Íþróttir

Fréttamynd

Haraldur á leið heim?

Haraldur Björnsson markvörður hjá Lilleström í Noregi gæti verið á heimleið en þetta kemur fram í viðtali við Harald í Morgunblaðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert: Barnalegt af okkur

Albert Brynjar Ingason framherji Fylkis var niðurlútur eftir jafnteflið gegn Víkingum í Fossvoginum í dag. Hann sagðist vera þreyttur á því að Fylkisliðið fengi á sig mörk í lok leikja sinna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimir: Við þurfum að sækja þennan titil

Heimir Guðjónsson þjálfari FH sagði að jafntefli hefðu verið nokkuð sanngjörn úrslit í leik FH-inga og Breiðabliks á Kaplakrikavelli í kvöld. Eftir leikinn eru Hafnfirðingar með 7 stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu

Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin.

Sport