Fótbolti

Fréttamynd

Næstmarkahæst í Meistaradeild

Norska markadrottningin Ada Hegerberg er sú eina sem hefur skorað meira en Sara Björk Gunnarsdóttir í Meistaradeild Evrópu í vetur. Sara og stöllur í Wolfsburg eru komnar með annan fótinn í úrslitaleikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert fékk hálftíma með aðalliði PSV

PSV gerði jafntefli í sínum fyrsta leik í hollensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tryggt sér Hollandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Albert Guðmundsson kom inn sem varamaður í seinni hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Þarf meiri spiltíma á næstunni

Albert Guðmundsson varð hollenskur meistari með liði sínu, PSV Eindhoven, um síðustu helgi. Albert er sáttur hjá liðinu en telur sig þurfa að spila meira með aðalliðinu.

Fótbolti
Sjá meira