Þrjú með fullt hús eftir tvo leiki - úrslit kvöldsins hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2013 19:00 Mynd/Daníel Breiðablik, Stjarnan og Selfoss eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en 2. umferðin fór fram í kvöld. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir tryggði Blikum sigur á Val með frábæru skoti. Hér fyrir ofan má sjá myndir Daníels Rúnarssonar frá leik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvellinum. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar Breiðablik vann 1-0 sigur á Val á Kópavogsvellinum en markið skoraði hún með stórglæsilegu skoti þegar rúmlega klukkutími var liðinn af leiknum. Lára Kristín Pedersen og Telma Hjaltalín Þrastardóttir tryggðu sínu liði 2-0 siur á Þrótti en Afturelding steinlá 0-7 fyrir Val í fyrstu umferðinni. Selfoss er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína undir stjórn Gunnars Rafns Borgþórssonar en liðið vann 2-1 endurkomu sigur á FH í Kaplakrikanum í kvöld. Tiana R Brockway skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara þegar Stjarnan vann 2-1 útisigur á Íslandsmeisturum Þór/KA. Stjarnan er með fullt hús eftir tvo fyrstu leikirna en Þór/KA er bara með eitt stig eftir tvo heimaleiki. Harpa hefur komið að öllum fimm mörkum Stjörnunnar í þessum tveimur sigrum, skoraði fjögur og lagt upp eitt. Shaneka Gordon skoraði þrennu þegar ÍBV vann 7-2 stórsigur á nýliðum HK/Víkings í Eyjum en ÍBV-liðin eru þar með búin að vinna þrjá fyrstu heimaleiki sumarsins með markatölunni 12-3. Sannarlega sigurstemmning í Eyjum þessa dagana.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Þór/KA - Stjarnan 1-2 0-1 Harpa Þorsteinsdóttir (10.), 0-2 Elva Friðjónsdóttir (27.), 1-2 Mateja Zver (65.)ÍBV - HK/Víkingur 7-2 1-0 Shaneka Gordon (7.), 2-0 Shaneka Gordon (9.), 3-0 Rosie Sutton (11.), 4-0 Bryndís Jóhannesdóttir (38.), 5-0 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir (48.), 6-0 Ana Maria Escribano Lopez (62.), 6-1 Íris Dóra Snorradóttir (81.), 7-1 Shaneka Gordon (85.), 7-2 Karen Sturludóttir (86.).Breiðablik - Valur 1-0 1-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (64.)FH - Selfoss 1-2 1-0 Ashlee Hincks (27.), 1-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (53.), 1-2 Tiana R Brockway (83.)Afturelding - Þróttur 2-0 1-0 Lára Kristín Pedersen (74.), 2-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (83.) Upplýsingar um markaskorara eru fengnar að hluta til frá úrslit.net.Mynd/Daníel Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Breiðablik, Stjarnan og Selfoss eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en 2. umferðin fór fram í kvöld. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir tryggði Blikum sigur á Val með frábæru skoti. Hér fyrir ofan má sjá myndir Daníels Rúnarssonar frá leik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvellinum. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar Breiðablik vann 1-0 sigur á Val á Kópavogsvellinum en markið skoraði hún með stórglæsilegu skoti þegar rúmlega klukkutími var liðinn af leiknum. Lára Kristín Pedersen og Telma Hjaltalín Þrastardóttir tryggðu sínu liði 2-0 siur á Þrótti en Afturelding steinlá 0-7 fyrir Val í fyrstu umferðinni. Selfoss er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína undir stjórn Gunnars Rafns Borgþórssonar en liðið vann 2-1 endurkomu sigur á FH í Kaplakrikanum í kvöld. Tiana R Brockway skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara þegar Stjarnan vann 2-1 útisigur á Íslandsmeisturum Þór/KA. Stjarnan er með fullt hús eftir tvo fyrstu leikirna en Þór/KA er bara með eitt stig eftir tvo heimaleiki. Harpa hefur komið að öllum fimm mörkum Stjörnunnar í þessum tveimur sigrum, skoraði fjögur og lagt upp eitt. Shaneka Gordon skoraði þrennu þegar ÍBV vann 7-2 stórsigur á nýliðum HK/Víkings í Eyjum en ÍBV-liðin eru þar með búin að vinna þrjá fyrstu heimaleiki sumarsins með markatölunni 12-3. Sannarlega sigurstemmning í Eyjum þessa dagana.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Þór/KA - Stjarnan 1-2 0-1 Harpa Þorsteinsdóttir (10.), 0-2 Elva Friðjónsdóttir (27.), 1-2 Mateja Zver (65.)ÍBV - HK/Víkingur 7-2 1-0 Shaneka Gordon (7.), 2-0 Shaneka Gordon (9.), 3-0 Rosie Sutton (11.), 4-0 Bryndís Jóhannesdóttir (38.), 5-0 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir (48.), 6-0 Ana Maria Escribano Lopez (62.), 6-1 Íris Dóra Snorradóttir (81.), 7-1 Shaneka Gordon (85.), 7-2 Karen Sturludóttir (86.).Breiðablik - Valur 1-0 1-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (64.)FH - Selfoss 1-2 1-0 Ashlee Hincks (27.), 1-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (53.), 1-2 Tiana R Brockway (83.)Afturelding - Þróttur 2-0 1-0 Lára Kristín Pedersen (74.), 2-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (83.) Upplýsingar um markaskorara eru fengnar að hluta til frá úrslit.net.Mynd/Daníel
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira