Síminn Cyclothon

Fréttamynd

Bein útsending: WOW Cyclothon 2015

WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Finnst skemmtilegast í utanvegahlaupum

Nýr framkvæmdastjóri Codlands er alinn upp í Grindavík og þekkir vel til í sjávarútvegi. Hann á stóra fjölskyldu en jafnframt mörg áhugamál. Hann stefnir á að taka þátt í WOW Cyclothon í sumar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

„Ég vil ekki vera bara sá sem datt í sjóinn“

Eiríkur Ingi Jóhannsson afrekaði í liðinni viku að hjóla hringinn einn á rúmum þremur sólarhringum. Hann fann ekki fyrir stressi í ferðinni enda vanur álagi. Lenti í háska og heljarþrekraun þegar togarinn Hallgrímur fórst við strendur Noregs árið 2012. Þa

Innlent
Fréttamynd

Rúmlega fimmtán milljónir söfnuðust í WOW Cyclothon

Alls tóku þátt 520 manns sem skipuðu 63 lið í WOW Cyclothon sem stóð yfir í síðastliðinni viku. Áheitasöfnun liðanna var framar björtustu vonum eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá WOW en liðið Hjólakraftur leiddi áheitasöfnunina.

Innlent
Fréttamynd

Eiríkur Ingi kominn í mark

Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaðurinn sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða í janúar árið 2012 og Bylgjan valdi sem mann þess árs, er kominn í mark í WOW Cyclothon en hann hjólaði hringinn einn síns liðs.

Innlent
Fréttamynd

Svefnleysið erfiðast við keppnina

Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti.

Innlent
Fréttamynd

Keppa við karlana sína

Rikka og félagar hennar hjá Stöð 2 leggja af stað í ferðalag í fyrramálið. Þrjár konur keppa við karlana sína í keppninni.

Lífið
Fréttamynd

Reglan að harka af sér

Ingvar og Óskar Ómarssynir ætla að hjóla hringinn í kringum landið til styrktar bæklunarskurðdeild LSH.

Lífið
Fréttamynd

Hjólreiðakeppni til styrktar Barnaheillum

Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon hófst í gær en þetta er annað árið í röð sem keppnin er haldin. Keppnin stendur yfir til 22. júní og verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum landið samtals 1.332 kílómetra.

Innlent
Fréttamynd

Hjólasala Barnaheilla

Á morgun, fimmtudaginn 20. júní, standa Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu að Síðumúla 35 (bakatil), þar sem hjól sem gengu af í hjólasöfnun samtakanna verða seld á sanngjörnu verði.

Innlent