MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 23:30

„Messi er Barca og Barca er Messi“

SPORT

Turan fer í gömlu treyjuna hans Eiđs Smára

 
Fótbolti
12:00 05. JANÚAR 2016
Turan og Vidal í nýju treyjunum sínum.
Turan og Vidal í nýju treyjunum sínum. VÍSIR/GETTY

Í heila fjórtán mánuði hefur Barcelona ekki mátt nota nýja leikmenn en það bann er nú á enda.

Félagið keypti tvo leikmenn síðasta sumar sem hafa mátt gera sér það að góðu að bíða í allan vetur eftir því að spila fyrir félagið.

Þetta eru þeir Arda Turan og Aleix Vidal. Barcelona kynnti númerin þeirra í gær. Vidal verður númer 22 en Turan tekur treyju númer sjö sem er númerið sem Eiður Smári Guðjohnsen bar er hann lék fyrir félagið.

Turan kom til félagsins frá Atletico Madrid fyrir 26 milljónir punda. Vidal kom frá Sevilla á 13 milljónir punda.

Báðir leikmenn mega spila gegn Espanyol á morgun í bikarkeppninni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Turan fer í gömlu treyjuna hans Eiđs Smára
Fara efst