Umfjöllun: Grétar tryggði Keflavík stig gegn FH Ari Erlingsson í Keflavík skrifar 11. maí 2011 14:31 Mynd/Anton Leikur Keflavíkur og FH í 3. umferð Pepsídeildar karla lauk með hádramatískum hætti. Fyrstu 80 mínútur leikins voru í rólegra laginu. Þá tók við stórskemmtileg atburðarrás. Matthías Vilhjálmsson skoraði úr glæsilegri aukaspyrnu. Viktor Örn í liði FH fær að líta rauða spjaldið skömmu seinna og á lokaandartökum leiksins jafnar varamaðurinn Grétar Hjartarson metin í 1-1 sem voru lokatölur leikins. Keflvíkingar hafa því safnað saman 5 stigum í fyrstu 3 umferðunum á meðan Íslandsmeistaraefnin í FH sitja aðeins á eftir með 4 stig. Fyrri hálfleikur var eins og áður er lýst nokkuð rólegur. Miðjubaráttan var allsráðandi en þó fengu gestirnir ívið hættulegri færi. Ólafur Páll átti sendingu utan af kanti sem endaði ofan á þverslá Keflavíkur marksins auk þess sem Freyr Bjarnason átti skalla sem bjargað var á marklínu. Í síðari hálfleik mætti allt annað FH lið til leiks. Þeir tóku öll völd á miðjunni á meðan heimamenn lögðust aðeins aftar á völlinn. FH-ingar fengu þó nokkuð af færum og til að mynda klúðraði Atli Viðar Björnsson tveimur dauðafærum. Eftir 80 mínútna leik lét Keflavíkur vörnin loks undan. Matthías Vilhjálmsson fyriliði FH-inga skoraði þá úr aukaspyrnu með glæsilegum hætti. Staðan 0-1 og við það var sem Keflvíkinga tækju við sér. Willum setti reynsluboltann Grétar Ólaf Hjartarson inná á 83 mínútu og í kjölfarið jókst sóknarþungi heimamanna. Á 86 mínútu átti sér stað unmdeild atvik. Há sending kemur inn í teig og missir Gunnleifur boltann. Haraldur Guðmundsson nær að koma knettinum í netið en Valgeir Valgeirsson dómari dæmdi aukaspyrnu, taldi að brotið hefði verið á Gunnleifi. Í kjölfarið takast nokkir leikmenn úr báðum liðum á sem endar með því að Viktor Örn Guðmundsson fær sitt annað gul spjald og þar með það rauða. Keflvíkingar nýttu sér liðsmuninn og jafnaði Grétar Hjartarson leikinn eftir þvögu í teig FH-inga. Skömmu seinna flautar Valgeir dómari til loka leiks. Lokastaðan 1-1 í dramatískum leik. FH-ingar geta nagað sig í handarbökin yfir því að hafa ekki nýtt sér yfirburðina í seinni hálfleik. Keflvíkingar geta hinsvegar gengið sáttir frá borði því þeir voru undir í baráttunni lengst af en það er ekki spurt að því í fótbolta og refsuðu Keflvíkingar FH-ingum grimmilega. Keflavík – FH 1-1 Matthías Vilhjálmsson(80 mín) 0-1 Grétar Hjartason (91 mín) 1-1 Nettóvöllurinn. Áhorfendur: 1480 Dómari: Valgeir Valgeirsson (4) Skot (á mark): 9–12 (5-x5) Varin skot: Ómar 4 – Gunnleifur 4 Hornspyrnur: 4–6 Aukaspyrnur fengnar: 15–11 Rangstöður: 3–2Keflavík (4-5-1): Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Adam Larsson 5 Goran Jovanovski 6 Einar Orri Einarsson 5 (83., Grétar Hjartarson -) Andri Steinn Birgisson 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Jóhann Birnir Guðmundsson 4 (73., Magnús Þorsteinsson -) Magnús Þórir Matthíasson 5 Guðmundur Steinarsson 4 (60., Arnór Ingvi Traustason 5)FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6 Freyr Bjarnason 7 Pétur Viðarsson 6 Viktor Örn Guðmundsson 7 Björn Daníel Sverrisson 6 Hólmar Örn Rúnarsson 7 (73., Bjarki Gunnlaugsson -)Matthías Vilhjálmsson 8 maður leiksins Ólafur Páll Snorrason 5 (91.,Gunnar Kristjánsson -) Atli Guðnason 4 (73., Hannes Sigurðsson -) Atli Viðar Björnsson 4 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Leikur Keflavíkur og FH í 3. umferð Pepsídeildar karla lauk með hádramatískum hætti. Fyrstu 80 mínútur leikins voru í rólegra laginu. Þá tók við stórskemmtileg atburðarrás. Matthías Vilhjálmsson skoraði úr glæsilegri aukaspyrnu. Viktor Örn í liði FH fær að líta rauða spjaldið skömmu seinna og á lokaandartökum leiksins jafnar varamaðurinn Grétar Hjartarson metin í 1-1 sem voru lokatölur leikins. Keflvíkingar hafa því safnað saman 5 stigum í fyrstu 3 umferðunum á meðan Íslandsmeistaraefnin í FH sitja aðeins á eftir með 4 stig. Fyrri hálfleikur var eins og áður er lýst nokkuð rólegur. Miðjubaráttan var allsráðandi en þó fengu gestirnir ívið hættulegri færi. Ólafur Páll átti sendingu utan af kanti sem endaði ofan á þverslá Keflavíkur marksins auk þess sem Freyr Bjarnason átti skalla sem bjargað var á marklínu. Í síðari hálfleik mætti allt annað FH lið til leiks. Þeir tóku öll völd á miðjunni á meðan heimamenn lögðust aðeins aftar á völlinn. FH-ingar fengu þó nokkuð af færum og til að mynda klúðraði Atli Viðar Björnsson tveimur dauðafærum. Eftir 80 mínútna leik lét Keflavíkur vörnin loks undan. Matthías Vilhjálmsson fyriliði FH-inga skoraði þá úr aukaspyrnu með glæsilegum hætti. Staðan 0-1 og við það var sem Keflvíkinga tækju við sér. Willum setti reynsluboltann Grétar Ólaf Hjartarson inná á 83 mínútu og í kjölfarið jókst sóknarþungi heimamanna. Á 86 mínútu átti sér stað unmdeild atvik. Há sending kemur inn í teig og missir Gunnleifur boltann. Haraldur Guðmundsson nær að koma knettinum í netið en Valgeir Valgeirsson dómari dæmdi aukaspyrnu, taldi að brotið hefði verið á Gunnleifi. Í kjölfarið takast nokkir leikmenn úr báðum liðum á sem endar með því að Viktor Örn Guðmundsson fær sitt annað gul spjald og þar með það rauða. Keflvíkingar nýttu sér liðsmuninn og jafnaði Grétar Hjartarson leikinn eftir þvögu í teig FH-inga. Skömmu seinna flautar Valgeir dómari til loka leiks. Lokastaðan 1-1 í dramatískum leik. FH-ingar geta nagað sig í handarbökin yfir því að hafa ekki nýtt sér yfirburðina í seinni hálfleik. Keflvíkingar geta hinsvegar gengið sáttir frá borði því þeir voru undir í baráttunni lengst af en það er ekki spurt að því í fótbolta og refsuðu Keflvíkingar FH-ingum grimmilega. Keflavík – FH 1-1 Matthías Vilhjálmsson(80 mín) 0-1 Grétar Hjartason (91 mín) 1-1 Nettóvöllurinn. Áhorfendur: 1480 Dómari: Valgeir Valgeirsson (4) Skot (á mark): 9–12 (5-x5) Varin skot: Ómar 4 – Gunnleifur 4 Hornspyrnur: 4–6 Aukaspyrnur fengnar: 15–11 Rangstöður: 3–2Keflavík (4-5-1): Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Adam Larsson 5 Goran Jovanovski 6 Einar Orri Einarsson 5 (83., Grétar Hjartarson -) Andri Steinn Birgisson 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Jóhann Birnir Guðmundsson 4 (73., Magnús Þorsteinsson -) Magnús Þórir Matthíasson 5 Guðmundur Steinarsson 4 (60., Arnór Ingvi Traustason 5)FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6 Freyr Bjarnason 7 Pétur Viðarsson 6 Viktor Örn Guðmundsson 7 Björn Daníel Sverrisson 6 Hólmar Örn Rúnarsson 7 (73., Bjarki Gunnlaugsson -)Matthías Vilhjálmsson 8 maður leiksins Ólafur Páll Snorrason 5 (91.,Gunnar Kristjánsson -) Atli Guðnason 4 (73., Hannes Sigurðsson -) Atli Viðar Björnsson 4
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira