Innlendar

Fréttamynd

Verðlaunaði sjálfan sig með pitsu

Róbert Kristmannsson var maður helgarinnar á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Hann sigraði í fjölþraut á laugardag og bætti um betur í gær er hann vann Íslandsmeistaratitil á öllum áhöldum. Fullt hús hjá honum. Í kvennaflokki varð Thelma Rut Hermannsdótti

Sport
Fréttamynd

Hilmar Örn kastaði vel í Svíþjóð

Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttamaðurinn efnilegi úr ÍR, stóð sig vel á móti í Vaxjö í Svíþjóð um helgina. Hilmar Örn hafnaði í 4. sæti í kringlukasti í dag og 2. sæti í kúluvarpi í gær.

Sport
Fréttamynd

Róbert Íslandsmeistari á öllum áhöldum

Síðari keppnisdagur á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum fór fram í Ármannsheimilinu í dag. Þá fór fram keppni í úrslitum á einstaka áhöldum í karla- og kvennaflokki, ásamt unglingaflokki karla og kvenna.

Sport
Fréttamynd

100 ára íþróttasaga Íslands

Íþróttir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fagnar aldarafmæli sínu á þessu ári og hefur af því tilefni gefið út Íþróttabókina – sögu og samfélag í 100 ár.

Sport
Fréttamynd

Boltinn í dag: Arnar Grétars í viðtali

Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK í Grikklandi, verður í viðtali í Boltanum á X-inu 977 sem hefst klukkan 11.00. Það er allt í tjóni hjá AEK og Arnar mun greina frá stöðu mála.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson: Nýt mín ekki í hringnum

„Það er ekki það skemmtilegasta við þetta sport að vera í hringnum. Ég get ekki sagt að ég njóti mín eitthvað sérstaklega þar," sagði bardagakappinn Gunnar Nelson sem var í ítarlegu viðtali í íþróttaþættinum á X-inu 977 í gær. Í viðtalinu fór Gunnar yfir víðan völl og viðurkenndi meðal annars að hann nyti sín ekki í hringnum. Gunnar hefur unnið níu bardaga í röð í blönduðum bardagaíþróttum eftir að hafa gert jafntefli í sínum fyrsta.

Sport
Fréttamynd

Ragna komst í þriðju umferð í Austurríki

Ragna Ingólfsdóttir komst áfram í þriðju umferð á alþjóðlegu badmintonmóti sem fram fer í Austurríki. Ragna lagði Simone Prutsch frá Austurríki en Ragna vann tvær síðustu loturnar eftir að hafa tapað fyrstu lotunni 24-26.

Sport
Fréttamynd

Karfa og fótbolti umfjöllunarefnið í Boltanum á X-inu 977

Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Björn Ólafsson körfuboltasérfræðingur fréttavefsins karfan.is. Einnig verður rætt við knattspyrnumanninn Sverri Garðarsson sem nýverið gekk í raðir ÍBV.

Sport
Fréttamynd

FH-ingar náðu titlinum úr höndum ÍR-inga

FH-ingar náðu að heimta bikarmeistaratitilinn í frjálsum íþróttum úr höndum ÍR-inga en keppt var í Laugardal um helgina. ÍR hafði unnið keppnina seinustu tvö ár. FH sigraði í karlaflokki og ÍR í kvennaflokki.

Sport
Fréttamynd

Bikarhelgi í enska boltanum

Sjónvarp Fjölmargar beinar útsendingar verða að venju í sjónvarpinu um helgina en þetta er bikarhelgi bæði í enska boltanum og í körfunni.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson í beinni á Stöð 2 Sport

Stöð 2 Sport sýnir beint frá bardögum Gunnars Nelsonar og Árna Ísakssonar sem verða meðal keppenda í Cage Contender XII sem fram fer í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar.

Sport
Fréttamynd

Agne Bergvall verður með Helgu Margréti í Tallinn

Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir flaug í gær til Tallinn í Eistlandi þar sem hún mun á laugardaginn keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu keppnistímabili. Mótið er svokallað EAA Permit mót sem er á vegum Frjálsíþróttasambands Evrópu.

Sport