Fótbolti

Fréttamynd

Markalaust í Madrídarslagnum

Stórleik Madrídarliðanna tveggja, Real Madrid og Athletico Madrid var að ljúka en það má með sanni segja að leikurinn hafi ollið vonbrigðum.

Fótbolti
Fréttamynd

Suarez með tvö í sigri Barcelona

Spænska deildin fór af stað eftir landsleikjahlé í dag og fóru Börsungar í heimsókn til Leganes. Fyrir leikinn var Barcelona í góðum málum í efsta sæti deildarinnar með fjögurra stiga forskot á meðan Leganes var í 9.sæti með 17 stig.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór Ingvi ætlar að yfirgefa AEK

Arnór Ingvi Traustason hefur sagst ætla að yfirgefa gríska liðið AEK. Sænskir fjölmiðlar orða hann við endurkomu í sænsku deildina og segja Malmö hafa áhuga á landsliðsmanninum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lukaku sló met

Romelu Lukaku er orðinn markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins, aðeins 24 ára gamall.

Fótbolti
Sjá meira