FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 06:00

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

VIĐSKIPTI

Ţreföld tvenna Harden afgreiddi meistarana

 
Körfubolti
09:04 13. MARS 2017
Harden var rosalegur í nótt og ekki skrítiđ ađ margir vilji velja hann verđmćtasta leikmann deildarinnar.
Harden var rosalegur í nótt og ekki skrítiđ ađ margir vilji velja hann verđmćtasta leikmann deildarinnar. VÍSIR/GETTY

James Harden átti enn einn stórleikinn fyrir Houston Rockets í nótt er liðið átti frábæra endurkomu gegn Cleveland og vann sætan sigur.

Rockets var mest fjórtán stigum undir en þökk sé frábærum leik Harden náði liðið að vinna fimm stiga sigur.

Hann skoraði 38 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 10 fráköst. LeBron James var atkvæðamestur í liði Cleveland með 30 stig.

Þetta var 16. þrefalda tvennan hjá Harden í vetur og 31. leikurinn þar sem hann skorar að minnsta kosti 30 stig. Þetta var fjórða tap Cleveland í síðustu fimm leikjum liðsins.

Úrslit:

Boston-Chicago  100-80
Brooklyn-NY Knicks  120-112
Indiana-Miami  102-98
Phoenix-Portland  101-110
Houston-Cleveland  117-112
LA Lakers-Philadelphia  116-118

Staðan í NBA-deildinni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Ţreföld tvenna Harden afgreiddi meistarana
Fara efst