FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 06:00

Minn tími mun koma

SPORT

Tveir miđar á John Wick 2 fylgja Maraţon Now

 
Lífiđ kynningar
12:00 08. FEBRÚAR 2017
Keanu Reeves er grjótharđur í hlutverki John Wick.
Keanu Reeves er grjótharđur í hlutverki John Wick.

Nú í haust setti Stöð 2 nýja streymisveitu í loftið, Maraþon Now. Í henni er hægt að horfa á efni stöðvarinnar í vefspilara á netinu, snjallsímum, spjaldtölvum, Apple TV og í myndlyklum Símans.

Aðgangur að þjónustunni fæst fyrir 2.990 krónur á mánuði.

Þessa dagana fylgja tveir bíómiðar á myndina John Wick 2 í kaupbæti fyrir þá sem kaupa áskrift. Þess má geta að almennt verð á tveimur miðum slagar upp í 2.990 krónur. Tilboðið gildir til 10. febrúar.

John Wick er leikinn af Keanu Reeves og vakti hann mikla lukku fyrir góðan hasar í fyrri myndinni um kappann sem var gerð fyrir nokkrum árum. Þá var fyrrum leynimorðinginn John Wick neyddur aftur í slaginn og nú í framhaldinu þarf hann að sinna beiðni félaga úr fortíðinni og takast á við stórhættulega morðingja alþjóðlegs glæpa- og njósnagengis sem hreiðrað hefur um sig í Róm.

Sjá einnig: Steindi kennir á Maraþon Now

Á Stöð 2 Maraþon Now er að finna fjölda vandaðra íslenskra þáttaraða, sjónvarpsefni frá HBO, talsett barnaefni, erlendar þáttaraðir, kvikmyndir fyrir alla fjölskylduna, áhugavert heimildarefni, matreiðsluþætti, tónleika og ótal margt fleira. Nánar á 2now.is.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ kynningar / Tveir miđar á John Wick 2 fylgja Maraţon Now
Fara efst