Stangveiði

Fréttamynd

Landsvirkjun fórni stærsta laxastofni Íslands?

Í þætti Kveiks á RÚV í gær var fjallað um virkjunaráform Landsvirkjunar í Þjórsá, nánar tiltekið Hvammsvirkjun. Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF) heldur því fram að því miður sé framkvæmdin gríðarlega neikvæð fyrir villta laxastofna og lífríki Þjórsár.

Skoðun
Fréttamynd

Fínasta veiði á Kárastöðum

Urriðaveiðin í Þingvallavatni er best á þessum árstíma og fram í lok maí en eins og veiðimenn vita er ekki verið að veiða neina stubba.

Veiði
Fréttamynd

Þjófstart á þremur veiðistöðum

Það er greinilegt að ekki eru allir með það á hreinu hvenær veiði hefst á sumum veiðisvæðum en sést hefur til veiðimanna þar sem veiði er ekki hafin.

Veiði
Fréttamynd

Syðri Brú að verða uppseld

Það eru ekki mörg veiðisvæði þar sem aðeins ein stöng er leyfð, gott hús fylgir með og veiðivonin góð allt tímabilið.

Veiði
Fréttamynd

Veiðikonur fjölmenntu á námskeið

Það hefði mátt heyra saumnál detta þvílíkur var áhuginn á námskeiðinu Max Lax sem þeir Hrafn H. Hauksson og Sigþór Steinn Ólafsson héldu fyrir Kvennanefnd SVFR í kvöld.

Veiði
Fréttamynd

Íslenskir veiðimenn í útrás

Það hefur ekkert farið framhjá neinum sem er að kaupa veiðileyfi fyrir komandi tímabil að víða hafa veiðileyfi hækkað nokkuð mikið milli ára.

Veiði
Fréttamynd

Vefsalan opnar í dag hjá SVFR

Nú er forúthlutun til félaga innan Stangaveiðifélags Reykjavíkur lokið og utan félagsmenn og konur geta nú skoðað hvað er í boði.

Veiði
Fréttamynd

Áhrif jakaflóða á laxveiðiár

Það var ótrúlegt að sjá myndir af þeim flóðum sem geysuðu á flestum vatnasvæðum í vikunni en þessi flóð getas haft áhrif á laxveiðiárnar.

Veiði
Fréttamynd

Ragn­heiður nýr for­maður SVFR

Ragnheiður Thorsteinsson er nýr formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur. Hún tekur við embættinu á næsta aðalfundi þar sem hún er ein í framboði.

Veiði
Fréttamynd

Fyrsta flugan undir í vor

Vorveiði hefst hjá flestum þeim veiðimönnum sem hana stunda með veiði á sjóbirting en hann getur verið mjög gráðugur á vorin.

Veiði