Trúmál

Fréttamynd

Engin töfralausn til

Stór hluti af lífi Donnu Cruz snerist um trúna, en hún var Vottur Jehóva til fimmtán ára aldurs. Donna flosnaði upp úr námi vegna þunglyndis en stundar nú nám í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík og leikur aðalhlutverk í nýrri íslenskri kvikmynd.

Lífið
Fréttamynd

Yngsti prestur landsins fær brauð í Heydölum

Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem er aðeins 27 ára gamall og er þar með yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Heydölum í Austfjarðaprestakalli. Hann tekur við embættinu 1. nóvember næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi

Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi.

Innlent
Fréttamynd

Predikaði köngulær gegn guðfræði Pence

Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju dró regnboga­fánann að húni við kirkjuna á meðan Pence fundaði með helstu ráðamönnum þjóðarinnar rétt utan við sóknarmörkin, eins og hann orðaði það í sunnudagspredikun sem hverfðist um mannlega reisn.

Lífið
Fréttamynd

Björn Ingi reisti eigið bænahús við Akrafjall

Björn Ingi Hrafnsson hefur reist bænahús á jörð fjölskyldunnar í Hvalfirði undir Akrafjalli. Í framtíðinni hyggst Björn Ingi búa á jörðinni. Er alinn upp á trúuðu heimili og segir eigið bænahús hafa lengi verið draum móður sinnar.

Innlent
Fréttamynd

Kirkja allra

Margir veittu athygli lítilli frétt sem birtist í fjölmiðlum á dögunum.

Skoðun
Fréttamynd

Trúfélag án skráðra meðlima er möguleiki

Ekki er gerð krafa um að trú- eða lífsskoðunarfélagsmeðlimir séu skráðir í við­komandi félag hjá Þjóðskrá. Í raun getur því trú- eða lífsskoðunarfélag verið til án þess að nokkur sé skráður í það. Lögin eru úrelt og eftirfylgni lítil.

Innlent
Fréttamynd

Með lífsskoðunarfélag á lögmannsstofu sinni

Lífsskoðunarfélagið Vitund var skráð í febrúar og hefur aðeins þrjá meðlimi. Þrír lögmenn komu að skráningunni en þá greinir á um hver sinnir athöfnum, svo sem giftingum fyrir hönd félagsins.

Innlent
Fréttamynd

Hér stóð Sandfellskirkja

Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum.

Lífið
Fréttamynd

Vatíkanið íhugar að leyfa giftum mönnum að gerast prestar

Prestaskortur er eitt helsta vandamál kaþólsku kirkjunnar í Amasón héruðum Brasilíu, til þess að leysa vandann sem kirkjunni bíður velta ráðamenn í Vatíkaninu því nú fyrir sér hvort breyta eigi margra alda gömlum reglum kirkjunnar um presta.

Erlent
Fréttamynd

Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar

Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið.

Lífið