Kosningar 2018

Fréttamynd

Efast um að kosningaþátttakan batni

Konur og fólk undir 50 ára eru líklegri til að ætla að skila auðu í kosningunum eða sleppa því að fara á kjörstað en aðrir. Kosningaþátttakan var innan við 70 prósent fyrir fjórum árum.

Innlent
Fréttamynd

D-listinn eflist þótt mótherjar sameinist

Meira en sex af hverjum tíu Garðbæingum sem afstöðu taka í könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn fengi átta fulltrúa kjörna. Garðabæjarlistinn fengi þrjá menn kjörna en miðjuflokkarnir enga.

Innlent
Fréttamynd

Níu framboð gild í Kópavogi

Níu framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi, að því er kemur fram í tilkynningu frá bæjarskrifstofunni.

Innlent
Fréttamynd

Afgerandi forysta Samfylkingar

Samfylkingin, VG og Píratar gætu myndað meirihluta ef kosið við til borgarstjórnar núna. Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur.

Innlent
Fréttamynd

Garðabær gegn plastsóun

Plastmengun hafsins er, ásamt loftslagsbreytingum, alvarlegasta umhverfisváin sem við stöndum frammi fyrir á þessari öld og brýnt að grípa til aðgerða.

Skoðun