Jólamatur

Fréttamynd

Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús

Á ítalska veitingastaðnum Uno í Hafnarstræti ræður matreiðslumaðurinn Kjartan Ísak Guðmundsson ríkjum. Hann bjó og starfaði sem matreiðslumaður í New York um nokkurra ára skeið og þar sem hann bjó í ítalska hverfinu í borginni segist hann eðlilega hafa orðið fyrir miklum ítölsk-bandarískum áhrifum á meðan hann bjó þar.

Jólin
Fréttamynd

Uppskrift að piparkökuhúsi

Rannveig Birta byrjaði að baka sjálf þegar hún var átta ára og er því þegar komin með nokkra reynslu í eldhúsinu.

Jólin
Fréttamynd

Sætt úr Vesturheimi

Ég hlakka mikið til jólanna því við Elmar eignuðumst lítinn gleðigjafa í september og fram undan eru fyrstu jólin okkar þriggja saman,“ segir Nanna um komandi jólahátíð fjölskyldunnar í höfuðborg heimsins.

Jólin
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti

Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin.

Matur
Fréttamynd

Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta

Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti.

Matur
Fréttamynd

Gæsalifur og Galette de roi

Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur.

Matur
Fréttamynd

Unaðssætar uppskriftir frá Ingu Elsu

Inga Elsa Bergþórsdóttir hefur tekið að sér hlutverk sykurdrottningar í fjölskyldu sinni, enda margreynd í gerð eftirrétta og súkkulaðis. Hún segir súkkulaði sérlega skemmtilegt hráefni því auk þess að vera gott eitt og sér er það dásamlegt með öðru.

Jólin
Fréttamynd

Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947

Áslaug Þorgeirsdóttir matreiðslukennari hefur bakað Siggakökur fyrir jólin í fjöldamörg ár. Uppskriftin er úr Nýju matreiðslubókinni frá 1947 eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. Þetta árið fékk Áslaug dygga hjálp frá barnabörnunum.

Jólin
Fréttamynd

Vogaskóla frómas

Uppskrift að ananasfrómas sem fjölskylda Birnu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings gæðir sér á hver jól er upprunnin úr matreiðslutíma í Vogaskóla fyrir rúmum þremur áratugum. Frómasinn má gera nokkru fyrir jól og geyma í frysti.

Matur
Fréttamynd

Jólakæfa

Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu.

Jólin
Fréttamynd

Heitt brauð í ofni

Þessi réttur kom frá Huldu D. Lord sem býr í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Hún segir þennan ofnrétt algerlega ómissandi í allar veislur, og að hann hafi algerlega slegið í gegn meðal vina sinna í þar.

Jól
Fréttamynd

Smákökur sem nefnast Köllur

Þessar kökur líkjast Sörum, en heita Köllur, að sögn Karenar Þórsteinsdóttur sem sendi jólavefnum uppskriftina.

Jól
Fréttamynd

Lúsíubrauð

Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu.

Jól
Fréttamynd

Gottakökur

Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa, sem segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn.

Jól
Fréttamynd

Hátíðarbrauð frá Ekvador

Einn pk. þurrger, 1/4 bolli sykur, 1/3 bolli volgt vatn, 6 eggjarauður, 1 tsk. vanilludropar, 1/2 tsk. raspaður sítrónubörkur, 1/2 tsk. salt, 2 til 3 bollar hveiti, 8 msk. mjúkt smjör, 1/3 bolli súkkat, 1/4 bolli dökkar rúsínur, 1/4 bolli ljósar rúsínur, 1 bolli hakkaðar pekanthnetur eða valhnetur, 2 msk. bráðið smjör.

Jól
Fréttamynd

Hálfmánar

Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Hér er uppskrift að þessum góðu hnoðuðu kökum.

Jól