Fótbolti

Fréttamynd

Valverde er nýr þjálfari Barcelona

Barcelona tilkynnti á blaðamannafundi nú síðdegis að félagið væri búið að ráða Ernesto Valverde sem þjálfara liðsins. Hann tekur við af Luis Enrique sem ákvað að hætta fyrir þó nokkru síðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt

Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi.

Fótbolti
Fréttamynd

Slagur um síðustu fimm EM-sætin

Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur í íslenska landsliðshópinn sem mun mæta Írlandi og Brasilíu í byrjun næsta mánaðar. Freyr er búinn að taka frá átján sæti í EM-hópnum sínum. Þá standa bara fimm eftir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sampaoli tekur við Argentínu

Argentínska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það sem hefur legið í loftinu í margar vikur. Jorge Sampaoli tekur við landsliði þjóðarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham með sigur í Hong Kong

Tottenham spilaði vináttuleik í dag gegn Kitchee í Hong Kong. Fjöldi manna mætti til þess að sjá leikinn á Hong Kong Stadium sem endaði með 3-1 sigri Spurs.

Fótbolti
Fréttamynd

Gattuso kominn heim

Fyrrum miðjumaður AC Milan, Gennaro Gattuso, er kominn heim og farinn að þjálfa hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Celtic lék eftir afrek Arsenal og tapaði ekki leik

Skoska félagið Celtic vann lokaleik sinn í skosku úrvalsdeildinni í dag en með því tókst liðinu að fara í gegnum heilt tímabil án þess að tapa leik og leika eftir afrek Arsenal. Kolo Toure hefur því í tvígang farið taplaus í gegnum tímabil í deildinni.

Fótbolti
Sjá meira