Dómsmál

Fréttamynd

Yfirlögregluþjónn keypti vændi

Fyrrverandi yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi var í nóvember dæmdur til að greiða 100 þúsund króna sekt fyrir að hafa keypt vændi.

Innlent
Fréttamynd

Fyrirlestur um þá sem hirtu herflutningana

Í fyrsta erindi vormisseris í röð fyrirlestra, sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, mun Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðingur flytja fyrirlestur um Rainbow Navigation-málið fyrir bandarískum dómstólum 1985-1991.

Innlent
Fréttamynd

Hótaði lögreglu lífláti og kynferðislegu ofbeldi

Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Honum var gefið að sök að hafa hótað lögreglumönnum eftir að hafa verið handtekinn í Vestmannaeyjum febrúar á síðasta ári.

Innlent
Fréttamynd

Dyravörðurinn mun þurfa aðstoð ævilangt

Læknir dyravarðarins sem lamaðist fyrir neðan háls eftir líkamsárás aðfaranótt 26. ágúst í fyrra segir hann munu þurfa aðstoð ævilangt. Um sé að ræða svokallaðan alskaða.

Innlent
Fréttamynd

„Geturðu hjálpað mér því ég er að deyja“

Dyravörður sem varð fyrir árás fjögurra manna fyrir utan Shooters aðfaranótt 26. ágúst segir það hafa verið mikið áfall að sjá kollega sinn liggjandi á gólfinu inni á staðnum eftir slagsmál við hóp manna sem hafði flestum verið vísað af staðnum um hálftíma fyrr.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.