Tugir eftirskjálfta á Hengilssvæðinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2017 14:09 Á þessari mynd af vef Veðurstofunnar sjást eftirskjálftarnir merktir með rauðu en skjálftinn sem var 3,8 að stærð er merktur með stjörnu. Tugir eftirskjálftar hafa orðið í Grafningnum í dag í kjölfar jarðskjálfta að stærð 3,8 sem varð þar rétt fyrir klukkan tólf í dag, en eftirskjálftarnir eru allir mun minni. Upptök stóra skjálftans voru rétt sunnan við Þingvallavatn, eða við Hróðmundartind sem er gömul megineldstöð og löngu kulnuð. Gunnar P. Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir að það séu alltaf viðvarandi litlir skjálftar á Hengilssvæðinu en hann nefnir sérstaklega árin 1994 til 1998 þegar mjög mikil skjálftavirkni var á svæðinu. „Það var mjög mikil virkni þarna á árunum ´94 til ´98. Þá voru stöðugar hrinur á Hengilssvæðinu og margir skjálftar um fjórir að stærð og yfir. Það var eiginlega þarna á öllu svæðinu og norðan við Ingólfsfjall en svo endaði þetta með skjálfta í byrjun júní 1998 sem var upp á 5,5 og öðrum í nóvember sama ár. Það var því mikil skjálftahrina á þessu svæði og undir lokin skjálftar yfir 5,“ segir Gunnar. Aðspurður hvort eitthvað óvenjulegt sé í gangi á svæðinu núna segir Gunnar svo ekki vera þó auðvitað sé alltaf ómögulegt að spá fyrir um hvað gerist. Frá 1998 hafi af og til orðið skjálftar á svæðinu um og yfir þrír að stærð. „Það verða náttúrulega viðvarandi eftirskjálftar en við reiknum ekki með einhverju framhaldi þó að það sé auðvitað aldrei hægt að útiloka það,“ segir Gunnar. Tengdar fréttir Jarðskjálfti á Hengilssvæðinu fannst vel í höfuðborginni Jarðskjálfti að stærð 3,8 varð á Hengilssvæðinu klukkan 11:56. 4. janúar 2017 12:04 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Tugir eftirskjálftar hafa orðið í Grafningnum í dag í kjölfar jarðskjálfta að stærð 3,8 sem varð þar rétt fyrir klukkan tólf í dag, en eftirskjálftarnir eru allir mun minni. Upptök stóra skjálftans voru rétt sunnan við Þingvallavatn, eða við Hróðmundartind sem er gömul megineldstöð og löngu kulnuð. Gunnar P. Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir að það séu alltaf viðvarandi litlir skjálftar á Hengilssvæðinu en hann nefnir sérstaklega árin 1994 til 1998 þegar mjög mikil skjálftavirkni var á svæðinu. „Það var mjög mikil virkni þarna á árunum ´94 til ´98. Þá voru stöðugar hrinur á Hengilssvæðinu og margir skjálftar um fjórir að stærð og yfir. Það var eiginlega þarna á öllu svæðinu og norðan við Ingólfsfjall en svo endaði þetta með skjálfta í byrjun júní 1998 sem var upp á 5,5 og öðrum í nóvember sama ár. Það var því mikil skjálftahrina á þessu svæði og undir lokin skjálftar yfir 5,“ segir Gunnar. Aðspurður hvort eitthvað óvenjulegt sé í gangi á svæðinu núna segir Gunnar svo ekki vera þó auðvitað sé alltaf ómögulegt að spá fyrir um hvað gerist. Frá 1998 hafi af og til orðið skjálftar á svæðinu um og yfir þrír að stærð. „Það verða náttúrulega viðvarandi eftirskjálftar en við reiknum ekki með einhverju framhaldi þó að það sé auðvitað aldrei hægt að útiloka það,“ segir Gunnar.
Tengdar fréttir Jarðskjálfti á Hengilssvæðinu fannst vel í höfuðborginni Jarðskjálfti að stærð 3,8 varð á Hengilssvæðinu klukkan 11:56. 4. janúar 2017 12:04 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Jarðskjálfti á Hengilssvæðinu fannst vel í höfuðborginni Jarðskjálfti að stærð 3,8 varð á Hengilssvæðinu klukkan 11:56. 4. janúar 2017 12:04