Tónlistarkennarar mótmćla

 
Innlent
12:26 21. NÓVEMBER 2014
Frá mótmćlum tónlistarkennara nú í hádeginu.
Frá mótmćlum tónlistarkennara nú í hádeginu. VÍSIR/VALLI

Tónlistarkennarar mótmæla nú við húsakynni Sambands íslenskra sveitarfélaga í Borgartúni 30 en stjórnarfundur sambandsins hófst þar klukkan 12.

Tónlistarkennararnir láta vel í sér heyra á meðan á fundinum stendur en þeir hafa nú verið í verkfalli síðan 22. október, eða í rúmar 4 vikur. Stíft hefur verið fundað í vikunni í kjaradeilunni en hún er þó enn óleyst.

Síðastliðinn þriðjudag mættu hátt í 500 manns í Hörpu á samstöðufund til stuðnings tónlistarkennurum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Tónlistarkennarar mótmćla
Fara efst