SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

Ţórey Rósa og Einar Ingi á heimleiđ

 
Handbolti
16:30 13. MARS 2017
Landsliđskonan Ţórey Rósa verđur ekki í vandrćđum međ ađ finna sér nýtt félag.
Landsliđskonan Ţórey Rósa verđur ekki í vandrćđum međ ađ finna sér nýtt félag. VÍSIR/ERNIR

Handboltaparið Þórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveðja Noreg eftir tímabilið og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni þeirra.

Þórey Rósa hefur spilað með Vipers en Einar Ingi er í herbúðum Arendal.

„Það er margt sem kemur til og þetta var erfið ákvörðun,“ segir Einar Ingi við heimasíðu Arendal.

„Nú vil ég klára minn feril hérna með sigri í úrslitakeppninni. Ég er stoltur af því að hafa spilað hérna. Ég elska borgina og hér hef ég eignast vini fyrir lífstíð.“

Það er ljóst að liðin á Íslandi munu slást um þjónustu þeirra enda bæði ákaflega öflug.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ţórey Rósa og Einar Ingi á heimleiđ
Fara efst