Fótbolti

Fréttamynd

Van Persie snýr aftur á heimaslóðir

Robin Van Persie er á heimleið en hann er að semja við uppeldisfélag sitt, Feyenoord í Hollandi eftir fjórtán ár í herbúðum Arsenal, Manchester United og Fenerbahce.

Fótbolti
Fréttamynd

Chelsea gæti verið á leið í bann

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sakað Chelsea um að brjóta reglur varðandi kaup á leikmönnum undir 18 ára aldri eftir að hafa rannsakað félagsskipti félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður um Ronaldinho: Tók fótboltann upp á næsta stig

Eiður Smári vottaði Ronaldinho virðingu sína á Instagram síðu sinni í gær. Telur Eiður að brasíliski töframaðurinn hafi tekið fótboltann upp á næsta stig. Eiður og Ronaldo léku listir sínar saman hjá Barcelona árin 2006-2008.

Fótbolti
Fréttamynd

Asensio hetja Real Madrid í naumum bikarsigri

Spænska ungstirnið Marco Asensio kom Real Madrid til bjargar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 89 mínútu í 1-0 sigri á Leganes í spænska bikarnum. Var þetta fyrri leikur liðanna, en sá síðari fer fram á heimavelli Real þann 24. janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ragnar á leið til íslendingaliðsins Rostov

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er að ganga í raðir rússneska liðsins Rostov, þar sem hann mun hitta fyrir samherja sína í íslenska landsliðinu, Sverri Inga Ingason og Björn Bergmann Sigurðson. Verður þetta þriðja rússneska liðið sem Ragnar mun spila fyrir.

Fótbolti
Sjá meira