Lífið

Þúsund manns komu saman til að spila Seven Nation Army

Birgir Olgeirsson skrifar
Stærsta rokkband heimsins, allavega í það minnsta fjölmennasta, kom nýverið saman til að leika lagið Seven Nation Army sem hljómsveitin The White Stripes sendi frá sér árið 2003. Hljómsveitin sem um ræðir kallar Rockin‘ 1000 og á sér aðsetur í ítölsku borginni Cesena.

Bandið telur um þúsund manns en einhverjir muna kannski eftir því þegar þessi hópur tók Foo Fighters-lagið Learn to Fly til að fá Foo Fighters til að spila á tónleikum í Cesena






Fleiri fréttir

Sjá meira


×