SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ NÝJAST 15:10

Gylfi ekki á förum frá Tottenham

SPORT

Vaxtarverkir í skólastofunni

Skođun
kl 06:00, 24. apríl 2013
Áslaug María Friđriksdóttir, varaborgarfulltrúi og 5. sćti Sjálfstćđisflokks í Reykjavík suđur.
Áslaug María Friđriksdóttir, varaborgarfulltrúi og 5. sćti Sjálfstćđisflokks í Reykjavík suđur.
Áslaug María Friđriksdóttir skrifar:

Menntun er lykilhugtak nútímans. Menntun drífur áfram nýsköpun og leiðir af sér vöxt. Íslensk þjóð hefur löngum verið stolt af því að vera kölluð bókaþjóð og Íslendingar hreyknir yfir því að eiga menntað fólk. Við rekum mjög marga skóla miðað við höfðatölu og nám er aðgengilegt. En erum við tilbúin í næsta vaxtarskeið?

Það skemmtilega

Ísland er fremst í flokki þegar kemur að jöfnum tækifærum til náms. Öll börn fara í grunnskóla og hafa tækifæri til að verða læs, skrifandi og skapandi. Minni tengsl eru hér á landi á milli þess hvort einstaklingur fer í nám og þess að eiga vel menntaða foreldra. Okkur hefur tekist að jafna möguleika fólks til að stunda nám.

Hið opinbera greiðir mun meira til grunnskóla en gerist annars staðar sem sýnir væntanlega að í samfélaginu sé áhersla lögð á að börn hér á landi fái að njóta góðs skólakerfis og hér leggi fólk áherslu á að mennta börnin.

Háskólamenntun skilar miklum verðmætum. OECD telur að á síðasta áratug hafi um helmingur vaxtar í vergri landsframleiðslu í aðildarríkjum stafað af því að háskólamenntað fólk fékk hærri tekjur. Nokkuð ljóst er að menntun skilar verðmætum og hagsæld.

Það leiðinlega

En svo er þetta leiðinlega. Því miður er það svo að námsárangur barna hér á landi endurspeglar ekki það fé sem lagt er til skólakerfisins. Námsárangurinn er svipaður og hjá þjóðum þar sem mun minna fé er lagt til skólakerfisins. Það er því eðlilegt að við reynum að átta okkur á því í hverju við erum að fjárfesta.
Sérkennsla er áhyggjuefni en 27% barna hér á landi þurfa sérkennslu á meðan eðlilegt hlutfall að mati sérfræðinga er 5%. Við hrukkum upp við þær fréttir fyrir um ári að fjórðungur 15 ára drengja getur ekki lesið sér til gagns og að stúlkur sýna einkenni kvíða og vanlíðunar meira en drengir í grunnskólunum. Kennsluefni og aðferðir virðast ekki svara þörfum barnanna nægilega vel.

Fjöldi þeirra sem lýkur framhaldsskóla á fjórum árum hér á landi er minni en það sem gengur og gerist innan OECD-ríkjanna. Framhaldsskólinn er undir gríðarlegu álagi og fjársveltur. Nemendur í tækni- og raungreinum eru ekki nægilega margir og hægt gengur að auka hlutdeild verk- og iðnnáms. Nemendur á háskólastigi eru einnig of lengi í námi. Atvinnurekendur kvarta yfir því að skortur sé á fólki með þá menntun sem þörf er á.

Það nauðsynlega

Atvinnulífið á Íslandi þarf að fara í gegnum mikla vaxtarverki á næstunni. Ef ekkert verður að gert fækkar hér fólki og samfélaginu hrakar. Breytingar á skólakerfinu eru óumflýjanlegar. Skólar verða að hafa fullt frelsi til að reyna að takast á við þessar breytingar. Hefðbundnar leiðir mega ekki standa í vegi fyrir því að nýjar fái að líta dagsins ljós. Gæta verður þess að kjarni náms týnist ekki í óþörfu flækjustigi. Finna verður fé til að bæta upplýsingatækni innan skólanna. Tækifæri geta legið í því að fást við kennslu á óhefðbundnari hátt en hingað til hefur verið gert og þá sérstaklega á efri námsstigum.

Nýta má fjarkennsluaðferðir betur og auka hlut rafrænna verkefna.

Það allra mikilvægasta er að finna leiðir til að byggja upp áhuga og drifkraft nemenda þannig að þeirra eðlislægi áhugi nái að fylgja þeim frá leikskóla og áfram í gegnum öll námsstig. Aðeins þannig fær vinnumarkaðurinn þá orku sem hann þarf til að takast á við spennandi og krefjandi framtíð.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI SKOĐUN Á VÍSI

Skođun 12. júl. 2014 12:00

Sólargeisli í rigningartíđ

Ţegar rigndi sem mest í byrjun mánađarins voru sagđar fréttir af viđrćđum viđskiptaráđherra viđ bandaríska verslunarkeđju um margvíslegar tilhliđranir á íslenskri löggjöf gagnvart fyrirtćkinu gegn ţví... Meira
Skođun 11. júl. 2014 13:01

Fylgni fíknar og áfallasögu

Rótin er félag um málefni kvenna međ áfengis- og fíknivanda. Félagiđ vill ađ komiđ verđi á fót sérhćfđri međferđ fyrir konur ţar sem tekiđ er heildrćtt á vanda ţeirra, m.a. međ vinnu međ áföll. Meira
Skođun 11. júl. 2014 10:00

Hamingju hvađ sem ţađ kostar

Íslendingar eru aftur orđnir hamingjusamir. Meira
Skođun 11. júl. 2014 09:50

Föđurlandssvikari skrifar

Ţađ er varla ađ mađur nenni ađ fylgjast međ, hvađ ţá taka ţátt í, umrćđum á Íslandi um ýmis mál ţegar mađur býr í útlöndum og getur leyft sér ađ hunsa hversdagsvandamálin "heima". Meira
Skođun 11. júl. 2014 07:00

Frábćr árangur Keflavíkurflugvallar

Keflavíkurflugvöllur var nú á dögunum valinn á heiđurslista Alţjóđasamtaka flugvalla, Airports Council International (ACI), međ bestu flugvöllum heims. Viđurkenningin, ACI Director General's Roll of E... Meira
Skođun 11. júl. 2014 07:00

Chia-grautur og fagleg vinnubrögđ

Litla ţjóđin sem fyrir svo stuttu síđan sat á moldargólfi í torfbć og drakk mysu skiptist nú á uppskriftum á chia-grautum á Facebook og rćđir kosti og galla HD-útsendinga frá heimsmeistaramótinu í fót... Meira
Skođun 10. júl. 2014 07:00

Af hverju náttúruverndargjald í Reykjahlíđ? Fyrri grein

Fjöldi erlendra ferđamanna í Mývatnssveit hefur nćr sexfaldast á síđasta áratug. Áćtlađ er ađ um 400.000 erlendir ferđamenn heimsćki sveitina í ár. Meira
Skođun 10. júl. 2014 07:00

Heiđur ţeim sem heiđur ber?

Alltaf er ţađ gott ţegar fólk er heiđrađ ađ verđleikum fyrir vel unnin störf og afrek á lífsleiđinni. Snemma í maí var frá ţví greint í Morgunblađinu (02.05. Meira
Skođun 10. júl. 2014 07:00

Frjáls úr höftum

Einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi međ hagsmuni allra stétta fyrir augum eru ţeir hornsteinar sem farsćlt er ađ byggja öflugt samfélag á. Aukiđ frelsi í viđskiptum bćtir ekki ađeins möguleika atvinnu... Meira
Skođun 10. júl. 2014 07:00

Tryggjum mannvirđingu alls launafólks

Ţađ lýsir best hinum innri manni hvernig viđ komum fram viđ ţá sem eru varnarlausir og á okkur treysta, rík ţjóđ sem Íslendingar á ađ sjá sóma sinn í ađ tryggja öllum lágmarksframfćrslu Meira
Skođun 10. júl. 2014 07:00

Eru höft hagstjórnartćki eđa neyđarráđstöfun?

Umrćđa hefur ađ undanförnu spunnist um ţá ákvörđun Seđlabankans ađ breyta reglum um gjaldeyrismál til ađ banna samninga sem erlend tryggingafélög hafa bođiđ og fela í sér bćđi tryggingar og sparnađ í ... Meira
Skođun 10. júl. 2014 07:00

250 milljarđa króna útgjöld án efnislegrar umrćđu

Skýr langtímastefna í efnahagsmálum og kerfisbreytingar sem styđja viđ ţá stefnu er árangursríkasta leiđin til bćttra lífskjara. Í kosningum virđist uppskriftin ađ árangri hins vegar frekar liggja í l... Meira
Skođun 10. júl. 2014 07:00

Um tíđindi í stjórnmálum

Ţađ hefur ekki veriđ alveg tíđindalaust af stjórnmálum undanfarna daga. Tíđindin eru sannast ađ segja oft ţeirrar tegundar ađ ekki er alveg augljóst hvort kona eigi ađ trúa sínum eigin eyrum. Meira
Skođun 10. júl. 2014 07:00

Frí fram undan – komum heil heim

Sumarleyfin eru fram undan, sumarbústađahverfin eru vöknuđ og umferđin á ţjóđvegunum eykst. Sumir velja ađ eyđa fríinu í rólegheitum, ađrir ţjóta upp á fjöll eđa leita á vit annarra ćvintýra. Meira
Skođun 10. júl. 2014 07:00

Ţyngri refsingar fyrir kynferđisbrot

Dómur Hćstaréttar frá 12. júní yfir 34 ára karlmanni hefur vakiđ athygli ţar sem fágćtt er ađ mađur sé dćmdur í 10 ára fangelsi fyrir ađ brjóta gegn barni. Ţađ hefur gerst tvisvar sinnum áđur, áriđ 19... Meira
Skođun 10. júl. 2014 07:00

Fiskistofumáliđ – mistök eđa leiđrétting?

Fiskistofumáliđ og ýmislegt sem hefur veriđ fleygt fram í ţví samhengi hefur vakiđ athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af ţví ađ stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orđi veriđ á ţá lund ađ gćta beri... Meira
Skođun 09. júl. 2014 07:00

Rćningjar leika lausum hala í sveitum landsins

Umhverfisstofnun (UST) hefur gefiđ út yfirlýsingu ţess efnis ađ gjaldtaka viđ Keriđ sé ólögmćt. Sú ólöglega miđasala hefur nú stađiđ yfir í eitt ár, en mun vonandi verđa stöđvuđ fljótlega ţar sem UST ... Meira
Skođun 09. júl. 2014 07:00

Allt í gríni: Seđlabankastjóri eins og allt hitt

Nú liggur fyrir hvađa áherslur gilda viđ val á nćsta seđlabankastjóra. Valnefnd hefur veriđ tilnefnd og sett til verka. Hingađ til hafa sjálfsagt margir stađiđ í ţeirri trú ađ seđlabankastjóri vćri fy... Meira
Skođun 09. júl. 2014 07:00

Endurhugsun á menntakerfinu

Núna hef ég nýlega tekiđ ađ mér hlutverk sem áheyrnarfulltrúi Pírata í skóla- og frístundaráđi hjá Reykjavíkurborg. Ţađ hefur veriđ mörgum nokkuđ ljóst ađ mikiđ ţarf ađ laga í menntakerfi Íslands. Meira
Skođun 08. júl. 2014 06:00

Útlent beikon sem engan drepur

Fréttablađiđ birti í gćr enn eina stađfestingu ţess ađ innflutningur á kjöti er orđinn umtalsverđur vegna ţess ađ innlendir framleiđendur anna ekki eftirspurn. Stór hluti beikons í verzlunum er unninn... Meira
Skođun 08. júl. 2014 14:14

Mikilvćgt er ađ ţakka fyrir vel unnin verk

Öryrkjabandalag Íslands kom á laggirnar Hvatningarverđlaunum ÖBÍ, áriđ 2007. Markmiđ verđlaunanna er ađ skapa jákvćđa ímynd fyrir fatlađ fólk og vekja athygli á ţeim sem ţykja hafa skarađ fram úr Meira
Skođun 08. júl. 2014 07:30

Knattspyrna og kristindómur

Sjónvarpsnotendur á Íslandi hafa ađ undanförnu notiđ ţess ađ fylgjast međ útsendingum frá HM í knattspyrnu, sem fram fer í Brazilíu um ţessar mundir. Ţetta er okkur flestum mikil skemmtun, en einnig f... Meira
Skođun 08. júl. 2014 07:00

Akureyri er góđur valkostur

Ákvörđun stjórnvalda um ađ stađsetja höfuđstöđvar Fiskistofu á Akureyri er fagnađarefni. Međ henni er Akureyri viđurkennd sem mikilvćgur valkostur viđ höfuđborgarsvćđiđ fyrir stađsetningu á stjórnsýsl... Meira
Skođun 08. júl. 2014 07:00

Ţúsaldarmarkmiđ Sameinuđu ţjóđanna – mikilvćgur árangur hefur náđst

Ţann 7. júlí síđastliđinn kom út árleg skýrsla Sameinuđu ţjóđanna um stöđu Ţúsaldarmarkmiđanna, sem samţykkt voru á svokölluđum Ţúsaldarfundi áriđ 2000. Markmiđin eru átta talsins međ mćlanlegum og tí... Meira
Skođun 08. júl. 2014 07:00

Fjármagnshöftin – vernd eđa vá?

Afnám fjármagnshafta er mikilvćgasta verkefniđ sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir í dag. Verkefniđ er ekki einfalt og afnámi hafta mun óhjákvćmilega fylgja óvissa, sér í lagi hvađ varđar ţróun... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • SKODUN
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Skođanir / Skođun / Vaxtarverkir í skólastofunni
Fara efst