Handbolti

Fréttamynd

Noregur í átta liða úr­slit

Þórir Hergeirsson stýrði liði Noregs til sigurs gegn Slóveníu í milliriðli HM kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 34-21. Þá vann Holland stórsigur á Úkraínu.

Handbolti
Fréttamynd

HM kvenna: Tékk­land með mikil­vægan sigur á Spáni

Tékkland vann mikilvægan sigur á Spáni í milliriðli IV á HM kvenna í handbolta. Sigurinn þýðir að báðar þjóðir eru með sex stig sem stendur og Tékkland á því enn möguleika á að komast áfram. Þá er Frakkland enn með fullt hús stiga.

Handbolti
Fréttamynd

FH á­fram þrátt fyrir tap

FH er komið áfram í Evrópubikarnum í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap gegn Bocholt frá Belgíu í dag, lokatölur 36-33. FH vann fyrri leik liðanna stórt og er því komið áfram.

Handbolti
Fréttamynd

Slóvenía ekki í vand­ræðum með Angóla

Slóvenía vann Angóla með sex marka mun í D-riðli HM kvenna í handbolta og er þar af leiðandi með fullt hús stiga líkt og Frakkland sem vann Ísland í dag. Angóla og Ísland eru án stiga.

Handbolti
Fréttamynd

„Stigs­munur á þessum liðum, vitum það al­veg“

„Hrikalega erfið byrjun, það er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Ísland tapaði með níu marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands á HM fyrr í dag í leik þar sem Frakkar komust í 7-0.

Handbolti
Fréttamynd

Stjarnan upp úr fall­sæti

Stjarnan lyfti sér upp úr fallsæti Olís-deildar karla í handbolta á kostnað Víkinga með góðum sigri í kvöld. Þá vann Grótta botnlið Selfoss.

Handbolti
Fréttamynd

Janus Daði og Haukur Þrastar­son marka­hæstir

Evrópumeistarar Magdeburg unnu fjögurra marka sigur á Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Janus Daði Smárason var markahæstur í liði Magdeburg. Sömu sögu er að segja af Hauki Þrastarsyni en Kielce vann stórsigur á RK Pelister.

Handbolti
Fréttamynd

Magnaður leikur Odds dugði ekki

Oddur Gretarsson var hreint út sagt magnaður í liði Balingen-Weilstetten sem mátti þola fjögurra mark tap gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

„Auð­vitað hefði maður bara viljað stela þessu“

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr eftir sex marka tap liðsins gegn Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið gaf því slóvenska hörkuleik og lokatölurnar gefa skakka mynd af leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

„Flestar að spila sinn stærsta leik á ferlinum“

„Við ætluðum okkur sigur í þessum leik. Sást á löngum köflum að við eigum fullt erindi í að spila við þessar stelpur og gátum alveg unnið þær,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir eftir leik Íslands og Slóveníu á HM í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

HM í hand­bolta: Þýska­land marði Japan

Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lendinga­lið í milli­riðil

Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni.

Handbolti