Nichole Leigh Mosty

Fréttamynd

Rödd inn­flytj­enda sem virðist aldrei ná á­heyrn eða um­boði

Það var mjög erfitt að kyngja þeirri ákvörðun sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið tók um að leggja niður Fjölmenningarsetur og færa hlutverk þess undir Vinnumálastofnun. Við upplausn stofnunarinnar var einnig leyst upp eina leiðtogastaðan hjá ríkinu þar sem manneskja af erlendum uppruna með þekkingu og reynslu varðandi inngildingu og málefni innflytjenda starfaði í.

Skoðun
Fréttamynd

Mikil­vægi inn­gildingar inn­flytj­enda og hlut­verk nær­sam­fé­lags

Fyrir tveimur vikum síðan sat ég ásamt Borgarstjóra Reykjavíkurborgar Degi B. Eggertssyni og Ráðherra Félags og vinnumarkaðs ráðuneytis Guðmundi Inga Guðbrandssonar að skrifa undir mikilvægan samning vegna samræmdrar móttöku flóttafólks. Ég óska þess að þið hugið vel að þessari stund…sem ÉG sat með þessum tveimur mikilvægum mönnum, kona af erlendum uppruna, innflytjandi og Forstöðukona Fjölmenningarseturs. Þetta augnablik .. það var merking inngildingar.

Skoðun
Fréttamynd

„Allir skuli vera jafnir….”

Fyrir 70 árum, þann 10. desember 1948 var mannréttindalöggjöfin svonefnda samþykkt (The Universal Declaration of Human Rights), eða alhliða mannréttindayfirlýsingin, fyrsta yfirlýsingin af þessu tagi.

Skoðun
Fréttamynd

Mannréttindi á leigumarkaði

Björt framtíð hefur sýnt ítrekað að mannréttindi eru eitt okkar stærstu stefnumála og útrýming fátæktar í heiminum er eitt stærsta mannréttindamál okkar tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Rétt skal vera rétt

Nýleg flökkusaga greinir frá því að núverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen hafi ein og óstudd hafnað umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreista æru í maí síðastliðnum.

Skoðun
Fréttamynd

Lögreglan

„You can‘t handle the truth“. Já, það sagði ég og já ég veit…það þykir kannski ekki mjög ábyrgt af þingkonu og varaformanni Allsherjar- og menntamálanefndar að vitna í gamla bíómynd þegar um er að ræða svona mikilvægt mál.

Skoðun
Fréttamynd

Mamma mín vill valkost... eins og Björt framtíð

Ég átti afmæli á miðvikudaginn og þið tókuð kannski eftir því að við fengum heimsókn af því tilefni með nafni mínu Nicole, leifar af fellibylnum sem skall á okkur. Ef ég gæti myndi ég biðjast afsökunar á honum því við höfum aldrei gaman af slíkum stormum. Ég get það bara því miður ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Draumur um öflugt samstarf milli leikskóla og Barnaverndar

Það er fagnaðarefni að sjá umfjöllun Fréttablaðsins um Barnavernd Reykjavíkur og starfsemi hennar í tengslum við leikskólana. Ég þarf samt að viðurkenna að margt í þessari frétt kom mér á óvænt varðandi hugsanlegar orsakir fyrir því að of fáar tilkynningar berast frá leikskólum. Lengi hefur verið þörf á slíkri umræðu og samtali sem leitt getur af sér breytingu innan kerfisins.

Skoðun
Fréttamynd

Draumur um samstarf leikskóla og barnaverndar

Það er fagnaðarefni að sjá umfjöllun Fréttablaðsins um barnavernd Reykjavíkur og starfsemi hennar í tengslum við leikskólana. Ég verð samt að viðurkenna að margt í þessari frétt kom mér á óvart varðandi hugsanlegar orsakir fyrir því að of fáar tilkynningar berast frá leikskólum.

Skoðun
Fréttamynd

Mikilvægasta fólk landsins

Nú er ég að snúa mér út á nýjan vettvang, pólitík. Ég finn að ástríðan fyrir starfinu brennur enn svo heitt að ég þarf að finna meira svigrúm til þess að styðja við og efla starfið sem hefur gefið mér svo mikið.

Skoðun
Fréttamynd

Yfirvald...staldra aðeins við og hlusta

Ég skrifa enn og aftur sem bæði foreldri og stjórnandi í leikskóla. Ég geri grein fyrir þessu þar sem flestir hafa nú heyrt um þær breytingar sem liggja fyrir í leikskólum Reykjavíkur. Oddný Sturludóttir hefur gert sitt besta til þess að verja

Skoðun
Fréttamynd

Að vera stjórnandi á heimili og í leikskóla

Nýtt ár er handan við hornið, og ég sem stjórnandi í leikskóla í Reykjavíkurborg bíð eftir uppsagnarbréfi. Ég er einnig tveggja barna móðir með eitt barn sem nú þegar er í leikskóla og annað sem enn er á biðlista.

Skoðun