyrramálið klukkan 7 en nánari upplýsingar er hægt að fá í upplýsingasíma Vegagerðarinnar 1777 og/eða á vef Vegagerðarinnar.


Snjóflóđ í Hvalnes- og Ţvottárskriđum.Ţjóđvegur 1 er ófćr um Hvalnes- og Ţvottárskriđur vegna snjóflóđs sem féll ţar...

Posted by Lögreglan á Suđurlandi on Thursday, 25 February 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Vegurinn um Hvalnes-og Ţvottárskriđur lokađur vegna snjóflóđs
Fara efst