Lífið

Troðfullt út úr dyrum á Eldhúspartýi FM957

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
vísir/arnór halldórsson
Troðfullt var út úr dyrum á Eldhúspartý FM957 sem haldið var í gær á skemmtistaðnum Austur.

FM957 horfði til upprunans og fékk hljómsveitir, sem komu fram á fyrsta Eldhúspartýi stövarinnar, til að koma fram.

Einstök upplifun var að horfa á Skítamóral, Á móti sól og Hreim úr Landi og sonum koma fram og taka alla gömlu slagarana. Fólk söng með í öllum lögum en stemningin sést vel á meðfylgjandi myndum sem Arnór Halldórsson tók.

vísir/arnór halldórsson

Tengdar fréttir

Skímó skemmtir í Eldhúspartýi

Á fimmtudag ætlar FM957 að hverfa aftur til upprunans og fá til sín tónlistarmenn sem komu fram í fyrstu Eldhúspartýunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×