FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST NÝJAST 07:00

Borgin samrćmir matseđla í skólum

FRÉTTIR

Ţórir og Wilbek eru bestu handboltaţjálfarar heims - Alfređ í 3. sćti

Handbolti
kl 19:40, 11. september 2012
Ţórir Hergeirsson.
Ţórir Hergeirsson. MYND/AFP

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta og Ulrik Wilbek, þjálfari danska karlalandsliðsins í handbolta eru bestu handboltaþjálfarar heims í ár en niðurstaðan úr kosningu Alþjóða handboltasambandsins var tilkynnt í dag. Alfreð Gíslason þótti þriðji besti karlaþjálfarinn.

Handboltaáhugamenn, fjölmiðlamenn og sérfræðingahópur IHF stóðu eins og áður að þessu árlega kjöri. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir Þórir og Wilbek fá þessi verðlaun.

Þórir Hergeirsson hefur unnið öll þrjú stórmótinu á síðustu tuttugu mánuðum og gerði norksa kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum á dögunum. Hann fékk 32 prósent atkvæða en i næstu sætum voru Morten Soubak, þjálfari Brasilíu og Olivier Krumbholz, þjálfari Frakklands sem báðir fengu 23 prósent atkvæða.

Ulrik Wilbek gerði Dani að Evrópumeisturum í upphafi ársins en liðið datt út úr átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í London. Wilbek fékk 34 prósent atkvæða en í öðru sæti var Claude Onesta, þjálfari Ólympíumeistara Frakka með 27 prósent. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, varð í 3. sæti með 13 prósent ásamt þeim Valero Rivera, þjálfara Spánar og Eduardo Gallardo, þjálfara Argentínu.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 27. ágú. 2014 09:30

Duvnjak: Alfređ rćđur hvar ég spila

Besti handboltamađur heims spenntur fyrir nýju tímabili međ meistaraliđi Kiel. Meira
Handbolti 26. ágú. 2014 14:15

KA/Ţór fćr liđsstyrk fyrir veturinn

KA/Ţór fékk í dag liđsstyrk fyrir veturinn í Olís-deild kvenna ţegar Kriszta Szabó og Paula Chirli frá Rúmeníu skrifuđu undir hjá félaginu. Meira
Handbolti 26. ágú. 2014 14:00

Guđmundur og Dagur mćtast á sjötta leikdegi í Katar

Stórleikur Danmerkur og Ţýskalands á HM 2015 í handbolta fer fram 20. janúar, en ţar mćtir Dagur Sigurđsson fyrrverandi landsliđsţjálfara Íslands. Meira
Handbolti 25. ágú. 2014 14:30

Geir Sveinsson: Ţetta var sárt

Magdeburg kastađi frá sér sigrinum gegn Rhein-Neckar Löwen á síđustu ellefu mínútunum. Meira
Handbolti 24. ágú. 2014 17:00

Ekkert íslenskt mark í naumum sigri Löwen

Rhein-Neckar Löwen vann tćpan 24-23 sigur á lćrisveinum Geirs Sveinssonar í Magdeburg í dag á heimavelli sínum í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Íslendingarnir í liđi Ljónanna komust ekki á blađ. Meira
Handbolti 24. ágú. 2014 16:20

Sextán íslensk mörk í sigri Eisenach

Hannes Jón Jónsson og Bjarki Már Elísson léku vel ţegar Eisenach lagđi Empor Rostock 36-25 í ţýsku fyrstu deildinni í handbolta í dag. Á sama tíma gerđi Gummersbach jafntefli viđ Hamburg í úrvalsdeild... Meira
Handbolti 23. ágú. 2014 20:02

Byrjar ekki vel hjá Refunum hans Dags

Dagur Sigurđsson sá lćrisveina sína í Füchse Berlin tapa fyrir Göppingen í fyrsta leik liđsins í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 29-27. Meira
Handbolti 23. ágú. 2014 18:43

Kiel hóf titilvörnina međ tapi

Ţýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stađ í dag. Ţar dró helst til tíđinda ađ meiarar Kiel undir stjórn Alfređs Gíslasonar steinlágu á útivelli gegn Lemgo 27-21. Meira
Handbolti 23. ágú. 2014 12:30

Alfređ Gíslason tók ţátt í ísfötuáskoruninni

Alfređ Gíslason ţjálfari Kiel lét sitt ekki eftir liggja ţegar skorađ var á hann ađ bađa sig međ ísvatni úr fötu og styrkja gott málefni, MND rannsóknir. Meira
Handbolti 22. ágú. 2014 19:51

Kolding vann Ofurbikarinn

Lćrisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kaupmannahöfn unnu sigur á Álaborg í leik um danska Ofurbikarinn sem fór fram í Gigantium í Álaborg. Meira
Handbolti 22. ágú. 2014 18:12

Íslensku strákarnir komnir á HM | Mćta Króötum í leik um 9. sćtiđ

Landsliđ Íslands í handbolta skipađ leikmönnum 18 ára og yngri vann frábćran sigur, 32-28, á Hvíta-Rússlandi á EM í Póllandi í dag. Meira
Handbolti 21. ágú. 2014 12:30

Guđjón Valur markahćstur í sínum fyrsta leik

Guđjón Valur Sigurđsson lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í 31-30 sigri á GWD Minden í ćfingarleik í gćr. Guđjón var markahćstur í liđi Barcelona í sigrinum. Meira
Handbolti 21. ágú. 2014 12:00

Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF

HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alţjóđa handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en ţetta stađfesti Einar Ţorvarđarson, framkvćmdastjóri HSÍ viđ Vísi rétt í ţessu. Meira
Handbolti 20. ágú. 2014 15:37

Argentínskur landsliđsmarkvörđur í Safamýrina

Liđ Fram í Olís deild kvenna í handbolta hefur samiđ viđ argentínska landsliđsmarkvörđinn Nadiu Bordon. Meira
Handbolti 20. ágú. 2014 13:22

Strákarnir ađeins einum sigri frá HM

Ísland bar sigurorđ af Makedóníu međ 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliđa í Póllandi í dag. Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 20:20

Kiel vann Ofurbikarinn

Kiel vann öruggan sigur á Füsche Berlin í leiknum um ţýska Ofurbikarinn Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 16:13

Íslenskur sigur í Póllandi

Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliđa sem haldiđ er í Póllandi. Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 13:19

Elva Björg komin á kunnuglegar slóđir

Elva Björg Arnarsdóttir er genginn í rađir HK í nýjan leik. Meira
Handbolti 19. ágú. 2014 13:15

Lćrisveinar Dags mćta Kiel í Ofurbikarnum í kvöld

Dagur Sigurđsson og lćrisveinar hans í Füchse Berlin mćta lćrisveinum Alfređs Gíslasonar í ţýska Ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Dagur er spenntur fyrir leiknum og segir leiki gegn Kiel vera fína mć... Meira
Handbolti 17. ágú. 2014 20:27

Ísland ekki áfram í milliriđil

U18 ára landsliđ Íslands í handbolta tapađi í kvöld fyrir Sviss í A-riđli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. Meira
Handbolti 16. ágú. 2014 12:30

Sigríđur heim í FH

Sigríđur Arnfjörđ Ólafsdóttir, handboltamarkvörđur, er genginn í rađir uppeldisfélagsins FH. Meira
Handbolti 15. ágú. 2014 17:45

Jafnt í öđrum leik Íslands í Póllandi

Strákarnir gerđu jafntefli viđ Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riđilsins fer fram á sunnudaginn ţegar ţeir mćta Svisslendingum. Meira
Handbolti 15. ágú. 2014 12:30

Eldri en Óli Stefáns en samt enn ađ spila í bestu deildinni

José Javier Hombrados mun verja mark ţýska liđsins HSG Wetzlar í vetur en ţessi 42 ára gamli Spánverji snýr nú aftur í ţýska handboltann eftir smá ćvintýri í Katar á síđustu leiktíđ. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 22:15

Kim Andersson ađ komast aftur af stađ

Aron Kristjánsson, ţjálfari Kolding, vonast eftir ađ sjá Kim Andersson fljótlega aftur á vellinum. Meira
Handbolti 14. ágú. 2014 21:30

Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi

Strák­arn­ir í U-18 ára landsliđinu í hand­bolta náđu ađ snúa taflinu viđ í seinni hálfleik í leik liđsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ţórir og Wilbek eru bestu handboltaţjálfarar heims - Alfređ í 3. sćti
Fara efst