Facebook

Fréttamynd

Facebook fimmtán ára

Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni.

Erlent
Fréttamynd

Andar köldu á milli Apple og Facebook

Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Þingmenn vestanhafs vilja koma böndum á Facebook

Þingmenn í Bandaríkjunum kölluðu í gær eftir betra eftirliti með Facebook eftir að greint var frá því að fyrirtækið hefði veitt stórfyrirtækjum víðtækan aðgang að persónuupplýsingum notenda og einkaskilaboðum þeirra án samþykkis.

Viðskipti erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.