Jóhann Hauksson

Fréttamynd

Bitlinga-Bjarni kominn til byggða

„Lyklar að ríkisféhirslunni eru engum fengnir til þess að sækja þangað vinargjafir eða fylgdarlaun.“ Þessi fleyga setning Jóns Þorlákssonar, stofnanda Sjálfstæðisflokksins 1930, kemur upp í hugann þegar Bjarni Benediktsson, núverandi formaður Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að skipa Svanhildi Hólm, vinkonu sína, flokkssystur og samverkakonu, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum.

Skoðun
Fréttamynd

Þeim er illa við hreingerningar

Við lifum tíma þar sem fréttaflutningur verður æ persónulegri og ágengari um einkahagi manna. Áhuginn á málefnum og hugmyndafræði virðist vera í öfugu hlutfalli við þetta. Þjóðmálaskýringar "the usual suspects" í fjölmiðlunum eftir nýafstaðið formannskjör í Samfylkingunni ber öll þessi einkenni.

Skoðun
Fréttamynd

Fór hann illa fram úr rúminu?

Það er áreiðanlega ekki gott að fara veggjarmegin fram úr rúmi sínu á morgnana. Ætla mætti að Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hafi þó gert það þegar hann hann heyrði nýjar tölur frá Hagstofu Íslands í vikunni um að atvinnuleysi í landinu hafi verið 4,7% á síðasta ársfjórðungi 2012. 4,7 % segi og skrifa.

Skoðun
Fréttamynd

Tók hún tjakkinn á málið?

Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar tók í fréttum Stöðvar 2 afar illa í 14 prósenta virðisaukaskatt í gistiþjónustu í stað 25,5 prósenta eins og gildir í flestum öðrum greinum.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til forseta ASÍ

Kæri Gylfi Arnbjörnsson. Ég er einn þeirra sem tóku út séreignarsparnað til þess að mæta áföllum bankahrunsins. Það var gert með heimild sem núverandi stjórnvöld lögleiddu. Þessi úttekt á sparnaði var mitt tjón vegna glæframennsku, gáleysis og vanrækslu sem ég tel mig ekki bera sérstaka ábyrgð á. Ég átti einnig svolítinn sparnað hjá Allianz í gjaldeyri sem ég varð einnig að tæma vegna hækkunar á íbúða- og lífeyrissjóðslánum mínum.

Skoðun
Fréttamynd

Sigríðarólánið

Sigríður Andersen, sem situr nú á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn, ýjar að því í grein í Fréttablaðinu í gær að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafi narrað fjölda fólks til íbúðarkaupa síðustu mánuðina fyrir hrun.

Skoðun
Fréttamynd

Glíman við leyndarhyggjuna

Þeir sem eitthvað fylgjast með þjóðmálum vita sem er að endurreisn efnahagslífsins hefur gengið vonum framar. Hagvöxturinn er meiri hér á landi en víðast hvar í Evrópu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað hefðir þú gert Ólafur ritstjóri?

Gerð eru hróp að Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra þessa dagana og hún sökuð um kynjamisétti. Það gerir jafnvel maður sem sagði fyrir hönd fjölmiðla í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, að fólk hefði bara þagað og ekki þorað eða viljað tala fyrir hrun. "Það hafði kannski vitneskju um eitthvað sem það taldi vafasamt í systeminu, en það voru allir komnir á góð laun eða voru í arðbærum verkefnum o.s.frv, " sagði núverandi ritstjóri Fréttablaðsins við rannsóknarnefndina og vísaði þar til meðvirkni fjölmiðla.

Skoðun