Innlent

Vatnshæð hélst óbreytt í nótt

Vatnshæð og leiðni í Gígjukvísl á Skeiðarársandi hækkaði óvenju mikið í gær samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Áin var dökk að lit og sumir segjast hafa fundið brennisteinslykt við brúna um fimmleytið í gærdag.

Mælingar sýna hins vegar ekki mjög mikla aukningu á vatnshæð.

Lögreglan segir að hæðin aukist í gærkvöld en samkvæmt upplýsingum frá veðustofunni hélst vatnshæðin óbreytt í nótt. Líklegt er talið að hlaupið hafi úr Grímsvötnum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×