Fótbolti

Fréttamynd

Forseti Roma fær þriggja mánaða bann

James Pallotta fær ekki að mæta á leiki á vegum UEFA í þrjá mánuði, eftir athugasemdir sínar um dómgæsluna í undanúrslitaleik Roma í Liverpool í Meistaradeild Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hannes vonast eftir því að ná næsta leik

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er að aðlagast lífinu í Aserbaísjan eftir að hafa gengið til liðs við Qarabag. Hann var að sóla sig á sundlaugarbakka þegar Bítið á Bylgjunni heyrði í honum í morgun.

Fótbolti
Sjá meira