Dominos-deild karla

Fréttamynd

Ágúst: King og Bracey voru magnaðir

"Þetta var rosalega mikilvægur sigur. Þeir byrjuðu leikinn mikið betur en við en í öðrum leikhluta spiluðum við hörkuleik og það gaf okkur mikið,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Komnir með titlauppskriftina

Tindastóll vann fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins þegar liðið vann 27 stiga sigur á KR, 69-96, í úrslitaleik Maltbikars karla á laugardaginn. Uppbygging síðustu ára og áratuga skilaði loksins bikar á Krókinn.

Körfubolti
Sjá meira