FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ NÝJAST 15:52

Varađ viđ öryggisgöllum í snjallsímum

FRÉTTIR

Ţórir og Wilbek eru bestu handboltaţjálfarar heims - Alfređ í 3. sćti

Handbolti
kl 19:40, 11. september 2012
Ţórir Hergeirsson.
Ţórir Hergeirsson. MYND/AFP

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta og Ulrik Wilbek, þjálfari danska karlalandsliðsins í handbolta eru bestu handboltaþjálfarar heims í ár en niðurstaðan úr kosningu Alþjóða handboltasambandsins var tilkynnt í dag. Alfreð Gíslason þótti þriðji besti karlaþjálfarinn.

Handboltaáhugamenn, fjölmiðlamenn og sérfræðingahópur IHF stóðu eins og áður að þessu árlega kjöri. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir Þórir og Wilbek fá þessi verðlaun.

Þórir Hergeirsson hefur unnið öll þrjú stórmótinu á síðustu tuttugu mánuðum og gerði norksa kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum á dögunum. Hann fékk 32 prósent atkvæða en i næstu sætum voru Morten Soubak, þjálfari Brasilíu og Olivier Krumbholz, þjálfari Frakklands sem báðir fengu 23 prósent atkvæða.

Ulrik Wilbek gerði Dani að Evrópumeisturum í upphafi ársins en liðið datt út úr átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í London. Wilbek fékk 34 prósent atkvæða en í öðru sæti var Claude Onesta, þjálfari Ólympíumeistara Frakka með 27 prósent. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, varð í 3. sæti með 13 prósent ásamt þeim Valero Rivera, þjálfara Spánar og Eduardo Gallardo, þjálfara Argentínu.
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 11. júl. 2014 11:00

Aron: Ekkert réttlćti - ţetta snýst bara um peninga

Landsliđsţjálfarinn brjálađur vegna ákvörđunar IHF ađ senda Ţýskaland á HM. Meira
Handbolti 11. júl. 2014 06:30

Laug EHF ađ handboltaforystu Íslands?

Framkvćmdastjórn Alţjóđahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í ţröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samţykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. Meira
Handbolti 10. júl. 2014 22:45

Geir: Ég heiti ekki Gćr

Geir Sveinsson er í viđtali viđ sjónvarpsstöđ SC Magdeburg enda er Geir orđinn ţjálfari ţýska úrvalsdeildarliđsins. Meira
Handbolti 10. júl. 2014 15:30

Landsliđsţjálfari Ástralíu brjálađur

Landsliđsţjálfari Ástrala í handbolta, Daninn Jan Ottosen, vandar forystu alţjóđa handknattleikssambandsins, IHF, ekki kveđjurnar. Meira
Handbolti 10. júl. 2014 12:00

Heiđur ađ fá ađ ađstođa Alfređ

Alfređ Gíslason hefur aldrei veriđ mikiđ fyrir ađ deila ábyrgđ međ öđrum en nú hefur hann ákveđiđ ađ fá sér ađstođarmann hjá Kiel. Meira
Handbolti 10. júl. 2014 10:30

Formađur HSÍ: Fengum ekki fullnćgjandi svör

Evrópska handknattleikssambandiđ bendir á Alţjóđasambandiđ og svarar engu. Meira
Handbolti 10. júl. 2014 06:30

Íţróttaljós: Reglugerđin sem enginn vissi af

Alţjóđahandknattleikssambandiđ breytti reglunum um hvađa ţjóđ kćmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvćmdastjóri evrópska sambandsins lćtur ritarann svara spurni... Meira
Handbolti 10. júl. 2014 06:00

Ćtla mér lengra međ ţjálfaraferilinn

Ragnar Óskarsson er á förum frá Val og verđur ađstođarţjálfari í Frakklandi. Meira
Handbolti 09. júl. 2014 18:45

Formađur HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar

Guđmundur B. Ólafsson, formađur HSÍ, segir ađ ákvörđun IHF um ađ hleypa Ţýskalandi á HM hafi komiđ sér á óvart. Meira
Handbolti 09. júl. 2014 13:15

Keppinautar okkar myndu aldrei ráđa erlendan ţjálfara

Heiner Brand, fyrrverandi ţjálfari ţýska landsliđsins vonast til ţess ađ ţýska handboltasambandiđ gefi ungum ţýskum ţjálfara tćkifćri međ landsliđiđ frekar en ađ ráđa erlendan ţjálfara. Meira
Handbolti 09. júl. 2014 09:48

EHF: Vissum ekki af ţessu fyrr en eftir fundinn í gćr

Evrópska handknattleikssambandiđ mun skođa ákvörđun Alţjóđasambandsins nánar. Meira
Handbolti 08. júl. 2014 16:15

Ísland ekki á HM ţó svo Ástralía hafi hćtt viđ

Ţýskaland mun óvćnt taka ţátt á HM í Katar eftir ađ Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sćtiđ ţó svo Ísland sé fyrsta varaţjóđ frá Evrópu. Meira
Handbolti 08. júl. 2014 13:45

Óskar Bjarni stýrir kvennaliđi Vals

Miklar breytingar á Valsliđinu fyrir nćstu leiktíđ. Meira
Handbolti 08. júl. 2014 09:00

Teddi fann ástríđuna aftur og samdi viđ FH

Besti leikmađur ÍH í 1. deildinni ćtlar ađ prófa ađ spila í Olís-deildinni. Meira
Handbolti 07. júl. 2014 07:00

Hef stefnt ađ ţessu undanfarin tvö ár

Sigurbergur Sveinsson, stórskyttan úr Hafnarfirđi, skrifađi undir eins árs samning hjá HC Erlangen um helgina. Sigurbergur kom heim úr atvinnumennsku fyrir tveimur árum en stefnan var alltaf sett á ađ... Meira
Handbolti 05. júl. 2014 20:15

Sigurbergur til HC Erlangen

Sigurbergur Sveinsson á leiđ í ţýsku úrvalsdeildina. Meira
Handbolti 04. júl. 2014 12:15

Logi getur ekki horft á landsliđiđ spila

Logi Geirsson segir ađ ţađ hafi veriđ mikiđ áfall ađ hafa neyđst til ađ leggja skóna á hilluna vegna meiđsla. Meira
Handbolti 03. júl. 2014 12:00

Sigfús Páll á leiđ til Japans

Spilar í landi móđur sinnar á nćstu leiktíđ ef af líkum lćtur. Meira
Handbolti 03. júl. 2014 06:00

Handboltafélögin kvarta ekki undan dómarakostnađi

Formađur Fram segir dómarakostnađ vera viđráđanlegan í handboltanum en ađ knattspyrnan sé sér á báti ţar sem allur kostnađur er greiddur í öllum deildum. Meira
Handbolti 02. júl. 2014 11:12

Anna Úrsúla aftur á heimaslóđir

Línumađurinn sterki í rađir Gróttu á Seltjarnarnesi. Meira
Handbolti 01. júl. 2014 07:15

Ísak verđur áfram hjá FH

Skyttan og varnarjaxlinn veriđ eftirsóttur af liđum hér heima og erlendis í sumar. Meira
Handbolti 26. jún. 2014 12:15

Hamburg fékk keppnisleyfi ţrátt fyrir allt

Hamburg mun spila í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta á nćstu leiktíđ en félagiđ fékk keppnisleyfi í gćr. Meira
Handbolti 25. jún. 2014 16:00

Dujshebaev fékk fjögurra leikja bann fyrir punghöggiđ

Talant Dujshebaev virđist ekki lćra af mistökum sínum en hann var í dag dćmdur í fjögurra leikja bann af pólska handknattleikssambandinu fyrir ađ hafa slegiđ ţjálfara Wisla Plock í punginn eftir leik ... Meira
Handbolti 24. jún. 2014 13:45

Aron losnar ekki fyrr frá Kiel

Samkvćmt heimildum íţróttadeildar ganga samningaviđrćđur Kiel og Veszprém illa og lítur allt út fyrir ađ Aron muni leika međ Kiel á nćsta tímabili. Meira
Handbolti 24. jún. 2014 11:00

Patrekur kosinn ţjálfari ársins í Austurríki

Patrekur Jóhannesson, landsliđsţjálfari Austurríkis í handbolta, var valinn handboltaţjálfari ársins í Austurríki á dögunum. Verđlaunin veita ţjálfarar og leikmenn austurríska handboltans. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ţórir og Wilbek eru bestu handboltaţjálfarar heims - Alfređ í 3. sćti
Fara efst