FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST NÝJAST 09:45

„Unglingar eru oft hópur sem gleymist"

LÍFIĐ

Ţórir og Wilbek eru bestu handboltaţjálfarar heims - Alfređ í 3. sćti

Handbolti
kl 19:40, 11. september 2012
Ţórir Hergeirsson.
Ţórir Hergeirsson. MYND/AFP

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta og Ulrik Wilbek, þjálfari danska karlalandsliðsins í handbolta eru bestu handboltaþjálfarar heims í ár en niðurstaðan úr kosningu Alþjóða handboltasambandsins var tilkynnt í dag. Alfreð Gíslason þótti þriðji besti karlaþjálfarinn.

Handboltaáhugamenn, fjölmiðlamenn og sérfræðingahópur IHF stóðu eins og áður að þessu árlega kjöri. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir Þórir og Wilbek fá þessi verðlaun.

Þórir Hergeirsson hefur unnið öll þrjú stórmótinu á síðustu tuttugu mánuðum og gerði norksa kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum á dögunum. Hann fékk 32 prósent atkvæða en i næstu sætum voru Morten Soubak, þjálfari Brasilíu og Olivier Krumbholz, þjálfari Frakklands sem báðir fengu 23 prósent atkvæða.

Ulrik Wilbek gerði Dani að Evrópumeisturum í upphafi ársins en liðið datt út úr átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í London. Wilbek fékk 34 prósent atkvæða en í öðru sæti var Claude Onesta, þjálfari Ólympíumeistara Frakka með 27 prósent. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, varð í 3. sæti með 13 prósent ásamt þeim Valero Rivera, þjálfara Spánar og Eduardo Gallardo, þjálfara Argentínu.
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 01. ágú. 2014 07:00

Ferđin kostar 360 ţúsund á hvern leikmann

Leikmenn íslenska U18 ára landsliđiđsins í handbolta ţurfa ađ greiđa um helminginn af rándýrri keppnisferđ til Póllands í ágúst. Ţađ sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliđum körfuboltans enda k... Meira
Handbolti 31. júl. 2014 16:00

Vukovic til Dags og félaga

Króatíski landsliđsmađurinn Drago Vukovic gengur til liđs viđ ţýska handknattleiksliđiđ Füsche Berlin í byrjun tímabilsins 2015-16. Meira
Handbolti 31. júl. 2014 14:00

Ólafur skorađi fjögur í fyrsta leik

Ólafur Gústafsson ţreytti frumraun sína međ Aalborg í gćr. Meira
Handbolti 31. júl. 2014 12:15

Veszprem fćr liđsstyrk

Veszprem hefur fengiđ línumanninn Andreas Nilsson frá Hamburg. Meira
Handbolti 31. júl. 2014 07:00

Spenntur fyrir áskoruninni ađ byrja á nýjum stađ

Brynjar Darri Baldursson skrifađi undir eins árs lánssamning hjá FH í gćr en hann kemur frá nýliđum Stjörnunnar. Hann segist vera spenntur fyrir ţví ađ berjast viđ Ágúst Elí Björgvinsson um sćti í liđ... Meira
Handbolti 30. júl. 2014 08:00

Teflum fram erlendum markmanni í haust

Stefán Arnarsson, ţjálfari kvennaliđs Fram í handbolta, stađfesti í gćr í samtali viđ Fréttablađiđ ađ allar líkur vćru á ţví ađ félagiđ myndi leita erlendis ađ markmanni fyrir nćstkomandi tímabil. Meira
Handbolti 29. júl. 2014 13:00

FH fćr markvörđ frá Stjörnunni

Tveir ungir berjast um stöđuna í Hafnafirđi nćsta vetur. Meira
Handbolti 28. júl. 2014 07:00

Kári Kristján: Óli nćr vonandi ađ kreista meira úr mér

Kári er spenntur fyrir nýju tímabili međ Valsmönnum. Meira
Handbolti 27. júl. 2014 17:39

Kári Kristján til Vals

Línumađurinn öflugi spilar í rauđu á nćsta tímabili. Meira
Handbolti 27. júl. 2014 13:30

Alfređ mćlir međ bókalestri fyrir leikmenn sína

Kynnti Aron Pálmarsson fyrir bókum Einars Kárasonar. Meira
Handbolti 25. júl. 2014 17:30

Andri Berg verđur áfram hjá FH

Varnarmađurinn sterki úr FH skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ félagiđ en hann hefur veriđ á mála hjá félaginu undanfarin ţrjú tímabil. Meira
Handbolti 24. júl. 2014 19:30

Túnisinn farinn frá Kiel

Wael Jallouz fylgir Guđjóni Vali Sigurđssyni til Barcelona. Meira
Handbolti 23. júl. 2014 17:30

Sćtiđ á HM í Katar var happafengur

Segir réttlátt lýđrćđisferli hafa ráđiđ ákvörđun IHF um ađ veita Ţýskalandi keppnisrétt. Meira
Handbolti 23. júl. 2014 13:45

Ástralir íhuga ađ lögsćkja IHF

Hafa fengiđ bođ frá íţróttalögfrćđingum um allan heim um ađstođ. Meira
Handbolti 23. júl. 2014 06:30

Kostar HSÍ 700 ţúsund krónur ađ ţingfesta mál

Ţađ er stór og mikil ákvörđun fyrir HSÍ ađ ţingfesta mál fyrir dómstóli IHF Meira
Handbolti 22. júl. 2014 12:17

Löng ferđalög bíđa íslensku liđanna

Dregiđ var í fyrstu umferđir Evrópukeppnanna í handbolta í morgun og voru nokkur íslensk liđ í pottinum. Meira
Handbolti 22. júl. 2014 10:48

Vilja ađ ÍSÍ beiti sér

Ekkert nýtt í svari IHF viđ erindi HSÍ. Meira
Handbolti 22. júl. 2014 10:08

Ísland međ Makedóníu og Ítalíu

Dregiđ í riđla fyrir forkeppni HM kvenna í handbolta. Meira
Handbolti 21. júl. 2014 08:00

Guđmundur og lćrisveinar mćta Ţýskalandi

Dregiđ var í riđlana fyrir Heimsmeistaramótiđ í Katar 2015 í gćr og drógst Ţýskaland gegn Guđmundi Guđmundssyni og lćrisveinum hans í danska landsliđinu. Meira
Handbolti 19. júl. 2014 12:45

Björn Ingi frá HK í Stjörnuna

Markvörđurinn Björn Ingi Friđţjófsson hefur ákveđiđ ađ söđla um og gengiđ til liđs viđ nýliđa Stjörnunnar í Olís deild karla í handbolta frá HK. Greint er frá ţessu í Morgunblađinu í morgun. Meira
Handbolti 18. júl. 2014 09:58

Magnús Óli áfram hjá FH

Magnús Óli Magnússon hefur skrifađ undir nýjan samning viđ FH. Meira
Handbolti 18. júl. 2014 08:32

Ástralía gefur lítiđ fyrir skýringar IHF

Krefst ţess ađ fá sćti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sćti sem er međ réttu í eigu Ástralíu. Meira
Handbolti 17. júl. 2014 23:15

Hvorki heyrst frá IHF né EHF

Ţrátt fyrir ađ HSÍ hefđi krafist svara fyrir miđnćtti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varđandi kröfu Íslands um ađ IHF dragi til baka ákvörđun sína um ađ úthluta Ţýskalandi lausu sćti á Heimsmei... Meira
Handbolti 16. júl. 2014 18:15

HSÍ krefst ţess ađ Ísland fái sćti á HM 2015

Handknattleikssamband Íslands hefur krafist ţess ađ Alţjóđahandknattleikssambandiđ dragi til baka ákvörđun sína ađ úthluta Ţýskalandi lausu sćti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liđinu sćtiđ líkt... Meira
Handbolti 16. júl. 2014 09:15

Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga

Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliđsmađur Ţýskalands, segist vera međ blendnar tilfinningar gagnvart ţátttöku Ţýskalands á HM í Katar. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ţórir og Wilbek eru bestu handboltaţjálfarar heims - Alfređ í 3. sćti
Fara efst