Umfjöllun: Blikar aftur á toppinn Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 18. júlí 2010 15:52 Blikar eru komnir á toppinn. Breiðablik tryggði sér toppsætið þegar liðið lagði Keflvavík, 0-2, í sól og blíðu á Sparisjóðsvellinum í kvöld. Kristinn Steindórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörk gestanna. Blikar byrjuðu leikinn fjörlega og strax í upphafi leiks var Guðmundur Pétursson við það að sleppa í gegn en var dæmdur brotlegur og mátti heyra vel í stuðningsmönnum Breiðabliks sem voru allt annað en sáttir við Þórodd Hjaltalín Jr, dómara leiksins. Hörður Sveinsson fékk tvö góð tækifæri til að koma heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en í fyrra skiptið slapp hann í gegnum vörn Blika en átti lélegt skot sem rann framhjá markinu. Í seinni skiptið fékk hann sendingu inn fyrir en skaut boltanum hátt yfir markið þar sem hann stóð einn og óvaldaður. Liðin nýttu ekki færin sín fyrir hlé og staðan því markalaus í hálfleik. Gestinir úr Kópavogi voru nálægt því að skora fyrsta markið í upphafi síðari hálfleiks en þá slapp Guðmundur Pétursson í gegn eftir flott spil Blika en skaut boltanum langt framhjá á óskiljanlegan hátt. Fyrsta markið kom loks á 72. mínútu leiksins en þá skoraði Kristinn Steindórsson úr stuttu færi eftir sendingu frá varamanninum Andra Rafni Yeoman og fjörugur endasprettur framundan. Heimamenn gátu jafnað stuttu síðar en þá komst Magnús Sverrir Þorsteinsson einn inn fyrir á móti Ingvari Kale í marki Blika en Ingvar sá við honum og varði meistaralega. Alfreð Finnbogason kláraði dæmið fyrir Breiðablik og innsiglaði dýrmætan sigur þeirra með marki eftir að hafa sloppið einn í gegn eftir góðan undirbúning frá Finni Orra Margeirssyni. Mikilvægur sigur Blika sem færir þeim toppsætið en Keflvíkingar eru hinsvegar að dragast aftur úr lestinni og þurfa að skoða sín mál fyrir seinni hluta sumars ef þeir ætla að vera með í toppbaráttunni.Keflavík-Breiðablik 0-2 (0-0) 0-1 Kristinn Steindórsson (72.) 0-2 Alfreð Finnbogason (86.)Sparisjóðsvöllurinn. Áhorfendur: 1411Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr (6)Skot (á mark): 15-12 (8-3)Varin skot: Ómar 3 - Ingvar 8Horn: 3-8Aukaspyrnur fengnar: 11-5Rangstöður: 6-3Keflavík (4-4-2) Ómar Jóhannsson 5 Alen Sutej 6 (82. Sigurður Gunnar Sævarsson -) Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Brynjar Guðmundsson 5 Paul McShane 5 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (75. Ómar Karl Sigurðsson -) Guðmundur Steinarsson 6 Hörður Sveinsson 6 (75. Magnús Þórir Matthíasson -)Breiðablik (4-2-3-1) Ingvar Þór Kale 8 - Maður leiksins Árni Kristinn Gunnarsson 6 Kári Ársælsson 6 Elfar Freyr Helgason 6 Jökull I. Elísabetarson 5 Finnur Orri Margeirsson 6 Kristinn Jónsson 6 Haukur Baldvinsson 5 (64. Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 ) Kristinn Steindórsson 7 (84. Olgeir Sigurgeirsson -) Alfreð Finnbogason 7 Guðmundur Pétursson 6 (64. Andri Rafn Yeoman 6 ) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Breiðablik tryggði sér toppsætið þegar liðið lagði Keflvavík, 0-2, í sól og blíðu á Sparisjóðsvellinum í kvöld. Kristinn Steindórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörk gestanna. Blikar byrjuðu leikinn fjörlega og strax í upphafi leiks var Guðmundur Pétursson við það að sleppa í gegn en var dæmdur brotlegur og mátti heyra vel í stuðningsmönnum Breiðabliks sem voru allt annað en sáttir við Þórodd Hjaltalín Jr, dómara leiksins. Hörður Sveinsson fékk tvö góð tækifæri til að koma heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en í fyrra skiptið slapp hann í gegnum vörn Blika en átti lélegt skot sem rann framhjá markinu. Í seinni skiptið fékk hann sendingu inn fyrir en skaut boltanum hátt yfir markið þar sem hann stóð einn og óvaldaður. Liðin nýttu ekki færin sín fyrir hlé og staðan því markalaus í hálfleik. Gestinir úr Kópavogi voru nálægt því að skora fyrsta markið í upphafi síðari hálfleiks en þá slapp Guðmundur Pétursson í gegn eftir flott spil Blika en skaut boltanum langt framhjá á óskiljanlegan hátt. Fyrsta markið kom loks á 72. mínútu leiksins en þá skoraði Kristinn Steindórsson úr stuttu færi eftir sendingu frá varamanninum Andra Rafni Yeoman og fjörugur endasprettur framundan. Heimamenn gátu jafnað stuttu síðar en þá komst Magnús Sverrir Þorsteinsson einn inn fyrir á móti Ingvari Kale í marki Blika en Ingvar sá við honum og varði meistaralega. Alfreð Finnbogason kláraði dæmið fyrir Breiðablik og innsiglaði dýrmætan sigur þeirra með marki eftir að hafa sloppið einn í gegn eftir góðan undirbúning frá Finni Orra Margeirssyni. Mikilvægur sigur Blika sem færir þeim toppsætið en Keflvíkingar eru hinsvegar að dragast aftur úr lestinni og þurfa að skoða sín mál fyrir seinni hluta sumars ef þeir ætla að vera með í toppbaráttunni.Keflavík-Breiðablik 0-2 (0-0) 0-1 Kristinn Steindórsson (72.) 0-2 Alfreð Finnbogason (86.)Sparisjóðsvöllurinn. Áhorfendur: 1411Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr (6)Skot (á mark): 15-12 (8-3)Varin skot: Ómar 3 - Ingvar 8Horn: 3-8Aukaspyrnur fengnar: 11-5Rangstöður: 6-3Keflavík (4-4-2) Ómar Jóhannsson 5 Alen Sutej 6 (82. Sigurður Gunnar Sævarsson -) Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Brynjar Guðmundsson 5 Paul McShane 5 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (75. Ómar Karl Sigurðsson -) Guðmundur Steinarsson 6 Hörður Sveinsson 6 (75. Magnús Þórir Matthíasson -)Breiðablik (4-2-3-1) Ingvar Þór Kale 8 - Maður leiksins Árni Kristinn Gunnarsson 6 Kári Ársælsson 6 Elfar Freyr Helgason 6 Jökull I. Elísabetarson 5 Finnur Orri Margeirsson 6 Kristinn Jónsson 6 Haukur Baldvinsson 5 (64. Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 ) Kristinn Steindórsson 7 (84. Olgeir Sigurgeirsson -) Alfreð Finnbogason 7 Guðmundur Pétursson 6 (64. Andri Rafn Yeoman 6 )
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira