ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 00:39

Radamel Falcao orđinn leikmađur Manchester United

SPORT

Ţórir og Wilbek eru bestu handboltaţjálfarar heims - Alfređ í 3. sćti

Handbolti
kl 19:40, 11. september 2012
Ţórir Hergeirsson.
Ţórir Hergeirsson. MYND/AFP

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta og Ulrik Wilbek, þjálfari danska karlalandsliðsins í handbolta eru bestu handboltaþjálfarar heims í ár en niðurstaðan úr kosningu Alþjóða handboltasambandsins var tilkynnt í dag. Alfreð Gíslason þótti þriðji besti karlaþjálfarinn.

Handboltaáhugamenn, fjölmiðlamenn og sérfræðingahópur IHF stóðu eins og áður að þessu árlega kjöri. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir Þórir og Wilbek fá þessi verðlaun.

Þórir Hergeirsson hefur unnið öll þrjú stórmótinu á síðustu tuttugu mánuðum og gerði norksa kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum á dögunum. Hann fékk 32 prósent atkvæða en i næstu sætum voru Morten Soubak, þjálfari Brasilíu og Olivier Krumbholz, þjálfari Frakklands sem báðir fengu 23 prósent atkvæða.

Ulrik Wilbek gerði Dani að Evrópumeisturum í upphafi ársins en liðið datt út úr átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í London. Wilbek fékk 34 prósent atkvæða en í öðru sæti var Claude Onesta, þjálfari Ólympíumeistara Frakka með 27 prósent. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, varð í 3. sæti með 13 prósent ásamt þeim Valero Rivera, þjálfara Spánar og Eduardo Gallardo, þjálfara Argentínu.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 01. sep. 2014 17:30

Guđjón Valur óstöđvandi í leiknum um Ofurbikarinn

Guđjón Valur Sigurđsson byrjađi feril sinn hjá Barcelona međ látum er Börsungar unnu leikinn um Ofurbikarinn, Super Cup, á Spáni. Meira
Handbolti 01. sep. 2014 16:15

Glandorf leggur landsliđsskóna á hilluna

Dagur Sigurđsson, landsliđsţjálfari Ţýskalands, fékk ekki góđar fréttir í dag ţegar Holger Glandorf tilkynnti ađ hann vćri hćttur ađ spila međ landsliđinu. Meira
Handbolti 31. ágú. 2014 18:30

Fylkir vann UMSK mótiđ

Fylkir tryggđi sér sćti í UMSK móti kvenna í handknattleik međ sigri á HK í dag, en leikurinn var síđasti leikur mótsins. Meira
Handbolti 30. ágú. 2014 19:30

Afturelding vann UMSK-mótiđ

Afturelding vann UMSK ćfingarmótiđ í handbolta í dag, en Afturelding endađi međ fullt hús stiga eftir sigur á Stjörnunni í dag. Meira
Handbolti 30. ágú. 2014 19:03

Haukar unnu Hafnarfjarđarmótiđ

Haukar unnu Hafnarfjarđarmótiđ í handbolta, en liđiđ sigrađi FH međ sex mörkum í úrslitaleik mótsins. Leikiđ var í Strandgötunni í Hafnarfirđi. Meira
Handbolti 30. ágú. 2014 18:44

Anton Rúnarsson fór á kostum í sigri Emsdetten

Anton Rúnarsson fór á kostum í liđi TV Emsdetten ţegar liđiđ lagđi Henstedt-Ulzburg ađ velli, 28-26. Meira
Handbolti 30. ágú. 2014 16:32

Aron byrjar á sigri

Aron Kristjánsson og lćrisveinar hans í Kolding unnu Bjerringbro/Silkeborg í fyrstu umferđ dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Meira
Handbolti 29. ágú. 2014 21:59

Haukar og FH mćtast í hreinum úrslitaleik á Hafnarfjarđarmótinu

Haukar og FH unnu bćđi leiki sína á Hafnarfjarđarmótinu í handbolta karla og mćtast ţví í hreinum úrslitaleik á Strandgötunni á morgun. Haukar unnu 30-25 sigur á ÍBV í kvöld en FH vann 27-25 sigur á A... Meira
Handbolti 29. ágú. 2014 20:06

Adam Haukur skorađi tíu mörk á móti Íslandsmeisturunum

Adam Haukur Baumruk átti frábćran leik í kvöld ţegar Haukar unnu 30-25 sigur á Íslandsmeisturum ÍBV í fyrri leik kvöldsins í Hafnarfjarđarmótinu í handbolta sem er árlegt ćfingamót sem fer alltaf fram... Meira
Handbolti 29. ágú. 2014 19:36

Fyrsti sigur Magdeburgar-liđsins undir stjórn Geirs

Geir Sveinsson vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem ţjálfari Magdeburg í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta ţegar liđ hans vann fimm marka sigur á heimavelli á móti HC Erlangen. Meira
Handbolti 29. ágú. 2014 15:00

ÍR-ingar fara nýja leiđ til ađ safna fyrir nýrri lyftingarađstöđu

ÍR-ingar ćtlar ađ reyna ađ slá tvćr flugur í einu höggi á morgun um leiđ og ţeir fara óhefđbundna leiđ til ađ safna fyrir nýrri lyftingarađstöđu fyrir Handknattleiksdeild félagsins. Meira
Handbolti 29. ágú. 2014 13:00

Góđar fréttir fyrir Guđmund

René Toft Hansen, línumađurinn sterki, gefur kost á sér í danska landsliđiđ í handbolta á ný. Meira
Handbolti 29. ágú. 2014 11:30

Nielsen gćti spilađ sinn fyrsta leik í kvöld

Dagur Sigurđsson vonast til ađ Kasper Nielsen geti ţreytt frumraun sína međ Füsche Berlin í kvöld. Meira
Handbolti 29. ágú. 2014 09:20

Ingibjörg hjá FH nćstu tvö árin

Handknattleikskonan Ingibjörg Pálmadóttir hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ FH. Meira
Handbolti 28. ágú. 2014 22:16

FH vann Íslandsmeistarana - Hafnarfjarđaliđin unnu bćđi

Hafnarfjarđarmótiđ í handbolta hófst í kvöld međ tveimur leikjum en ţetta árlega ćfingamót fer ađ venju fram í Strandgötu í Hafnarfirđi. Meira
Handbolti 28. ágú. 2014 08:00

Sex leikmenn skrifuđu undir viđ Akureyri

Norđanmenn mćta međ firnasterkt liđ til leiks í Olís-deild karla í handbolta á nćstu leiktíđ. Meira
Handbolti 27. ágú. 2014 09:30

Duvnjak: Alfređ rćđur hvar ég spila

Besti handboltamađur heims spenntur fyrir nýju tímabili međ meistaraliđi Kiel. Meira
Handbolti 26. ágú. 2014 14:15

KA/Ţór fćr liđsstyrk fyrir veturinn

KA/Ţór fékk í dag liđsstyrk fyrir veturinn í Olís-deild kvenna ţegar Kriszta Szabó og Paula Chirli frá Rúmeníu skrifuđu undir hjá félaginu. Meira
Handbolti 26. ágú. 2014 14:00

Guđmundur og Dagur mćtast á sjötta leikdegi í Katar

Stórleikur Danmerkur og Ţýskalands á HM 2015 í handbolta fer fram 20. janúar, en ţar mćtir Dagur Sigurđsson fyrrverandi landsliđsţjálfara Íslands. Meira
Handbolti 25. ágú. 2014 14:30

Geir Sveinsson: Ţetta var sárt

Magdeburg kastađi frá sér sigrinum gegn Rhein-Neckar Löwen á síđustu ellefu mínútunum. Meira
Handbolti 24. ágú. 2014 17:00

Ekkert íslenskt mark í naumum sigri Löwen

Rhein-Neckar Löwen vann tćpan 24-23 sigur á lćrisveinum Geirs Sveinssonar í Magdeburg í dag á heimavelli sínum í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Íslendingarnir í liđi Ljónanna komust ekki á blađ. Meira
Handbolti 24. ágú. 2014 16:20

Sextán íslensk mörk í sigri Eisenach

Hannes Jón Jónsson og Bjarki Már Elísson léku vel ţegar Eisenach lagđi Empor Rostock 36-25 í ţýsku fyrstu deildinni í handbolta í dag. Á sama tíma gerđi Gummersbach jafntefli viđ Hamburg í úrvalsdeild... Meira
Handbolti 23. ágú. 2014 20:02

Byrjar ekki vel hjá Refunum hans Dags

Dagur Sigurđsson sá lćrisveina sína í Füchse Berlin tapa fyrir Göppingen í fyrsta leik liđsins í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 29-27. Meira
Handbolti 23. ágú. 2014 18:43

Kiel hóf titilvörnina međ tapi

Ţýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stađ í dag. Ţar dró helst til tíđinda ađ meiarar Kiel undir stjórn Alfređs Gíslasonar steinlágu á útivelli gegn Lemgo 27-21. Meira
Handbolti 23. ágú. 2014 12:30

Alfređ Gíslason tók ţátt í ísfötuáskoruninni

Alfređ Gíslason ţjálfari Kiel lét sitt ekki eftir liggja ţegar skorađ var á hann ađ bađa sig međ ísvatni úr fötu og styrkja gott málefni, MND rannsóknir. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ţórir og Wilbek eru bestu handboltaţjálfarar heims - Alfređ í 3. sćti
Fara efst