Fótbolti

Fréttamynd

Aftur vann Inter á lokamínútunum

Marcelo Brozovic tryggði Inter Milan 1-0 sigur á Fiorentina með marki í uppbótartíma. Inter fylgdi því á eftir góðum sigri á Tottenham með sigri í ítölsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Draumur manns að rætast þetta kvöld

Arnór Sigurðsson varð á dögunum yngsti íslenski leikmaðurinn til að leika í Meistaradeild Evrópu með CSKA Moskvu. Þá voru rétt rúm tvö ár síðan hann lék síðasta leik sinn fyrir uppeldisfélagið ÍA á Akranesi.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.