SUNNUDAGUR 26. MARS NŢJAST 16:45

Bjarki me­ sex m÷rk Ý ÷ruggum sigri

SPORT

Van Gaal: Shaw gŠti komi­ fyrr til baka

 
Enski boltinn
10:00 17. JAN┌AR 2016
Luke Shaw borinn af velli eftir a­ hafa fˇtbrotna­.
Luke Shaw borinn af velli eftir a­ hafa fˇtbrotna­. V═SIR/GETTY

Loui van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að endurkoma Luke Shaw gangi vel en hann fótbrotnaði mjög illa í leik gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í september á síðasta ári.

Upphaflega var talið að tímabilið væri búið fyrir Shaw og hann myndi ekki leika meira en Van Gaal hefur ekki lokað fyrir það að sjá hann á vellinum á þessu tímabili.

„Shaw er nýkominn úr læknisskoðun og þetta lítur bara mjög vel út,“ sagði Van Gaal í samtali við MUTV.

„Þetta er að gróa vel saman og hann gæti komið til baka fyrr en áætlað var. Hann þarf samt sinn tíma og við verðum bara að gefa honum hann,“ sagði Van Gaal.

Það hefur gengið erfilega fyrir United að leysa stöðu vinstri bakvarðar eftir að Shaw meiddist. Nú er Marcos Rojo meiddur og því er þessi staða nokkuð stórt vandamál fyrir liðið.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Van Gaal: Shaw gŠti komi­ fyrr til baka
Fara efst