Handbolti

Fréttamynd

Andrea skoraði fjögur

Andrea Jacobsen og stöllur í Kristianstad töpuðu fyrir Lugi á heimavelli sínum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi vann slaginn við Vigni

Sterkur lokakafli skilaði Íslendingaliði Ribe-Esbjerg jafntefli við Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ómar Ingi Magnússon hafði betur gegn Vigni Svavarssyni í Holstebro.

Handbolti
Fréttamynd

Aðalsteinn hafði betur gegn Arnóri

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Erlangen höfðu betur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Stórsigur Ágústs og félaga

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof unnu þægilegan sjö marka útisigur á Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.