Innlent

Útigangskona stal hamborgurum og harðfisk

Útigangskona á þrítugsaldri var handtekinn í sólarhringsverslun í Reykjavík i nótt eftir að hún hafði stolið þar hamborgurum og harðfiski sér til matar.

Andvirði þýfisins var rúmar fjögur þúsund krónur. Henni var sleppt að eftir að lögregla hafði haft tal af henni og ekið henni í næturstað.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×