Umfjöllun: Jafnt í Vígslunni er presturinn blessaði völlinn Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 4. júlí 2010 18:30 Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn. Keflvíkingar opnuðu nýja völlinn með látum en Guðmundur Steinarsson opnaði markareikning sinn á nýja Sparisjóðsvellinum með hörku skoti sem Gunnleifur Gunnleifsson réði ekki og heimamenn í góðri stöðu eftir hálftíma. Stuttu síðar fengu gestirnir kjörið tækifæri til að jafna leikinn en Atli Guðnason var felldur innan vítateigs og vítaspyrna réttilega dæmd. Tommy Nielsen fór á punktinn og þrumaði boltanum himinhátt yfir markið. FH-ingar vildu fá aðra vítaspyrnu rétt undir lok fyrrihálfleiks en þá fór boltinn í hendina á Einari Orra Einarssyni leikmanni Keflavíkur. Erlendur Eiríksson dómari leiksins sá ekkert athugavert við atvikið og lét leikinn halda áfram. Staðan var 1-0 í hálfleik heimamönnum í vil. Síðari hálfleikur var mjög fjörugur og jöfnuðu gestirnir eftir klukkutíma leik. Þar var að verki Ólafur Páll Snorrason sem skoraði með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Bæði lið fengu tækifæri til að klára leikinn en nýttu sér það ekki og jafntefli niðurstaðan í fyrsta heimaleik Keflvíkinga á Sparisjóðsvellinum í sumar. Keflavík-FH 1-1 (1-0) 1-0 Guðmundur Steinarsson (27.) 1-1 Ólafur Páll Snorrason (61.) Skot (á mark): 12-16 (7-7) Varin skot: Ómar 5 - Gunnleifur 6 Horn: 7-11 Aukaspyrnur fengnar: 10-5 Rangstöður: 3-2 Áhorfendur: 2170 Dómari: Erlendur Eiríksson 5 Keflavík (4-5-1) Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 (65,. Jóhann Birnir Guðmundsson 6 ) Einar Orri Einarsson 6 Paul McShane 6 (59,. Brynjar Guðmundsson 6 ) Hólmar Örn Rúnarsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 Guðmundur Steinarsson 7 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (88,. Ómar Karl Sigurðsson -) FH (4-3-3) Gunnleifur Gunnlaugsson 7 Guðmundur Sævarsson 6 Hafþór Þrastarson 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 5 Pétur Viðarsson 5 Björn Daníel Sverrisson 6 Matthías Vilhjálmsson 6 Atli Guðnason 6 Ólafur Páll Snorrason 7 Atli Viðar Björnsson 5 (73,. Bjarki Gunnlaugsson 5 ) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn. Keflvíkingar opnuðu nýja völlinn með látum en Guðmundur Steinarsson opnaði markareikning sinn á nýja Sparisjóðsvellinum með hörku skoti sem Gunnleifur Gunnleifsson réði ekki og heimamenn í góðri stöðu eftir hálftíma. Stuttu síðar fengu gestirnir kjörið tækifæri til að jafna leikinn en Atli Guðnason var felldur innan vítateigs og vítaspyrna réttilega dæmd. Tommy Nielsen fór á punktinn og þrumaði boltanum himinhátt yfir markið. FH-ingar vildu fá aðra vítaspyrnu rétt undir lok fyrrihálfleiks en þá fór boltinn í hendina á Einari Orra Einarssyni leikmanni Keflavíkur. Erlendur Eiríksson dómari leiksins sá ekkert athugavert við atvikið og lét leikinn halda áfram. Staðan var 1-0 í hálfleik heimamönnum í vil. Síðari hálfleikur var mjög fjörugur og jöfnuðu gestirnir eftir klukkutíma leik. Þar var að verki Ólafur Páll Snorrason sem skoraði með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Bæði lið fengu tækifæri til að klára leikinn en nýttu sér það ekki og jafntefli niðurstaðan í fyrsta heimaleik Keflvíkinga á Sparisjóðsvellinum í sumar. Keflavík-FH 1-1 (1-0) 1-0 Guðmundur Steinarsson (27.) 1-1 Ólafur Páll Snorrason (61.) Skot (á mark): 12-16 (7-7) Varin skot: Ómar 5 - Gunnleifur 6 Horn: 7-11 Aukaspyrnur fengnar: 10-5 Rangstöður: 3-2 Áhorfendur: 2170 Dómari: Erlendur Eiríksson 5 Keflavík (4-5-1) Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 (65,. Jóhann Birnir Guðmundsson 6 ) Einar Orri Einarsson 6 Paul McShane 6 (59,. Brynjar Guðmundsson 6 ) Hólmar Örn Rúnarsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 Guðmundur Steinarsson 7 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (88,. Ómar Karl Sigurðsson -) FH (4-3-3) Gunnleifur Gunnlaugsson 7 Guðmundur Sævarsson 6 Hafþór Þrastarson 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 5 Pétur Viðarsson 5 Björn Daníel Sverrisson 6 Matthías Vilhjálmsson 6 Atli Guðnason 6 Ólafur Páll Snorrason 7 Atli Viðar Björnsson 5 (73,. Bjarki Gunnlaugsson 5 )
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki