Fótbolti

Fréttamynd

PSG rótburstaði botnliðið

Kylian Mbappe og Edinson Cavani skoruðu báðir þrennu í risa sigri Paris Saint-Germail á Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Shaarawy tryggði Roma sigur

El Shaarawy tryggði Roma 3-2 sigur á Torino í ítalska boltanum í dag en með sigrinum komst Roma í fjórða sætið með 33 stig, upp fyrir AC Milan og Lazio.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúrik genginn út

Það hefur líklega farið fram hjá fáum að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani en þau hafa bæði birt myndir á Instagram-reikningum sínum. En hver er þessi nýjasta tengdadóttir Íslands?

Lífið
Fréttamynd

Tíu menn Vieira héldu út gegn Henry

Tíu menn Nice misnotuðu vítaspyrnu sem hefði séð þá taka sigurinn gegn Mónakó í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fyrrum samherjarnir hjá Arsenal, Patrick Vieira og Thierry Henry, mættust á hliðarlínunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýtt fótboltalið í Texas

Ellefta stærsta borgin í Bandaríkjunum er að fara að eignast sitt fyrsta atvinnumannalið. Já, það hefur tekið sinn tíma að fá lið til Austin í Texas fylki.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.