Traust á Jóhönnu fellur úr 64 í 17 prósent 18. mars 2011 06:15 Færri treysta Jóhönnu Sigurðardóttur nú, en fleiri Ólafi Ragnari Grímssyni. Verulega hefur dregið úr trausti almennings á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra samkvæmt skoðanakönnun MMR. Alls segjast 16,9 prósent treysta Jóhönnu í nýrri könnun MMR, en 23,9 prósent báru traust til hennar í síðustu könnun, sem gerð var í maí í fyrra. Fallið er þó mun hærra ef farið er lengra aftur, en 63,6 prósent treystu Jóhönnu í sambærilegri könnun sem gerð var í desember 2008. Traust almennings á Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra hefur einnig minnkað. Nú segjast 22,3 prósent bera traust til Steingríms, en 37,6 prósent sögðust treysta honum í maí í fyrra. Traust á Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, eykst hins vegar milli kannana, og nálgast nú það sem var árið 2008. Nú segjast 41,7 prósent þeirra sem afstöðu tóku treysta forsetanum, en 26,7 prósent treystu honum í maí í fyrra. Traust almennings á Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, eykst milli kannana. Um 19,1 prósent segist treysta honum nú, en 13,8 prósent treystu honum í síðustu könnun. Litlar breytingar hafa orðið á trausti almennings á Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanns Framsóknarflokksins. Alls segjast 15,3 prósent treysta honum nú, svipað hlutfall og í maí í fyrra. Könnunin var síma- og netkönnun, gerð 8. til 11. mars. Alls tóku 902 þátt í könnuninni.- bj Fréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Verulega hefur dregið úr trausti almennings á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra samkvæmt skoðanakönnun MMR. Alls segjast 16,9 prósent treysta Jóhönnu í nýrri könnun MMR, en 23,9 prósent báru traust til hennar í síðustu könnun, sem gerð var í maí í fyrra. Fallið er þó mun hærra ef farið er lengra aftur, en 63,6 prósent treystu Jóhönnu í sambærilegri könnun sem gerð var í desember 2008. Traust almennings á Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra hefur einnig minnkað. Nú segjast 22,3 prósent bera traust til Steingríms, en 37,6 prósent sögðust treysta honum í maí í fyrra. Traust á Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, eykst hins vegar milli kannana, og nálgast nú það sem var árið 2008. Nú segjast 41,7 prósent þeirra sem afstöðu tóku treysta forsetanum, en 26,7 prósent treystu honum í maí í fyrra. Traust almennings á Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, eykst milli kannana. Um 19,1 prósent segist treysta honum nú, en 13,8 prósent treystu honum í síðustu könnun. Litlar breytingar hafa orðið á trausti almennings á Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanns Framsóknarflokksins. Alls segjast 15,3 prósent treysta honum nú, svipað hlutfall og í maí í fyrra. Könnunin var síma- og netkönnun, gerð 8. til 11. mars. Alls tóku 902 þátt í könnuninni.- bj
Fréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir