Umfjöllun: Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á teppinu Óskar Ófeigur Jónsson. skrifar 7. júní 2010 17:03 Þorvaldur Árnason í leiknum í kvöld. Mynd/Vilhelm Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deild karla. Keflavík hafði ekki tapað leik í sumar en fékk stóran skell á teppinu í kvöld. Stjarnan vann leikinn 4-0 og átti möguleika að skora mun fleri mörk í leiknum. Stjörnumenn með Steinþór Freyr Þorsteinsson í broddi fylkingar fóru illa með taplausa Keflvíkinga á gervigrasinu í kvöld, uppskáru stórsigur og fjögur mörk á móti liðinu sem varla var búið að fá á sig mark í sumar. Steinþór Freyr fór illa með alla varnarlínu Keflvíkinga í leiknum og skapaði hættu í nánast hverri sókn, annaðhvort með því að keyra á vörnina enda henda innköstunum inn að markteignum. Í bæði skiptin gerðu varnarmenn Keflavíkur mistök. Í fyrra markinu nýtti Halldór Orri Björnsson sér misskilning milli varnarmanna og markvarðar eftir langa sendingu Baldvins Sturlusonar og í því seinna "stal" Steinþór Freyr Þorsteinsson sendingu frá Alen Sutej við miðlínuna fór upp allan völlinn og skoraði. Stjörnumenn átti fjölmörg færi í upphafi seinni hálfleiks áður en Halldór Orri Björnsson kom Stjörnuliðinu í 4-0 með marki úr vítaspyrnu. Það voru líka fleiri að spila vel fyrir Stjörnuliðið, bakvörðurinn Baldvin Sturluson var góður, alveg eins og fyrirliðinn Daníel Laxdal og bróðir hans Jóhann Laxdal. Dennis Danry var líka flottur á miðjunni og Þorvaldur Árnason vann mikla og góða vinnu og setti mikla pressu á miðverðina allan tímann. Stjörnumenn gerðu það sem fáum hafði tekist í allt sumar sem var að opna Keflavíkurvörnina sem hafði aðeins fengið á sig tvö mörk í fyrstu sex leikjum sumarsins í deild og bikar. Þegar upp var staðið á teppinu í gærkvöldi þá gátu gestirnir úr Keflavík þakkað fyrir að sækja boltann bara fjórum sinnum úr netinu hjá sér. Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur, voru miklu betri allan tímann og sýndu enn á ný að það er ekkert grín að mæta á gervigrasið þegar stemmningin í Stjörnuliðinu er eins og hún var í gær. Stjarnan-Keflavík 4-0 Stjörnuvöllur Dómari: Kristinn Jakobsson (7) Áhorfendur: 1120Mörkin: 1-0 Halldór Orri Björnsson (16.) 2-0 Steinþór Freyr Þorsteinsson (19.) 3-0 Dennis Danry (38.) 4-0 Halldór Orri Björnsson, víti (72.) Tölfræðin: Skot (á mark): 18-10 (8-5) Varin skot: Bjarni 3 - Árni Freyr 3 Horn: 4-3 Aukaspyrnur fengnar: 13-13 Rangstæður: 3-6Stjarnan (4-5-1) Bjarni Þórður Halldórsson 6 Baldvin Sturluson 7 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 Daníel Laxdal 7 Hilmar Þór Hilmarsson 6 Dennis Danry 7 (85. Björn Pálsson -) Atli Jóhannsson 6 Jóhann Laxdal 7 Halldór Orri Björnsson 8Steinþór Freyr Þorsteinsson 8 - Maður leiksins - (64., Bjarki Páll Eysteinsson 6) Þorvaldur Árnason 7 (87. Ólafur Karl Finsen -)Keflavík (4-4-2) Árni Freyr Ásgeirsson 5 Guðjón Árni Antoníusson 4 Haraldur Freyr Guðmundsson 4 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 4 Alen Sutej 3 Magnús Sverrir Þorsteinsson 3 (75., Ómar Karl Sigurðsson -) Hólmar Örn Rúnarsson 4 Paul McShane 4 (59., Einar Orri Einarsson 5) Jóhann Birnir Guðmundsson 5 Guðmundur Steinarsson 4 Hörður Sveinsson 3 (59., Andri Steinn Birgisson 5) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deild karla. Keflavík hafði ekki tapað leik í sumar en fékk stóran skell á teppinu í kvöld. Stjarnan vann leikinn 4-0 og átti möguleika að skora mun fleri mörk í leiknum. Stjörnumenn með Steinþór Freyr Þorsteinsson í broddi fylkingar fóru illa með taplausa Keflvíkinga á gervigrasinu í kvöld, uppskáru stórsigur og fjögur mörk á móti liðinu sem varla var búið að fá á sig mark í sumar. Steinþór Freyr fór illa með alla varnarlínu Keflvíkinga í leiknum og skapaði hættu í nánast hverri sókn, annaðhvort með því að keyra á vörnina enda henda innköstunum inn að markteignum. Í bæði skiptin gerðu varnarmenn Keflavíkur mistök. Í fyrra markinu nýtti Halldór Orri Björnsson sér misskilning milli varnarmanna og markvarðar eftir langa sendingu Baldvins Sturlusonar og í því seinna "stal" Steinþór Freyr Þorsteinsson sendingu frá Alen Sutej við miðlínuna fór upp allan völlinn og skoraði. Stjörnumenn átti fjölmörg færi í upphafi seinni hálfleiks áður en Halldór Orri Björnsson kom Stjörnuliðinu í 4-0 með marki úr vítaspyrnu. Það voru líka fleiri að spila vel fyrir Stjörnuliðið, bakvörðurinn Baldvin Sturluson var góður, alveg eins og fyrirliðinn Daníel Laxdal og bróðir hans Jóhann Laxdal. Dennis Danry var líka flottur á miðjunni og Þorvaldur Árnason vann mikla og góða vinnu og setti mikla pressu á miðverðina allan tímann. Stjörnumenn gerðu það sem fáum hafði tekist í allt sumar sem var að opna Keflavíkurvörnina sem hafði aðeins fengið á sig tvö mörk í fyrstu sex leikjum sumarsins í deild og bikar. Þegar upp var staðið á teppinu í gærkvöldi þá gátu gestirnir úr Keflavík þakkað fyrir að sækja boltann bara fjórum sinnum úr netinu hjá sér. Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur, voru miklu betri allan tímann og sýndu enn á ný að það er ekkert grín að mæta á gervigrasið þegar stemmningin í Stjörnuliðinu er eins og hún var í gær. Stjarnan-Keflavík 4-0 Stjörnuvöllur Dómari: Kristinn Jakobsson (7) Áhorfendur: 1120Mörkin: 1-0 Halldór Orri Björnsson (16.) 2-0 Steinþór Freyr Þorsteinsson (19.) 3-0 Dennis Danry (38.) 4-0 Halldór Orri Björnsson, víti (72.) Tölfræðin: Skot (á mark): 18-10 (8-5) Varin skot: Bjarni 3 - Árni Freyr 3 Horn: 4-3 Aukaspyrnur fengnar: 13-13 Rangstæður: 3-6Stjarnan (4-5-1) Bjarni Þórður Halldórsson 6 Baldvin Sturluson 7 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 Daníel Laxdal 7 Hilmar Þór Hilmarsson 6 Dennis Danry 7 (85. Björn Pálsson -) Atli Jóhannsson 6 Jóhann Laxdal 7 Halldór Orri Björnsson 8Steinþór Freyr Þorsteinsson 8 - Maður leiksins - (64., Bjarki Páll Eysteinsson 6) Þorvaldur Árnason 7 (87. Ólafur Karl Finsen -)Keflavík (4-4-2) Árni Freyr Ásgeirsson 5 Guðjón Árni Antoníusson 4 Haraldur Freyr Guðmundsson 4 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 4 Alen Sutej 3 Magnús Sverrir Þorsteinsson 3 (75., Ómar Karl Sigurðsson -) Hólmar Örn Rúnarsson 4 Paul McShane 4 (59., Einar Orri Einarsson 5) Jóhann Birnir Guðmundsson 5 Guðmundur Steinarsson 4 Hörður Sveinsson 3 (59., Andri Steinn Birgisson 5)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira