FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 01:21

Vísindamenn á svćđinu passa sig ađ fara ekki of nćrri

FRÉTTIR

Tökum á Game of Thrones lýkur um nćstu helgi

Innlent
kl 14:18, 18. nóvember 2012
Frá upptökum á ţáttaröđ 2.
Frá upptökum á ţáttaröđ 2. MYND/ VILHELM.
Jón Hákon Halldórsson skrifar:

Tökur á þriðju þáttaröðinni af Game of Thrones standa nú sem hæst. Tökurnar fara fram við Mývatn, eins og fram hefur komið. Snorri Þórisson, framkvæmdastjóri kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Pegasus, sem þjónustar tökuliðið hér á landi, segir að tökurnar gangi vel. „Það gengur mjög vel. Mikill snjór, eins og það á að vera," segir Snorri.

Hann segir að um 270 manns vinni við tökurnar en til stendur að ljúka þeim annaðhvort 24. eða 25. nóvember. Eins og fram hefur komið var önnur þáttaröð Game of Thrones líka tekin upp á Íslandi. Ísland í dag sagði ítarlega frá þeim upptökum og þú getur horft á þá umfjöllun hér.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 29. ágú. 2014 01:21

Vísindamenn á svćđinu passa sig ađ fara ekki of nćrri

Rögnvaldur Ólafsson í Samhćfingarstöđ almannavarna stađfestir í samtali viđ Vísi ađ gos sé hafiđ norđan Dyngjujökuls en sunnan viđ Öskju. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 01:00

Hraungos er hafiđ norđan Dyngjujökuls

Vefmyndavél Mílu sýnir ađ líklega hafi kvika náđ upp á yfirborđiđ. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 23:48

Banaslys á Hafnarvegi viđ Höfn í Hornafirđi

Banaslys varđ á Hafnarvegi rétt norđan viđ Höfn í Hornafirđi í dag en ţetta stađfestir lögreglumađur á svćđinu í samtal viđ viđ fréttastofu. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 22:48

Dósirnar komnar í leitirnar

"Ţađ var bara einn starfsmađur hússins sem fór í rölt um nćrsvćđiđ og fann pokana fyrir aftan hurđ neđst í hesthúsabyggđinni,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali viđ Vísi. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 20:15

Ţrír fluttir međ ţyrlu eftir ađ bíll međ sjö innanborđs valt

Bifreiđ valt í Norđurárdal seinnipartinn í dag en sjö erlendir ferđamenn voru í bílnum. Allir farţegarnir slösuđust en ţrír ţeirra voru fluttir međ ţyrlu á Landspítalann í Fossvogi. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 20:15

Harpa nýtist í tölvuleiki

Harpa hefur undanfarin kvöld nýst sem tölvuskjár, ţar sem allir sem snjallsíma geta valdiđ geta spilađ hinn fornfrćga tölvuleik Pong, ţegar kvölda tekur. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 19:14

Segja ađ spurningunni um ólögmćti verđtryggingarinnar sé enn ósvarađ

Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir ađ EFTA dómstóllinn úrskurđađi um ađ íslenskir dómstólar skuli skera úr um lögmćti verđtryggingarinnar. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 18:55

Fisflugvél í erfiđleikum í Mosfellsbć - Klessti á ljósastaur

Tveir flugmenn lentu í vandrćđum á fisflugvél í Mosfellsbć en lending ţeirra á vegi í bćnum misheppnađist međ ţeim afleiđinum ađ vélin hafnađi á ljósastaur. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 18:45

Engin lög til um frístundaheimili

Engin lög eru til um starfsemi frístundaheimila hér á landi en um 90 prósent sveitarfélaga bjóđa slíka ţjónustu. Ekkert yfirlit er heldur til um skráningu á slík heimili og rannsóknir á áhrifum starfs... Meira
Innlent 28. ágú. 2014 18:30

Kjarninn sá ađ íslenskir dómstólar eigi síđasta orđiđ

Verđtryggingin brýtur ekki gegn tilskipun Evrópusambandsins um óréttmćta skilmála í neytendasamningum og ţađ er íslenskra dómstóla ađ meta hvort skilmáli um verđtrygginguna sé óréttmćtur. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 18:00

Hvetja dósaţjófinn til ađ fara beint í endurvinnsluna

"Hann hefur ađ öllum líkindum veriđ á stórum sendiferđabíl. Bíll međ kerru dugar ekki í ţetta,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnastjóri hjá HK. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 17:19

Gusuđu ísköldu vatni yfir kennarana sína

Nemendur í Alţjóđaskólanum í Garđabć fćrđu MND-félaginu á Íslandi 35 nuddtćki ađ gjöf í Ísfötuáskoruninni svokölluđu. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:45

Tvö eldfjöll á Íslandi nú talin ógna fluginu

Alţjóđaflugiđ hefur nú fengiđ viđvörun um ađ tvćr íslenskar eldstöđvar sýni merki um óróa eđa séu ađ búa sig undir eldgos. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:37

Sautján tekur falsađa merkjavöru úr sölu

"Viđ viljum vernda höfundarétt á hönnun og viđ viljum ekki hafa svona vörur til sölu í okkar verslunum,“ segir Svava Jóhansen eigandi Gallerís Sautján. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:08

Tekinn međ barnaklám: Rauf skilorđ en gengur enn laus

Grun um mjög alvarlegt brot ţarf til ađ dćma fanga á reynslulausn til ađ afplána eftirstöđvar sínar strax, segir fangelsismálastjóri. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:01

Húsleitir vegna fíkniefnamála í Hafnarfirđi

Lögregla framkvćmdi húsleitir á tveimur stöđum í Hafnarfirđi og lagđi hald á fíkniefni og ţýfi. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 15:31

Íbúafundur á Húsavík í kvöld

Sérfrćđingar munu svara fyrirspurnum íbúa um málefni er varđa jarđskjálftahrinuna viđ Bárđarbungu. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 15:22

Ísland í dag: Hús tekiđ á Haraldi eldfjallafrćđingi

Hrćringarnar í Bárđarbungu hafa veriđ stćrsta fréttin á Íslandi undanfarna daga og raunar komiđ Íslandi enn og aftur í heimsfréttirnar. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 15:21

Dyngjujökull skartađi sínu fegursta í dag

Gott skyggni var á jöklinum líkt og sjá má á međfylgjandi myndum sem Friđrik Ţór Halldórsson tók. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 14:54

Óttast fjöldauppsagnir hjá Landbúnađarháskóla Íslands

Prófessor óttast ađ fjölda starfsmanna skólans verđi sagt upp störfum nú ţegar hćtt hefur veriđ viđ sameiningu Landbúnađarháskólans viđ Háskóla Íslands. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 14:31

Tap á A-hluta borgarsjóđs 2,3 milljarđar

Áćtlun gerđi ráđ fyrir ađ hún yrđi neikvćđ um 1.711 milljónir króna á tímabilinu og er niđurstađan ţví lakari en gert var ráđ fyrir, sem nemur 642 milljónum króna. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 14:01

Afrísk svínapest ađ breiđast út

Matvćlastofnun hefur varađ viđ útbreiđslu sjúkdóms og segir mikilvćgt sé ađ fólk hafi ţennan sjúkdóm í huga ef ţađ er á ferđinni í ákveđnum löndum í austurhluta álfunnar. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 13:45

Endurheimti iPod sem fór óvart í Evrópureisu

"Ţetta er alveg geđveikt,“ segir Júlía Guđbjörnsdóttir sem fékk týnda tónhlöđu sína senda heim frá Svíţjóđ. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 12:59

Litakóđi fyrir flug yfir Öskju hćkkađur í gult

Litakóđi fyrir flug yfir Öskju er nú gulur. Ekki hefur orđiđ vart viđ breytingar frá ţví ađ sprungur sáust í jöklinum í suđaustanverđri Bárđarbungu í gćrkvöldi. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 12:20

Björguđu hval úr neti trillukarls í Skagafirđi

Björgun Landhelgisgćslunnar í gćr náđist á myndband. Ţar sést flćktur hnúfubakur berjast um á međan tveir vaskir liđsmenn Landhelgisgćslunnar teygja sig út fyrir borđstokkinn til ţess ađ skera á flćkj... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Tökum á Game of Thrones lýkur um nćstu helgi
Fara efst