Tíu tilkynningar um kynferðismisnotkun eftir þrjár brúðusýningar Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 28. apríl 2012 19:00 Brúðuleikhús Blátt Áfram mun á næstu misserum fræða öll átta ára börn í grunnskólum landsins um kynferðislegt ofbeldi. Í einum skóla sem leikhúsið heimsótti komu upp tíu barnaverndarmál eftir þrjár sýningar. Brúðuleikhús Blátt áfram hefur verið við störf frá árinu 2005 en sýning leikhússins Krakkarnir í hverfinu er forvarnarfræðsla fyrir börn gegn líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi. „Það eru meters háar brúður sem Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds sjá um og brúðurnar tala við börnin og segja þeim frá því að þær hafi orðið fyrir ofbeldi og hvernig þær fengu hjálp," segir Sigríður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Blátt áfram. Stjórnvöld undirrituðu í gær þriggja ára samkomulagi um vitunarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Fyrsta skref átaksins er að fræða börn í skólum landsins og mun brúðuleikhúsið heimsækja 2. bekk allra grunnskóla á landinu. „Þannig að þau börn sem eru að verða fyrir ofbeldi þau átta sig á því í rauninni hvað er að gerast og þau rétta oft upp hönd og segja: það er verið að gera svona við mig," segir Sigríður. Sigríður segir að sláandi mörg mál hafi komið upp í kjölfar sýningarinnar. „Til dæmis í einum skóla vorum við með þrjár sýningar og það komu tíu tilkynningar til barnaverndar í kjölfarið en við sáum að börn þráðu að fá að segja frá og fá tækifæri til að greina frá þessum upplýsingum," segir Sigríður. Hún segir foreldra eiga erfitt með að fræða börn um þessi mál og því hjálpi sýningin við að koma umræðunni af stað. „Við auðvitað erum ekki að setja ábyrgðina á börnin hérna heldur erum við að gefa þeim verkfæri alveg eins og við kennum þeim umferðarreglur og sund og slíkt," segir Sigríður að lokum. Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Sjá meira
Brúðuleikhús Blátt Áfram mun á næstu misserum fræða öll átta ára börn í grunnskólum landsins um kynferðislegt ofbeldi. Í einum skóla sem leikhúsið heimsótti komu upp tíu barnaverndarmál eftir þrjár sýningar. Brúðuleikhús Blátt áfram hefur verið við störf frá árinu 2005 en sýning leikhússins Krakkarnir í hverfinu er forvarnarfræðsla fyrir börn gegn líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi. „Það eru meters háar brúður sem Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds sjá um og brúðurnar tala við börnin og segja þeim frá því að þær hafi orðið fyrir ofbeldi og hvernig þær fengu hjálp," segir Sigríður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Blátt áfram. Stjórnvöld undirrituðu í gær þriggja ára samkomulagi um vitunarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Fyrsta skref átaksins er að fræða börn í skólum landsins og mun brúðuleikhúsið heimsækja 2. bekk allra grunnskóla á landinu. „Þannig að þau börn sem eru að verða fyrir ofbeldi þau átta sig á því í rauninni hvað er að gerast og þau rétta oft upp hönd og segja: það er verið að gera svona við mig," segir Sigríður. Sigríður segir að sláandi mörg mál hafi komið upp í kjölfar sýningarinnar. „Til dæmis í einum skóla vorum við með þrjár sýningar og það komu tíu tilkynningar til barnaverndar í kjölfarið en við sáum að börn þráðu að fá að segja frá og fá tækifæri til að greina frá þessum upplýsingum," segir Sigríður. Hún segir foreldra eiga erfitt með að fræða börn um þessi mál og því hjálpi sýningin við að koma umræðunni af stað. „Við auðvitað erum ekki að setja ábyrgðina á börnin hérna heldur erum við að gefa þeim verkfæri alveg eins og við kennum þeim umferðarreglur og sund og slíkt," segir Sigríður að lokum.
Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent