Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2015 18:41 Tony Hawk ásamt Jóhanni Óskari Borgþórssyni, formanni Brettafélags Hafnarfjarðar, en Hawk leit við í Brettagarðinn í Hafnarfirði ásamt því að skoða Jökulsárlón. „Ég hef aldrei verið svona starstrucked áður og hef séð þá nokkra,“ segir Jóhann Óskar Borgþórsson, formaður Brettafélags Hafnarfjarðar, um bandarísku hjólabrettagoðsögnina Tony Hawk sem leit við í hjólabrettagarðinum í Hafnarfirði í dag. Tony Hawk er hér á landi í fríi og er búist við að hann verði hér í tvo daga til viðbótar ásamt konu sinni. Hann hafði nýlokið þátttöku á góðgerðamóti í Stokkhólmi í Svíþjóð þegar hann ákvað að verja nokkrum dögum á Íslandi. Leon S. Kemp, sem situr í stjórn Brettafélags Hafnarfjarðar, tók eftir myndum Tony Hawks frá Íslandi á Instagram-síðu hans og setti sig í samband við kappann. Hann leit við í verslun Leons í Kringlunni, Mohawk, og fékk þar leiðbeiningar frá Steinari Fjeldsted, betur þekktur sem Steini í Quarashi, upp í hjólabrettagarðinn í Hafnarfirði. „Hann bara brunaði suður eftir og það varð allt logandi. Það var eini fyrirvarinn sem við höfðum,“ segir Jóhann Óskar um veru Hawks í garðinum sem segir þessa heimsókn í líkingu við ef körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefði litið við á körfuboltaæfingu hjá Haukum í Hafnarfirði. „Við erum að tala um að það hefur enginn annar markað önnur eins spor í íþróttinni og þessi drengur,“ segir Jóhann. Hér má sjá Tony Hawk taka „handplant“ í Brettagarðinum í Hafnarfirði. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Hann er ennþá nokkuð fimur þrátt fyrir að vera orðinn 46 ára gamall. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Hann gaf sér tíma til að spjalla við unga aðdáendur sína. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Og skoðaði Jökulsárlón. Jökulsárlón Glacier is so goth right now. A photo posted by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 16, 2015 at 1:02pm PDT Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
„Ég hef aldrei verið svona starstrucked áður og hef séð þá nokkra,“ segir Jóhann Óskar Borgþórsson, formaður Brettafélags Hafnarfjarðar, um bandarísku hjólabrettagoðsögnina Tony Hawk sem leit við í hjólabrettagarðinum í Hafnarfirði í dag. Tony Hawk er hér á landi í fríi og er búist við að hann verði hér í tvo daga til viðbótar ásamt konu sinni. Hann hafði nýlokið þátttöku á góðgerðamóti í Stokkhólmi í Svíþjóð þegar hann ákvað að verja nokkrum dögum á Íslandi. Leon S. Kemp, sem situr í stjórn Brettafélags Hafnarfjarðar, tók eftir myndum Tony Hawks frá Íslandi á Instagram-síðu hans og setti sig í samband við kappann. Hann leit við í verslun Leons í Kringlunni, Mohawk, og fékk þar leiðbeiningar frá Steinari Fjeldsted, betur þekktur sem Steini í Quarashi, upp í hjólabrettagarðinn í Hafnarfirði. „Hann bara brunaði suður eftir og það varð allt logandi. Það var eini fyrirvarinn sem við höfðum,“ segir Jóhann Óskar um veru Hawks í garðinum sem segir þessa heimsókn í líkingu við ef körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefði litið við á körfuboltaæfingu hjá Haukum í Hafnarfirði. „Við erum að tala um að það hefur enginn annar markað önnur eins spor í íþróttinni og þessi drengur,“ segir Jóhann. Hér má sjá Tony Hawk taka „handplant“ í Brettagarðinum í Hafnarfirði. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Hann er ennþá nokkuð fimur þrátt fyrir að vera orðinn 46 ára gamall. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Hann gaf sér tíma til að spjalla við unga aðdáendur sína. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Og skoðaði Jökulsárlón. Jökulsárlón Glacier is so goth right now. A photo posted by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 16, 2015 at 1:02pm PDT
Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira