Fótbolti

Fréttamynd

Viðar Örn sem fyrr á skotskónum

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir lið sitt, Maccabi Tel-Aviv, er það vann góðan útisigur, 2-3, á Maccabi Netanya.

Fótbolti
Fréttamynd

Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag

Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Tímabundið helvíti í frönskunni

Fanndís Friðriksdóttir er mætt aftur í atvinnumennsku eftir flotta frammistöðu með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi. Fanndísi líst vel á Marseille, umgjörðin hjá liðinu er góð og hún sér fram á bjarta tíma.

Fótbolti
Sjá meira