Þurfti að bíða í sólarhring eftir að vera lagður inn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. desember 2015 19:15 Maður, sem hefur verið hjartveikur í sextán ár og þurft að nýta sér þjónustu Landspítala reglulega í þann tíma, segir ástandið á spítalanum hafa farið hratt versnandi undanfarin ár og aldrei verið jafn slæmt og nú. Í vikunni þurfti hann að bíða í sólarhring á bráðamóttöku eftir að vera lagður inn á hjartadeild. Sigurður Jóhansson hefur verið inn og út af Landspítalanum undanfarin ár en hann er með erfiða hjartabilun. Hann segir ástandið á spítalanum ekki gott. „Að mínu mati er það skelfilegt. Aðstaðan er bara alveg vonlaus hérna. Ég er búinn að eiga við hjartabilun í mögr ár og mér finnst þetta alltaf fara versnandi,“ segir Sigurður. Sigurður leitaði fyrir nokkrum dögum á bráðamóttöku vegna verkja í brjósti og þurfti að bíða í sólarhring eftir að vera lagður inn, þó að fólki væri ljóst að hann hefði margsinnis verið lagður inn vegna veikinda sinna. „Ég var í sólarhring þar. Ef ég hefði haft kraft, þá hefði ég labbað út. En ég hafði ekki kraft til þess. Þegar ég kom hingað á hjartadeild þá var bara fólk á göngum en ég var svo heppinn að lenda inni á herbergi, en ég hef þurft að vera á ganginum,“ segir hann. Sigurður segir reynslu sína af spítalanum hafa verið allt aðra fyrir nokkrum árum en að ástandið fari sífellt versnandi. Hann segist til að mynda í fyrsta sinn hafa upplifað sig óöruggann innan veggja spítalans á bráðamóttöku í vikunni. „Ég fann fyrir miklu óöryggi og það var mjög óþægilegt,“ segir Sigurður. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Maður, sem hefur verið hjartveikur í sextán ár og þurft að nýta sér þjónustu Landspítala reglulega í þann tíma, segir ástandið á spítalanum hafa farið hratt versnandi undanfarin ár og aldrei verið jafn slæmt og nú. Í vikunni þurfti hann að bíða í sólarhring á bráðamóttöku eftir að vera lagður inn á hjartadeild. Sigurður Jóhansson hefur verið inn og út af Landspítalanum undanfarin ár en hann er með erfiða hjartabilun. Hann segir ástandið á spítalanum ekki gott. „Að mínu mati er það skelfilegt. Aðstaðan er bara alveg vonlaus hérna. Ég er búinn að eiga við hjartabilun í mögr ár og mér finnst þetta alltaf fara versnandi,“ segir Sigurður. Sigurður leitaði fyrir nokkrum dögum á bráðamóttöku vegna verkja í brjósti og þurfti að bíða í sólarhring eftir að vera lagður inn, þó að fólki væri ljóst að hann hefði margsinnis verið lagður inn vegna veikinda sinna. „Ég var í sólarhring þar. Ef ég hefði haft kraft, þá hefði ég labbað út. En ég hafði ekki kraft til þess. Þegar ég kom hingað á hjartadeild þá var bara fólk á göngum en ég var svo heppinn að lenda inni á herbergi, en ég hef þurft að vera á ganginum,“ segir hann. Sigurður segir reynslu sína af spítalanum hafa verið allt aðra fyrir nokkrum árum en að ástandið fari sífellt versnandi. Hann segist til að mynda í fyrsta sinn hafa upplifað sig óöruggann innan veggja spítalans á bráðamóttöku í vikunni. „Ég fann fyrir miklu óöryggi og það var mjög óþægilegt,“ segir Sigurður.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði